Snorri barna og unglingameistari Gođans 2012

Snorri Hallgrímsson vann sigur á barna og unglingameistaramóti Gođans sem fram fór á Húsavík í dag. Snorri fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Hlyn Sć Viđarssyni sem varđ í öđru sćti, einnig međ 6,5 vinninga, en örlítiđ lćgri á stigum. Starkađur Snćr Hlynsson varđ svo í ţriđja sćti međ 5 vinninga. ţessir ţrír urđu efstir í flokki 8-10 bekkjar.
Engin stúlka tók ţátt í elsta aldursflokkinum.

Snorri Már Vagnsson vann flokk drengja í 5-7 bekk međ 4,5 vinninga, en Hafdís Dröfn Einarsdóttir varđ efst stúlkna í 5-7 bekk međ 4 vinninga.

Julia Renata Górczynska varđ efst stúlkna í 4 bekk og yngri međ 3,5 vinninga og Páll Svavarssson varđ efstur drengja í 4 bekk og yngri međ 3 vinninga.

Lokastađan:

1-2   Snorri Hallgrímsson,        B      1323 6.5      22.5  
      Hlynur Snćr Viđarsson,      B      1096 6.5      22.5
 3-4  Starkađur Snćr Hlynsson,    L      900  5        22.5 
      Valur Heiđar Einarsson,     B      1154 5        22.0  
  5   Snorri Már Vagnsson,        S      500  4.5      21.0 
6-11  Eyţór Kári Ingólfsson,      S      500  4        22.0  
      Bjarni Jón Kristjánsson,    L      700  4        20.0  
      Ari Rúnar Gunnarsson,       R      600  4        18.0 
      Stefán Örn Kristjánsson,    R      500  4        17.0 
      Hafdís Dröfn Einarsdóttir   B      700  4        16.5  
      Jakub Piotr Statkiewicz     L      600  4        16.0 
12-14 Jón Ađalsteinn Hermannsso,  L      700  3.5      20.0  
      Júlia                       B      300  3.5      16.5  
      Hrund Óskarsdóttir          B      700  3.5      12.0 
15-19 Páll Svavarsson             B      400  3        18.5  
      Helgi Ţorleifur Ţórhallss,  R      500  3        17.5  
      Bergţór Snćr Birkisson,     B      300  3        17.0  
      Margrét Halla Höskuldsdót,  B      300  3        15.5  
      Helgi James Ţórarinsson,    R      600  3        14.5  
20-21 Mikael Frans                B      300  2        17.5  
      Brynja Björk Höskuldsdótt,  B      200  2        17.0  
22-23 Agnes Björk Ágútsdóttir     B      200  1.5      15.0  
      Valdemar Hermannsson,       L      200  1.5      15.0   
Alls tóku 23 börn á öllum aldri ţátt í mótinu og komu keppendur frá 
Borgahólsskóla á Húsavík. Stórutjarnaskóla, Litlulaugaskóla og úr Reykjahlíđarskóla.
Teflar voru 7 umferđir og voru tímamörk 7 mín á mann í hverri skák. 

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband