Jón Þorvaldsson - Bjarni Hjartarson

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson gerði skák Jóns Þorvaldssonar og Bjarna Hjartarsonar skil í skákþætti Morgunblaðsins um sl. helgi, þar sem hann fjallar um ný afstaðið Öðlingamót.

Um skákina skrifar Helgi:

"Frammistaða Jóns Þorvaldssonar kemur mest á óvart, einkum þegar horft er til þess að hann hefur ekki teflt á opinberu móti í meira en 30 ár. Í eftirfarandi skák brenndi hann flestar brýr að baki sér í miðtaflinu og lagði upp í sóknarleiðangur sem enginn vissi hvaða enda myndi taka".

Skákin er birt hér fyrir neðan:


Rewind to the beginningOne move backFlip the boardShow moves paneShow commentsPlay one moveFast-forward to the end
Thorvaldsson, Jón - Hjartarson, Bjarni
2045 - 2080
Öðlingamótið 2011, 2011.05.03

Thorvaldsson, Jón - Hjartarson, Bjarni (PGN)

1. d4 Nf6 2. c4 e6 3. Nc3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. f4 Bg7 8. Bb5+ Nfd7 9. a4 O-O 10. Nf3 Na6 11. O-O Nb4 12. Be3 Nf6 13. h3 a6 14. Bd3 b6 15. Qd2 Bb7 16. Rad1 Re8 17. Bb1 Ra7 18. Bf2 Nd7 19. Bg3 b5 20. Rfe1 bxa4 21. Ng5 Nb6 22. Bf2 Nc4 23. Qe2 Nb6 24. Qg4 a3 25. e5 axb2 26. Nce4 dxe5 27. Nxc5 Bxd5 28. f5 a5 29. Nxh7 Kxh7 30. fxg6+ Kg8 31. Qh5 f6 32. Ne4 Na6 33. Rxd5 Qxd5 34. Qh7+ Kf8 35. Nxf6 Bxf6 36. Qxa7 Ra8 37. Qxb6 Bd8 38. Qxb2 Bf6 39. Be4 1-0

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband