9.1.2014 | 00:47
Fréttir af barna- og unglingastarfi GM Hellis í Mjóddinni.
Fariđ verđur norđur í Ţingeyjarsýslu helgina 14. - 16. febrúar 2014 og haldiđ sameiginlegt barna- og unglingamót međ norđurhluta félagsins. Mótiđ verđur verđur ţó međ ţví afbrigđi ađ skákforeldrar og fararstjórar fá ađ tefla međ sem gestir í mótinu. Gist og teflt verđur í Árbót í Ţingeyjarsýslu. Fariđ međ rútu norđur og kostnađi verđur haldiđ í hófi. Ţeir sem eru áhugasamir um ađ fara hafi samband viđ Vigfús á unglingaćfingum eđa í síma-866-0116.
Kennsla hófst fyrir félagsmenn ţegar líđa tók á veturinn. Hún hefur veriđ á laugardagsmorgnum og svo stöku tímar ţar fyrir utan. Ţáttakendum hefur veriđ skipt í hópa 2-3 saman og fariđ var í peđsendatöfl og taktískar ćfingar fyrir áramót. Eftir áramót var byrjađ á hróksendatöflum og verđa teknir 2 tímar í ţau áđur en viđ lítum aftur á peđsendatöflin og fleira eins og stöđulega veikleika.
Í lok vetrar verđa veitt bókarverđlaun handa ţeim sem mćtt hafa best yfir veturinn og til ţeirra sem sýnt hafa verulegar framfarir yfir veturinn og ţeirra sem eru efstir í stigakeppninni. Stađan í stigakeppninni og listi yfir ţá sem hafa mćtt best er hér fyrir neđan.
Međ besta mćtingu eru:
Brynjar Haraldsson 17 mćtingar
Halldór Atli Kristjánsson 17 ----"------
Óskar Víkingur Davíđsson 17 ----"-----
Alec Elías Sigurđarson 16 ----"------
Ívar Andri Hannesson 16 ----"------
Adam Omarsson 15 ----"------
Egill Úlfarsson 15 ----"------
Róbert Luu 14 ----"------
Birgir Ívarsson 13 ----"------
Stefán Orri Davíđsson 13 ----"------
Mikhael Kravchuk 12 ----"------
Sindri Snćr Kristófersson 12 ----"------
Heimir Páll Ragnarsson 11 ----"------
Oddur Ţór Unnsteinsson 11 ----"------
Efstir í stigakeppninni:
1. Dawid Kolka 21 stig
2. Mikhael Kravchuk 21 -
3. Óskar Víkingur Davíđsson 13 -
4. Brynjar Haraldsson 13 -
5. Róbert Luu 13 -
6. Stefán Orri Davíđsson 10 -
7. Alec Elías Sigurđarson 7 -
8. Sindri Snćr Kristófersson 7 -
Flokkur: Barna og unglingastarf | Breytt 13.1.2014 kl. 02:25 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.