Hrađskákkeppni taflfélaga - TR í fyrstu umferđ

Í dag var dregiđ í fyrstu umferđ (16 liđa úrslit) Hrađskákkeppni taflfélaga viđ fjölmenni í skrifstofu SÍ. Ađalviđureignin umferđarinnar er viđureign Gođans-Máta og Taflfélags Reykjavíkur.

Félagsmerki Gođinn Mátar

 

Fimmtán liđ taka ţátt í keppninni. Núverandi hrađskákmeistarar taflfélaga, Víkingaklúbburinn, kemst beint í 2. umferđ (8 liđa úrslit). 

Fyrstu umferđ á samkvćmt reglum keppninnar ađ vera lokiđ eigi síđar en 20. ágúst

Röđun 1. umferđar (16 liđa úrslita) - heimaliđiđ nefnt fyrst

  • Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur
  • Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis
  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness
  • Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar
  • Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur
  • Víkingaklúbburinn er kominn áfram

Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem stendur fyrir keppninni sem nú fer fram í nítjánda sinn.

Heimasíđa Hellis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband