7.7.2012 | 21:38
Helgi innvígđur í Gođann.
Í dag var Helgi Áss Grétarsson innvígđur í Gođann međ formlegum hćtti.
Innvígslan fór fram heima hjá formanni í Ţingeyskri bongóblíđu.
Hermann Ađalsteinsson afhendir Helga Áss Grétarssyni Gođabolinn sinn.
Sú hefđ hefur skapast hjá Gođanum ađ allir nýjir félagsmenn fá Gođa-bol afhentan viđ inngöngu í félagiđ.
Ţó nokkuđ af bolum er til á lagar hjá Gođanum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fide Skákstig félagsmanna
Ýmislegt
Fide Hrađskákstig
Fide Atskákstig
Fide Skákstig
FASTAR SÍĐUR
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Athugasemdir
Helgi Áss lét sig ekki muna um ađ sćkja sjálfan allsherjargođann heim. Ţetta er til marks um hve mikla virđingu hann ber fyrir félaginu og ţingeyskum launhelgum ţess.
Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 7.7.2012 kl. 23:44
Ég tek eftir ađ nú gengur hver stórmeistarinn á fćtur öđrum í Skákfélagiđ Gođann.
Ţađ er auđvitađ hiđ allra besta mál, en í ţví sambandi er ég ađ hugsa hvort hreyfing milli félaga sé tískufyrirbćri.
Hér á árum áđur var ţađ Mjölnir og Hellir sem áttu sviđiđ og menn flyktust ţangađ.
Getur einhver frćtt mig á ţví hvađ rćđur hreyfingum skákmanna frá einu félagi í annađ?
Sigurđur Alfređ Herlufsen, 8.7.2012 kl. 00:50
Sćll meistari Sigurđur.
Ţetta er áhugaverđ spurning. Alkunna er ađ aukinn metnađur í tengslum viđ Íslandsmót skákfélaga veldur ţví ađ félögin vilja eflast ađ liđsstyrk. Rétt eins og í knattspyrnunni ýtir ţađ undir hreyfingar leikmanna en endanlegt val á nýju félagi rćđst af mismunandi ţáttum.
Sérhvert skákfélag býr yfir "eđlislćgum sjarma", sérstöđu og gulrótum sem höfđa misjafnlega til manna, auk ţess sem vinabönd og kunningsskapur hafa sitt ađ segja. Menn fara auđvitađ til félags sem ţeir sjá fyrir sér ađ ţeir muni finna sig vel í.
Hvađ okkur Gođa varđar, ţá höfum viđ lagt rćkt viđ góđan liđsanda, annars vegar međ ţví ađ skapa skemmtilega umgjörđ um félagiđ og hins vegar međ ţví ađ í liđiđ veljist skákmenn sem eiga vel saman. Viđ segjum stundum á léttum nótum ađ gildin séu ţessi í Gođanum: 1) Góđur félagsskapur 2) Góđar veitingar 3) Góđ taflmennska. Viđ erum ekkert endilega samkeppnisfćrir viđ önnur félög á öllum sviđum en ţessi einfalda uppskrift hefur gefist okkur vel.
Jafnframt höfum viđ lagt sérstaka áherslu á ađ lađa ađ skákborđinu kappa sem hafa veriđ lengi frá opinberri skákiđkun, jafnvel svo ađ áratugum skiptir. Hermann formađur og fjallkóngur Gođans fagnar vel sérhverjum sauđi sem af fjalli heimtist í slíkri eftirleit.
Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 8.7.2012 kl. 09:46
Kćrar ţakkir Jón Ţorvaldsson!
Ánćgjulegt ađ fá svona ítarlegt svar frá gömlum félaga úr skáklífinu.
Sigurđur Alfređ Herlufsen, 8.7.2012 kl. 10:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.