Rúnar Sigurpálsson efstur á útiskákmóti Gođans í Vaglaskógi.

Rúnar  Sigurpálsson (Mátar) varđ efstur á útiskákmóti Gođans sem fram fór í Vaglaskógi í gćrkvöld. Rúnar fékk 7 vinninga af 8 mögulegum og tapađi ađeins einni skák, fyrir Jóni Kr ţorgeirssynin, sem varđ í öđru sćti međ 6,5 vinninga. Jakob Sćvar Sigurđsson, Smári Sigurđsson og Hlynur Snćr Viđarsson urđu jafnir í 3-5 sćti međ 5 vinninga hver.

Vaglaskógur 2011 001

Alvarlegt tölvuvandamál kom upp eftir ţrjá umferđir sem tafđi mótiđ mikiđ og var ţví mótiđ stytt niđur í 8 umferđir, en til stóđ ađ tefla 11 umferđir.

Veđriđ var ţurrt og gott í Vaglaskógi, en ansi kalt var orđiđ í síđustu ţremur umferđunum.
Ţó fraus ekki.

Úrslit:

1.       Rúnar Sigurpálsson          Mátar     7 vinn af 8 mögulegum.
2.       Jón kristinn Ţorgeirsson     SA        6,5
3-5     Jakob Sćvar Sigurđsson  Gođinn   5
3-5     Smári Sigurđsson             Gođinn   5
3-5     Hlynur Snćr Viđarsson     Gođinn   5
6-7     Rúnar ísleifsson               Gođinn    4,5
6-7     Bragi Pálmaon                     SA       4,5
8-11   Ármann Olgeirsson          Gođinn    4
8-11   Sveinbjörn Sigurđsson        SA       4
8-11   Wylie Wilson                     USA       4
8-11   Jón Magnússon                  SA        4
12-13 Hermann Ađalsteinsson   Gođinn   3
12-13 ţorgeir Jónsson               SA          3
14-15 Sigurbjörn Ásmundsson   Gođinn   2
14-15 Ketill Tryggvason             Gođinn    2
16      Hjörtur Snćr Jónsson       SA          0,5

Myndir verđa birtar á morgun.

Verslunin í Vaglaskógi gaf ís í brauđi fyrir sigurvegarann, en Rúnar ánafnađi Jóni Kr ísinn. Jón Kr og fjölskylda fá ís í brauđi nćst ţegar ţau eiga leiđ um Vaglaskóg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óska Hermanni og félögum norđan heiđa til hamingju međ vel heppnađan atburđ. Í ljósi veđurlýsingar er vel skiljanlegt ađ Jón Kristinn hafi ekki treyst sér til ađ sporđrenna ísnum fyrr en síđar.

Jón Ţorvaldsson (IP-tala skráđ) 25.6.2011 kl. 08:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband