27.12.2010 | 23:52
Rúnar Ísleifsson hrađskákmeistari Gođans 2010
Rúnar Ísleifsson stóđ uppi sem sigurvegari á hrađskákmóti Gođans 2010 er fram fór á Húsavík nú í kvöld. Rúnar fékk 9 vinninga af 11 mögulegum. Rúnar tapađi fyrir Baldri Daníelssyni, gerđi jafntefli viđ Benedikt Ţór Jóhannsson og viđ fráfarandi hrađskákmeistarann 2010, Jakob Sćvar Sigurđsson. Ađrar skákir unnust. Jakob Sćvar varđ í öđru sćti međ 8 vinninga eins og Sigurđur Ćgisson, sem tefldi sem gestur á mótin. Benedikt Ţór Jóhannsson varđ svo í ţriđja sćti međ 7,5 vinninga. Hlynur Snćr Viđarsson varđ efstur í flokki 16 ára og yngri međ 6,5 vinninga og Valur Heiđar varđ í örđu sćti međ 1. vinning.
Benedikt Ţór Jóhannsson, Rúnar Ísleifsson og Jakob Sćvar Sigurđsson
Mótsúrslitin:
1 Rúnar Ísleifsson, 9 54.25 60.5 69.5 54.0
2-3 Jakob Sćvar Sigurđsson, 8 49.25 59.5 70.5 47.5
Sigurđur Ćgisson, 8 43.50 58.0 68.0 45.0
4-5 Benedikt Ţór Jóhannsson, 7.5 44.25 58.5 69.5 46.0
Baldur Daníelsson, 7.5 40.75 55.5 66.5 43.5
6-10 Benedikt Ţorri Sigurjónss, 6.5 38.25 60.5 72.5 42.0
Hlynur Snćr Viđarsson, 6.5 26.75 53.0 63.0 36.5
Ármann Olgeirsson, 6.5 25.75 51.5 61.5 38.0
Ćvar Ákason, 6.5 25.25 44.0 53.0 34.5
Hermann Ađalsteinsson, 6.5 23.75 45.0 55.0 36.5
11 Sigurbjörn Ásmundsson, 6 21.00 48.5 58.5 36.0
12 Heimir Bessason, 5.5 17.75 49.0 59.0 36.5
13-14 Hallur Birkir Reynisson, 4 14.50 47.0 55.5 26.0
Árni Garđar Helgason, 4 7.00 42.5 51.5 24.0
15 Jóhann Sigurđsson, 3 4.00 42.5 51.0 23.0
16 Sighvatur Karlsson, 2 2.00 47.5 56.5 15.0
17-18 Valur Heiđar Einarsson, 1 4.00 46.5 56.5 3.0
Ingvar Björn Guđlaugsson, 1 1.00 44.0 51.5 7.0
Rúnar teflir viđ sr. Sigurđ Ćgisson frá Siglufirđi.
Ţetta var í fyrsta skipti sem Rúnar vinnur hrađskákmót Gođans, en Rúnar er núverandi skákmeistari félagsins frá ţví í febrúar sl.
Baldur Daníelsson vs Jakbo Sćvar.
Met ţátttaka var í mótinu, alls 18 keppendur og er ţađ fjölmennasta innanfélagsmót Gođans frá stofnun félagsins áriđ 2005.
Skođa má einstök úrslit í skránni hér fyrir neđan.
Flokkur: Mótaúrslit | Breytt 28.12.2010 kl. 10:25 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.