Elsa María sigrađi á hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigrađi á hrađkvöldi  GM Hellis sem fram fór 3.  febrúar. Elsa María fékk 6 vinninga af sjö mögulegum og tapađi ekki skák en gerđi jafntefli viđ Örn Leó í 4. umferđ og Gauta Pál í lokaumferđinni. annar varđ sigurvegari síđasta hrađkvöld Örn Leó Jóhannsson međ 5,5v og ţriđji var Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 5v. Í lok hrađkvöldsins dró svo Elsa María í happdrćttinu og ţá hafđi Gunnar Nikulásson heppnina međ sér og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.

Nćst viđburđur í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 10. febrúar kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Elsa María Kristínardóttir 6261922
2Örn Leó Jóhannsson 5,5271919
3Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5261818
4Vigfús Vigfússon 4271910
5Hjálmar Sigurvaldason 3,525178,3
6Gauti Páll Jónsson3,524179,5
7Gunnar Nikulásson3,523168,3
8Sigurđur Freyr Jónatansson 326198,5
9Sverrir Sigurđsson323168
10Hörđur Jónasson 225186,5
11Björgvin Kristbergsson 1,523163,8
12Pétur Jóhannesson 1,523152,8


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband