Landsmótiđ í skólaskák 2012 Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit.

Landsmótiđ í skólaskák 2012 verđur haldiđ í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit 3-6 maí nk. Keppendalistinn í eldri og yngri flokki er farinn ađ skýrast og eru nöfn ţeirra sem hafa tryggt sér keppnisrétt á mótinu birt hér fyrir neđan. (verđur uppfćrt reglulega)

Eldri flokkur:

Andri Freyr Björgvinsson   Norđurland - Eystra
Snorri Hallgrímsson           ------------------------
Hlynur Snćr Viđarsson      ------------------------
Gísli Geir Gíslason               Norđurland - Vestra
Birkir Karl Sigurđsson         Reykjaneskjördćmi
Oliver Aron Jóhannesson   Reykjavík
Dagur Ragnarsson             ------------------------
Jón Trausti Harđarson        ------------------------

Yngri flokkur

Jón Kristinn Ţorgeirsson    Norđurland - Eystra
Símon Ţórhallssson           ------------------------
Tinna Ósk Rúnarsdóttir      -----------------------
Hilmar Logi Óskarsson       Norđurland - Vestra
Vignir Vatnar Stefánsson   Reykjaneskjördćmi
Gauti Páll Jónsson              Reykjavík
Nansý Davíđsdóttir             ------------------------
Hilmir Hrafnsson                ------------------------
Ingibergur Valgarđsson      Vesturland


Kjördćmismót Suđurlands verđur haldiđ 1. maí nk. og ţá skýrist hverjir keppa fyrir ţeirra hönd.
Enginn keppandi mćtir úr Vestfjarđakjördćmi samkvćmt árćđanlegum heimildum og enginn keppandi mćtir fyrir hönd Vesturlands í eldri flokk. Ekki er vitađ hverjir verđa fulltrúar Austurlands á mótinu.
 
Vanti fulltrúa úr einhverju kjördćmi verđa ađrir valdir í ţeirra stađ samkvćmt reglum SÍ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband