17.11.2010 | 10:51
Björn Ţorsteinsson vann haustmót eldri borgara.
Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, héldu sitt haustmót í gćr. Tuttugu og átta skákkempur mćttu til leiks. Ţađ voru tefldar 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma. Björn Ţorsteinsson sigrađi ţetta nokkuđ örugglega eins og hann hefur gert síđustu fjögur ár.
Björn ţorsteinsson tefldi á Framsýnarmótinu um nýliđna helgi.
Björn fékk 10 vinninga, Ţór Valtýsson varđ í öđru sćti međ 8˝ vinning. Haraldur Axel Sveinbjörnsson náđi ţriđja sćtinu međ 8 vinninga. Össur Kristinsson varđ síđan í fjórđa sćti međ 7˝ vinning en hann var sá eini sem vann ţađ afrek ađ vinna Björn.
Ţetta var sterkt og skemmtilegt mót.
Efstu menn.
- 1 Björn Ţorsteinsson 10 vinninga
- 2 Ţór Valtýsson 8.5
- 3 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 8
- 4 Össur Kristinsson 7.5
- 5 Valdimar Ásmundsson 7
- 6-8 Kristján Guđmundsson 6.5
- Gísli Sigurhansson 6.5
- Gísli Gunnlaugsson 6.5
Frétt fengin af skák.is
Flokkur: Okkar menn | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.