6.2.2014 | 01:15
Elsa María sigrađi á hrađkvöldi
Elsa María Kristínardóttir sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 3. febrúar. Elsa María fékk 6 vinninga af sjö mögulegum og tapađi ekki skák en gerđi jafntefli viđ Örn Leó í 4. umferđ og Gauta Pál í lokaumferđinni. annar varđ sigurvegari síđasta hrađkvöld Örn Leó Jóhannsson međ 5,5v og ţriđji var Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 5v. Í lok hrađkvöldsins dró svo Elsa María í happdrćttinu og ţá hafđi Gunnar Nikulásson heppnina međ sér og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.
Nćst viđburđur í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 10. febrúar kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.
Lokastađan á hrađkvöldinu:Röđ Nafn Vinn. TB1 TB2 TB3 1 Elsa María Kristínardóttir 6 26 19 22 2 Örn Leó Jóhannsson 5,5 27 19 19 3 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5 26 18 18 4 Vigfús Vigfússon 4 27 19 10 5 Hjálmar Sigurvaldason 3,5 25 17 8,3 6 Gauti Páll Jónsson 3,5 24 17 9,5 7 Gunnar Nikulásson 3,5 23 16 8,3 8 Sigurđur Freyr Jónatansson 3 26 19 8,5 9 Sverrir Sigurđsson 3 23 16 8 10 Hörđur Jónasson 2 25 18 6,5 11 Björgvin Kristbergsson 1,5 23 16 3,8 12 Pétur Jóhannesson 1,5 23 15 2,8
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.