Íslandsmeistarinn vígđur inn í Gođann.

Liđsmenn Gođans og velunnarar á höfuđborgarsvćđinu áttu saman skemmtilega stund sl. miđvikudagskvöld. Nýjasti liđsmađur Gođans, Íslandsmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson, var tekinn formlega inn í félagiđ međ viđeigandi ávarpi og lófataki. Ađ vígslu lokinni flutti Ţröstur áhugavert erindi um einvígi sitt viđ Braga Ţorfinnsson, ţar sem hann rakti skákirnar međ skýringum, reifađi atburđarásina „bak viđ tjöldin“ og henti á lofti skarplegar ábendingar félaga sinna.

 

IMG 1985

Einar Hjalti Jensson,  frćđameistari Gođans, afhendir Ţresti Ţórhallssyni keppnistreyju félagsins. Gullregniđ í bakgrunni er vel viđ hćfi enda ađstođađi Einar Hjalti Ţröst í einvíginu um Íslandsmeistartitilinn.

 

Í veitingahléi var fariđ yfir stöđu mála fyrir átökin í 1. deild á komandi leiktíđ. Ţađ leyndi sér ekki ađ mikill hugur er í köppum Gođans sem munu verja nýfengiđ sćti sitt međal bestu skáksveita landsins af harđfylgi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband