Snorri og Bjarni sýslumeistarar í skólaskák

Snorri Hallgrímsson og Bjarni Jón Kristjánsson urđu Ţingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í dag, en sýslumótiđ fór fram í Litlulaugaskóla í Reykjadal. Snorri vann eldri flokkinn međ 6,5 vinningum af 7 mögulegum en dregiđ var á milli Snorra og Hlnyns Sćs Viđarssonar ţví ţeir urđu jafnir ađ vinningum og hafđi Snorri heppnina međ sér. Ţeir kepptu báđir fyrir Borgarhólsskóla. Tryggvi Snćr Hlinason, Stórutjarnaskóla, varđ í ţriđja sćti međ 4 vinninga og örlítiđ stigahćrri en Hjörtur Jón Gylfason, Reykjahlíđarskóla, sem einnig fékk 4 vinninga. Snorri og Hlynur hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á kjördćmismótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri nk. laugardag kl 13:00 

IMG 0551 
                      Tryggvi Snćr, Snorri og Hlynur Snćr.

Lokastađan í eldri flokki:

1.    Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla           6,5 af 7
2.    Hlynur Snćr Viđarsson  ---------------            6,5
3.    Tryggvi Snćr Hlinason  Stórtjarnaskóla       4
4.    Hjörtur Jón Gylfason  Reykjahlíđarskóla       4
5-6.Starkađur Snćr Hlynsson Litlulaugaskóla     3
5-6. Freyţór Hrafn Harđarsson-----------------      3
7.    Pétur Ingvi Gunnarsson Reykjahlíđarskóla  1 
8.    Ingimar Atli Knútsson     ---------------------   0 

Í yngri flokki var mun harđari barátta um efstu sćtin enda keppendur mun jafnari ađ getu í ţeim fokki.  Ţađ endađi ţó međ ţví ađ Bjarni Jón Kristjánsson, Litlulaugaskóla, stóđ uppi sem sigurvegari međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Bjarni tapađi sinni skák í fyrstu umferđ, en vann síđan allar ađrar skákir. Jakub P Statkiewice, Litlulaugaskóla, varđ nokkuđ óvćnt í öđru sćti međ 5 vinninga og varđ örlítiđ hćrri á stigum en Ari Rúnar Gunnarsson, Reykjahlíđarskóla, sem einnig fékk 5 vinninga í mótinu og ţriđja sćtiđ. Bjarni og Jakub hafa ţví unniđ sér keppnisrétt á kjördćmismótinu í yngri flokkir á Akureyri nk. laugardag.

IMG 0550 
                    Jakub, Bjarni Jón og Ari Rúnar.

Lokastađan í Yngri flokki: 

  1   Bjarni Jón Kristjánsson,    Litl          6      19.5  
 2-3  Jakub Piotr Statkiewicz,    Litl          5      18.0  
      Ari Rúnar Gunnarsson,       Mýv           5      16.5 
 4-5  Snorri Már Vagnsson,        Stór          4.5    21.5  
      Eyţór Kári Ingólfsson,      Stór          4.5    21.0  
 6-7  Helgi Ţorleifur Ţórhallss,  Mýv           3.5    20.5  
      Ásgeir Ingi Unnsteinsson,   Litl          3.5    15.0  
  8   Helgi James Ţórarinsson,    Mýv           3      15.5  
  9   Björn Gunnar Jónsson,       Borg          2.5    14.5  
 10   Elín Heiđa Hlinadóttir,     Stór          2      18.5  
 11   Páll Hlíđar Svavarsson,     Borg          1.5    14.5  
 12   Bergţór snćr Birkisson,     Borg          1      16.0 
Sýslumađur Ţingeyinga, Svavar Pálsson, tók ađ sér ađ afhenda
verđlaunin á mótinu enda fáir hćfari til ţess á sýslumóti í 
skák, en hann. Hermann Ađalsteinsson var mótsstjóri.
Sjá öll úrslit úr mótinu í skránni hér ađ neđan. 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband