4.12.2013 | 20:54
Bjarni, Kristján og Magnús hérađsmeistarar HSŢ í skák
Hérađsmót HSŢ í skák í flokki 16 ára og yngri var haldiđ í Litlulaugaskóla í Reykjadal í dag. Bjarni Jón Kristjánsson vann fimm af sex skákum og stóđ uppi sem sigurvegari á mótinu og er ţví hérađsmeistari HSŢ í skák í flokki 13-16 ára (8-10 bekkur). Kristján Davíđ Björnsson varđ hérađsmeistari í flokki 9-12 ára (4-7 bekkur) međ fjóra vinninga af 6 mögulegum og Magnús Máni Sigurgeirsson varđ hérađsmeistari í flokki 8 ára og yngri (1-3 bekkur) međ 3 vinninga af sex mögulegum. Tefldar voru 6 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín.
Keppendur á hérađsmóti HSŢ 2013.
Lokastađan:
1 Bjarni Jón Kristjánsson 9 B 5 15.5
2-3 Jakub Piotr Statkiewicz 8 B 4.5 15.5
2-3 Eyţór Kári Ingólfsson 8 B 4.5 13.5
4-5 Kristján Davíđ Björnsson 6 B 4 15.0
4-5 Jón Ađalsteinn Hermannsson 9 B 4 12.5
6-8 Björn Gunnar Jónsson 6 B 3 12.0
6-8 Ari Ingólfsson 5 B 3 13.0
6-8 Magnús Máni Sigurgeirsson 3 B 3 10.5
9 Stefán Bogi Ađalsteinsson 6 B 2 11.5
10-11 Hrólfur Jón Pétursson 4 B 1.5 10.5
10-11 Hafţór Höskuldsson 3 B 1.5 9.5
12 Valdemar Hermannsson 4 B 0 10.5
Ţađ var Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins GM-Hellis sem var mótsstjóri.
Sjá nánari úrslit í skránni hér ađ neđan.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.