29.6.2011 | 20:18
Hlíđar Ţór Hreinsson er genginn í Gođann.
Hlíđar Ţór Hreinsson (2180) Ísl (2253 FIDE) hefur tilkynnt félagaskipti úr Haukum í Gođann.
Hlíđar Ţór Hreinsson (tv) teflir viđ Ţröst Ţórhallsson stórmeistara. Mynd: skák.is
Međ komu Hlíđars Ţórs Hreinssonar til félagsins, styrkist Gođinn mikiđ, enda er Hlíđar Ţór öflugur skákmađur.
Hlíđar Ţór hóf ferilinn í Taflfélagi Reykjavíkur 7 ára gamall og tefldi međ unglingasveitum TR en fór í Taflfélag Kópavogs eftir nokkur ár og var ţar allt til ađ félagiđ lagđist í dvala. Hlíđar hefur síđustu ár teflt međ Skákdeild Hauka í fyrstu og annarri deild. Hann á ađ baki talsverđan félagsmálaferil, var skákkennari í 8 ár međfram námi og var stjórnarmađur í Skáksambandi Íslands og Taflfélagi Kópavogs um árabil. Hlíđar er formađur Skákstyrktarsjóđs Kópavogs sem styrkir barna og unglingastarf í Kópavogi.
Hlíđar tefli frekar lítiđ fyrir utan deildakeppnina, en síđasta mót sem hann tók ţátt í var Bođsmót Hauka 2009 og varđ hann ţar í 1-3. sćti ásamt Hjörvari Steini Grétarssyni og Lenku Ptacnikovu. Besti árangur Hlíđars í deildakeppninni var 6,5 af 7 vinningum 2008-2009 ţegar b liđ Hauka vann sig upp í fyrstu deild.
Stjórn skákfélagsins Gođans býđur Hlíđar Ţór Hreinsson velkominn í Gođann.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Athugasemdir
Velkominn Hlíđar Ţór í Gođann. Mikill fengur af komu ţinni.
Hermann Ađalsteinsson formađur.
Skákfélagiđ Gođinn, 29.6.2011 kl. 20:27
Gleđitíđindi!
Gođanum er mikill akkur í ađ fá svo góđan félaga og skákmann til liđs viđ sig. Ţegar skákjöfur á borđ viđ Hlíđar Ţór bćtist í hóp keppenda, styrkjast allar sveitir Gođans, ekki bara A-sveitin.
Ég býđ Hlíđar Ţór velkominn og vona ađ Gođinn fái notiđ frábćrs atfylgis hans um ókomin ár.
Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 29.6.2011 kl. 20:56
Vertu innilega velkominn til Gođans, Hlíđar. Ţađ verđur gaman ađ tefla aftur viđ hliđna á ţér í deildarkeppninni eftir nokkurra ára hlé.
Kveđja,
Einar Hjalti
Einar Hjalti Jensson (IP-tala skráđ) 29.6.2011 kl. 21:07
Glćsilegt ađ fá ţig Hlíđar sem félaga okkar í Gođanum og ţetta mun án efa styrkja okkur í komandi deildakeppni.
Ég býđ ţig velkominn í sterkan og framsćkinn hóp okkar í Gođanum.
Kveđja,
Tómas Björnsson
Tómas Björnsson (IP-tala skráđ) 29.6.2011 kl. 21:27
Velkominn í Gođann Hlíđar!
Kveđja,
Siggi
Sigurđur Jón Gunnarsson (IP-tala skráđ) 29.6.2011 kl. 22:42
Velkominn í Gođann. Fengur vćri af komu ţinni norđur til Húsavíkur til ađ kenna okkur mannganginn, norđanmönnum. Viđ tökum vel á móti ţér sem öđrum sunnanmönnum. En vertu enn og aftur hjartanlega velkominn. Áfram Gođinn
Sighvatur Karlsson (IP-tala skráđ) 29.6.2011 kl. 23:13
Velkominn í Gođann Hlíđar frábćrt ađ fá ţig til okkar
kv PAlli
Páll Ágúst Jónsson (IP-tala skráđ) 29.6.2011 kl. 23:39
Hjartanlega velkominn í hópinn Hlíđar. Megir ţú eiga mörg gjöful og gćfurík ár í hópi okkar Gođamanna.
Smári Sigurđsson
Smári Sigurđsson (IP-tala skráđ) 30.6.2011 kl. 00:18
Til hamingju Gođamenn! Ég spái ađ eftir nćsta Íslandsmót Skákfélaga verđi Gođinn kominn í 1 deild. međ góđri kveđju Erlingur Ţorsteinsson
Erlingur Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 30.6.2011 kl. 15:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.