19.3.2012 | 17:05
Tryggvi og Eyţór skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla
Tryggvi Snćr Hlinason og Eyţór Kári Ingólfsson urđu í dag skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla, skólamótiđ fór fram í dag. Tryggvi vann eldri flokkinn og Eyţór vann yngri flokkinn. Ţeir hlutu báđir 4 vinninga af 4 mögulegum. Teflar voru 4 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á skák. Alls tóku 24 keppendur ţátt í mótinu.
Eyţór Kári Ingólfsson og Tryggvi Snćr Hlinason.
Efstu keppendur:
1-2 Tryggvi Snćr, 900 4 4.0 8.5 10.0 Eyţór Kári, 600 4 4.0 8.0 10.0 3-6 Ingi Ţór, 900 3 5.0 11.0 9.0 Líney Rúnars, 1000 3 4.0 9.0 6.0 Snorri Már, 500 3 4.0 8.0 6.0 Elín Heiđa, 500 3 3.0 7.0 6.0 7-8 Sandra Sif, 800 2.5 4.0 8.0 6.5 Arnar Freyr, 600 2.5 2.5 5.5 6.5 9-15 Emilía Eir, 900 2 6.5 12.5 7.0 Sigtryggur Andri, 900 2 6.0 12.5 7.0 Pétur Rósberg, 800 2 4.0 8.0 5.0 Bjargey Ingólfs., 800 2 4.0 7.5 7.0 Aron Snćr, 700 2 3.5 7.5 6.0 Haraldur Andri, 200 2 3.5 7.5 3.0 Baldur Örn, 500 2 3.0 6.5 4.0
Brćđurnir Sigtryggur Andri Vagnsson og Snorri Már Vagnsson.
Hćgt er ađ skođa öll úrslit hér fyrir neđan.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Flokkur: Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.