Borgarskákmótið - Tómas í 4-5 sæti

Borgarskákmótið fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Tveir félagsmenn Goðans-Máta tóku þátt í mótinu og stóðu sig vel. Tómas Björnsson varð í 4-5 sæti. með 5,5 vinninga af 7 mögul. og Jón Þorvaldsson varð í 6-13. sæti með 5 vinninga.
 

Lokastaðan:

1Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsbanki25057
2-3Andri Grétarsson Sorpa23356
 Róbert Harðarson Gagnaveita Reykjavíkur23016
4-5Guðmundur Gíslason Ölstofan23225,5
 Tómas Björnsson Perlan21405,5
6-13Arnar E, Gunnarsson Talnakönnun24415
 Dagur Ragnarsson Hótel Borg20405
 Sigurbjörn Björnsson Reykjavíkurborg23905
 Bragi Halldórsson Gámaþjónustan21605
 Oliver Aron Jóhannesson Íslensk erfðagreining20085
 Jón Þorvaldsson Jómfrúin21655
 Gunnar Freyr Rúnarsson Hlölla bátar19705
 Kjartan Maack Íslandspóstur21285
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband