21.4.2012 | 11:32
Jakob Sćvar hérađsmeistari HSŢ í skák
Jakob Sćvar Sigurđsson vann nokkuđ öruggan sigur á hérađsmóti HSŢ í skák sem fram fór í Litlulaugaskóla í Reykjadal í gćrkvöld. Jakob fékk 7,5 vinninga af 8 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Rúnari Ísleifssyni. Rúnar og Smári Sigurđsson urđu jafnir ađ vinningum í 2-3 sćti međ 6,5 vinninga hvor en Rúnar hreppti annađ sćtiđ á stigum.
Smári Sigurđsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson.
Stefán Sigtryggsson (Leif Heppna) og Bjarni Jón Kristjánsson (12 ára) tóku ţátt í sínu fyrsta hérđasmóti í skák og stóđu vel í öllum sínum andstćđingum.
Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann og 5 sekúndur bćttust viđ á hvern leik.
Lokastađan: 1 Jakob Sćvar Sigurđsson, 1683 7.5 25.25 2-3 Rúnar Ísleifsson, 1695 6.5 19.75 Smári Sigurđsson, 1665 6.5 18.75 4 Hjörleifur Halldórsson, 1825 5.5 13.25 5-7 Hermann Ađalsteinsson, 1336 3 4.00 Sigurbjörn Ásmundsson, 1201 3 4.00 Snorri Hallgrímsson, 1334 3 4.00 8 Stefán Sigtryggsson, 1 0.00 9 Bjarni Jón Kristjánsson, 0 0.00
Stefán Sigtryggsson gegn Hjörleif Halldórssyni.
Jakob Sćvar gegn Bjarna Jóni Kristjánssyni.
Sjá nánar í skránni hér fyrir neđan.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Athugasemdir
Ţarna ţekkjum viđ okkar mann!
Áfram Kobbi Killer!
Ađdáendaklúbbur Kobba (IP-tala skráđ) 23.4.2012 kl. 16:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.