28.4.2011 | 10:48
3,5 vinninga af 4 mögulegum í hús á Öđlingamótinu.
Okkar menn áttu góđan dag í gćr ţegar 3,5 vinningar komu í hús af fjórum mögulegum á Öđlingamótinu.
Jón Ţorvaldsson sýndi styrk sinn í gćrkvöld og er í efsta sćti međ 4 vinninga ásamt ţremur öđrum.
Jón Ţorvaldsson (2045) vann Bjarna Hjartarson (2045) í glćsilegri fórnarskák. Páll Ágúst Jónsson gerđi jafntefli viđ Jóhann Ragnarsson (2089). Björn ţorsteinsson vann Ţór Valtýsson (2043) og Sigurđur Jón Gunnarsson vann Sigurđ H Jónsson (1860).
Jón Ţorvaldsson er efstur međ fjóra vinninga ásamt ţremur öđrum skákmönnum. Björn Ţorsteinsson er svo í 5. sćti međ 3,5 vinninga, Páll Ágúst er einnig međ 3,5 vinninga í 9. sćti og Sigurđur Jón er međ 3 vinninga í 19 sćti.
Athygli vekur góđ frammistađa Jóns og ţá sérstaklega Páls Ágústs, en ţeir félagar eru báđir taplausir á mótinu.
Páll Ágúst Jónsson hefur stađiđ sig glćsilega á mótinu.
Stađa efstu manna:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 | |
1 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2220 | 4 | 16,5 |
2 | Gudmundsson Kristjan | 2275 | 4 | 15,5 | |
3 | Gunnarsson Gunnar K | 2221 | 4 | 14 | |
4 | Thorvaldsson Jon | 2045 | 4 | 13 | |
5 | Thorsteinsson Bjorn | 2213 | 3,5 | 16 | |
6 | Halldorsson Bragi | 2194 | 3,5 | 15 | |
7 | Ragnarsson Johann | 2089 | 3,5 | 14,5 | |
8 | Thorhallsson Gylfi | 2200 | 3,5 | 14 | |
9 | Jonsson Pall Agust | 1895 | 3,5 | 13,5 | |
10 | Sigurdsson Pall | 1929 | 3,5 | 11,5 | |
11 | Hjartarson Bjarni | 2078 | 3 | 15 | |
12 | Valtysson Thor | 2043 | 3 | 15 | |
13 | Palsson Halldor | 1966 | 3 | 14,5 | |
14 | Isolfsson Eggert | 1830 | 3 | 13 | |
15 | Loftsson Hrafn | 2220 | 3 | 12 | |
16 | Gardarsson Halldor | 1945 | 3 | 11,5 | |
17 | Eliasson Kristjan Orn | 1947 | 3 | 10 | |
18 | Jonsson Olafur Gisli | 1842 | 3 | 9,5 | |
19 | Gunnarsson Sigurdur Jon | 1825 | 3 | 9 |
Björn Ţorsteinsson vann í gćr og er í 5. sćti međ 3,5 vinninga.
Sigurđur Jón Gunnarsson er međ 3 vinninga í 19. sćti af 40.
Ekki liggur fyrir pörun í sjöttu og nćst síđustu umferđ sem fram fer nćsta miđvikudagskvöld.
Mótiđ á chess-results
Flokkur: Okkar menn | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.