Hermann 15 mín meistari GM-Hellis á norđursvćđi

Hermann Ađalsteinsson vann sigur á 15 mín skákmóti GM-Hellis sem fram fór í kvöld á Laugum. Hermann gerđi jafntefli viđ Jakob Sćvar Sigurđsson en vann allar ađrar skákir. Jakob Sćvar varđ annar og Smári bróđir hans ţriđji. Eyţór Kári Ingólfsson vann sigur í flokki 16 ára og yngri, enda eini keppandinn í ţeim flokki.

15 mín 2013
         Jakob Sćvar, Hermann, Smári og Eyţór fremstur. 

Lokastađan:

1. Hermann Ađalsteinsson    5,5 af 6
2. Jakob Sćvar Sigurđsson  4,5
3. Smári Sigurđsson            4
4. Hlynur Snćr Viđarsson     2,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson    2
6. Ćvar Ákason                   1,5
7. Eyţór Kári Ingólfsson       1 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Formađurinn í stórsókn. Til hamingju félagi!

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 23.11.2013 kl. 01:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband