Ţröstur Árnason orđinn Gođi.

Ţađ sćtir tíđindum ţegar knáir kappar setjast ađ tafli á ný eftir langa brottvist. Nú er ţađ tíđinda ađ Fide-meistarinn öflugi, Ţröstur Árnason (2288), er genginn til liđs viđ Gođann. Ţar hittir hann fyrir fleiri kappa sem hafa tekiđ gleđi sína á ný viđ skákborđiđ og nćgir ţar ađ nefna Ásgeir P. Ásbjörnsson, sem hafđi líkt og Ţröstur löngu lagt tafliđ á hilluna. Gođanum og skákhreyfingunni er mikill fengur ađ endurkomu slíkra snillinga sem auđga og efla íslenska skákflóru.

image001

            Ţröstur Árnason.

Ţröstur vakti verulega athygli ţegar hann sigrađi á Skákţingi Reykjavíkur áriđ 1986, ţá ađeins 13 ára ađ aldri, og yngstur allra fyrr og síđar til ađ bera ţann titil. Reyndar var ţetta tvöfaldur sigur hjá Ţresti ţví ađ hann sigrađi á tvennum vígstöđvum í senn, í opnum flokki og í unglingaflokki, og skćkđi ţar engu minni
köppum en jafnaldra sínum Hannesi Hlífari Stefánssyni og Héđni Steingrímssyni, svo ađ fáeinir séu nefndir. 

Glćstasti árangur Ţrastar er Evrópumeistaratitil skákmanna 16 ára og yngri áriđ 1988 sem vakti athygli víđa um lönd og var mikiđ fjallađ um hér heima. Međal annarra afreka ţessa geđţekka skákmanns má nefna ađ hann varđ tvöfaldur Norđurlandamestari međ skáksveit Seljaskóla, fjórfaldur Norđurlandsmeistari međ skáksveit Menntaskólans viđ Hamrahlíđ og vann einstaklingskeppnina ađ auki.  Ţá eru ótalin fjölmörg önnur
afrek ţessa efnilega skákmanns sem hćtti ţátttöku í skákmótum ađeins rúmlega tvítugur ađ aldri og hefur nánast ekkert komiđ viđ sögu á skáksviđinu undanfarinn áratug.

Gođinn býđur Ţröst velkominn í rađir félagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband