24.8.2011 | 16:49
Gođinn - Hellir á föstudagskvöld.
Gođinn mćtir Helli í 8-liđa úrslitum hrađskákeppni taflfélaga nk. föstudagskvöld kl 20:30. Viđureignin fer fram í Suđurvangi í Hafnarfirđi, á heimili Jóns Ţorvaldssonar, sem er heimavöllur og félagsheimili Gođans á suđ-vesturhorninu.
Góđar líkur eru á ţví ađ Gođinn geti stillt upp sínu sterkasta liđi gegn Hellisbúum og ekki veitir af enda Hellir núverandi Íslandsmeistarar í hrađskák.
Viđureignin hefst kl 20:30
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fide Skákstig félagsmanna
Ýmislegt
Fide Hrađskákstig
Fide Atskákstig
Fide Skákstig
FASTAR SÍĐUR
Tenglar
KRAKKASKÁK.IS
- KRAKKASKÁK.IS Skemmtilegur vefur fyrir börn.
Visit Partners
- Followmetodc.com Washington DC
ÍSLENSK SKÁKSTIG
- Íslensk skákstig Allt um Íslensk skákstig.
SKÁKIR
- GOÐHEIMAR Lokađ vefsvćđi Gođans
NETMÓT GOĐANS 2010-11
KEPPENDASKRÁ SÍ.
- Keppendaskráin félagatal Íslenskra skákfélaga
- Félagaskipti Rafrćnt félagaskiptaeyđublađ SÍ.
- Styrkleikalistar félaganna okt 2011 Styrkleikalistar Íslenskra skákfélaga
Skákblogg
- Skákblogg Ævars Ákasonar Ćvar Ákason bloggar um sínar eigin skákir.
- Skákblogg Hermanns
- Skákblogg Sighvats
SKÁKVEFIR
- Skák.is Skákfréttavefur Íslands
- Skáksamband Íslands
- Skákhornið Umrćđuvefur skákmanna
- Mótaáætlun SÍ Íslensk skákmót
- Skákakademían Skákakademína Reykjavíkur
- Skákskóli Íslands Skákskólinn
ÍSLENSK SKÁKFÉLÖG
- Skákfélag Akureyrar S.A.
- Skákfélag Sauðárkróks Skagfirđingar
- Skáksamband Austurlands SAUST
- Taflfélag Reykjavíkur TR.
- Taflfélagið Hellir Hellir
- Taflfélag Bolungarvíkur TB.
- Taflfélag Vestmannaeyja TV.
- Taflfélag Garðabæjar TG.
- Skákdeild KR KR
- Skákdeild Fjölnis Fjölnir
- Skákfélag Reykjanesbæjar SR.
- Skákfélag Selfoss og nágrennis SSON
- Víkingaklúbburinn
- Skákdeild Hauka Haukar
- ÓSK Skákklúbburinn ÓSK.
TEFLT Á NETINU
- http://<div style=
- ICC
- Skákþrautir Skákţrautir á netinu
- Chess math Teflt viđ tölvu
- chess.com Teflt viđ tölvu
- Gameknot Bréfskák á netinu
Athugasemdir
Hellir hefur ekki séns gegn ofurliđi Gođans. Treysti á góđar veitingar Jóns!
Skák.is, 24.8.2011 kl. 17:04
Verst ađ geta ekki veriđ viđstaddur.
Skákfélagiđ Gođinn, 24.8.2011 kl. 21:28
Ţetta verđur veisla í tvennum skilningi. Jón er höfđingi heim ađ sćkja og svo verđur líka veisla á reitunum 64 ţar sem Gođar eru ekki árennilegir og Hellismenn eiga marga öfluga skákmenn í sínum röđum. En ég hef fulla trú á ţví ađ mínir menn landi sigri. Áfram Gođinn!
Smári Sigurđsson (IP-tala skráđ) 24.8.2011 kl. 21:59
Ţakka skemmtilegar kveđjur.
Gunni: ţađ ţýđir ekki ađ tala ţína menn niđur, ég er búinn ađ frétta af liđsuppstillingu ykkar sem verđur svakaleg :-)
Viđ Gođar gerum okkur grein fyrir ţví ađ viđ ofurefli verđur ađ etja en munum leggja okkur fram viđ ađ reynast verđugir andstćđingar snillinganna í Helli.
Fyrst og fremst hlökkum viđ til skemmtilegrar kvöldstundar međ góđum félögum.
Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 25.8.2011 kl. 00:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.