Fréttir af ađalfundi. Óbreytt stjórn og góđ fjárhagsstađa.

Ađalfundur skákfélagsins Gođans var haldinn í gćrkvöld á Húsavík. Frekar fáir sáu ástćđu til ţess ađ koma á fundinn en umrćđur urđu ţó góđar. Lagabreytingatillaga frá stjórn var samţykkt og var Hermann Ađalsteinsson endurkjörinn formađur og Sigurbjörn Ásmundsson var endurkjörinn gjaldkeri á fundinum. Stjórn Gođans verđur ţví óbreytt ţetta áriđ. Fjárhagsstađa félagsins er góđ og eru engar áhvílandi skuldir á félaginu. 

Jóhanna Kristánsdóttir formađur HSŢ sat fundinn sem gestur og fćrđi kveđjur frá stjórn HSŢ til Gođans.

Fundargerđ ađalfundar verđur brátt ađgengileg hér á síđunni og samţykktur ársreikningur verđur sendur félagsmönnum í tölvupósti til kynningar.

Ađ fundi loknum var tefld hrađskák og urđu úrslit svohljóđandi:

1. Smári Siguđrsson             6 vinn af 6 mögul.
2. Hermann Ađalsteinsson   3
3. Sigurbjörn Ásmundsson   2
4. Ćvar Ákason                    1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband