Stefán Bergsson sigrađi á hrađkvöldi

Stefán Bergsson sigrađi öruggleg međ 6,5v í sjö skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 25. nóvember sl. Ţađ var ađeins Vigfús Ó. Vigfússon sem gerđi jafntefli viđ kappann í fjórđu umferđ. Í öđru sćti varđ Vignir Vatnar Stefánsson međ 5v og síđan varđ Vigfús Ó. Vigfússon í ţriđja sćti međ 4,5v eins og Örn Leó Jóhannsson en ađeins hćrri á stigum. Stefán Bergsson dró svo í lok hrađkvöldsins Sverrir Sigurđsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 2. desember kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu: 

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Stefán Bergsson 6,5302127,3
2Vignir Vatnar Stefánsson5261915,5
3Vigfús Vigfússon 4,5292116,3
4Örn Leó Jóhannsson 4,5271913,8
5Páll Andrason 4271911,5
6Sverrir Sigurđsson 425189
7Elsa María Kristínardóttir424179
8Gunnar Nikulásson 3,524175,75
9Björgvin Kristbergsson 2,521152,75
10Pétur Jóhannesson 1,521152,25
11Steinar Ragnarsson Kamban 122161
12Egill Gautur Steingrímsson121161,5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband