Ný FIDE skákstig. Einar hækkar um 58 stig !

Ný fide-skákstig voru gefin út 1. maí sl. Einar Hjalti Jensson tekur út gríðarlega stigahækkun frá síðasta lista, eftir frábæran árangur í mótum í vetur, eða alls 58 stig. Einar er kominn upp í 2303 stig og á því Goðinn þrjá menn yfir 2300 stigum.

myndaalb m 1 einar hjalti

Sigurður Daði hækkar um 22 stig, Þröstur Árnason hækkar um 8 stig, Björn Þorsteinsson og Kristján Eðvarðsson hækka um 7 stig og Páll Ágúst, Sigurður Jón og Hlíðar Þór hækka lítillega.

Aðrir standa í stað eða lækka á stigum.

 

Sigurður Daði, Sigfússon             ISL   
2346   
+22 
FM
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson ISL2304 -12 
Einar Hjalti Jensson
ISL
2303
 +58 
Þröstur, Árnason ISL2291 +8FM
Hlíðar Þór Hreinsson
ISL
2255
 +1 
Kristján, Eðvarðsson ISL2224 +7 
Björn, Þorsteinsson ISL2203 +7 
Jón Þorvaldsson
ISL
2173 -4 
Tómas, Björnsson ISL2148 -3FM
Sigurður Jón Gunnarsson
ISL
1985 +2 
Páll Ágúst, Jónsson ISL1951 +1 
Barði, Einarsson ISL1755  
Sveinn, Arnarsson ISL1884  
Jakob Sævar, Sigurðsson ISL1762 -4 

Sjá allan listann hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband