Smári, Sigurbjörn og Hermann unnu sínar skákir

Smári Sigurðsson, Sigurbjörn Ásmundsson og Hermann Aðalsteinsson unnu sínar skákir á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld. Heimir Bessason og Sighvatur Karlsson gerðu jafntefli. Tefld var ein skák á mann og var umhugsunartíminn 60 mín á mann.

Smári Sigurðsson         -       Valur Heiðar Einarsson         1 - 0
Hlynur Snær Viðarsson -      Sigurbjörn Ásmundsson        0 - 1
Snorri Hallgrímsson      -      Hermann Aðalsteinsson         0 - 1
Heimir Bessason          -       Sighvatur Karlsson             1/2 - 1/2

Nk. mánudagskvöld verður lokaæfing fyrir deildarkeppnina. Þá verður tefld ein skák á mann og verður umhugsunartíminn 90 mín+30 sek/leik


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband