1.11.2010 | 12:03
Ásgeir kominn í 2300 stig !
Okkar mađur, Ásgeir Ásbjörnsson, er samkvćmt nýjum Fide-skákstigalista sem gefin var út í dag, kominn međ 2300 elo-stig. Hann hćkkađi um 5 stig eftir frábćran árangur á íslandsmóti skákfélaga í október sl. ţar sem hann vann 3 skákir og gerđi eitt jafntefli. Sérlega glćsilegt hjá Ásgeir ţví hann hafđi ekki teflt kappskák á reiknuđu skákmóti síđan einhvertímann á áttunda áratug síđustu aldar !
Ásgeir er nú í 27. sćti af virkum íslenskum skákmönnum og í 36. sćti ef óvirkir skákmenn eru taldir međ.
Ásgeir Ásbjörnsson (2300) th.
Ásgeir er ţví kominn inn á afreksmannalista skáksambandsins, en ţar eru allir innlendir skákmenn sem eru međ 2300 stig eđa meira. Sjá hér: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=441
Ásgeir er stigahćsti félagsmađur Gođans og sá fyrsti sem fer yfir 2300 stig.
Til hamingju Ásgeir !
Björn ţorsteinsson hćkkar um 6 stig frá ţví í september, en stig annarra félagsmanna breytast ekki mikiđ.
Fideskákstig félagsmanna Gođans 1. nóvember 2010.
Nafn. Fidestig breyting +/-
Ásgeir P Ásbjörnsson 2300 +5
Einar Hjalti Jensson 2230 -3
Björn Ţorsteinsson 2216 +6
Tómas Björnsson 2151 -1
Sveinn Arnarsson 1934 -6
Sindri Guđjónsson 1917 0
Jakob Sćvar Sigurđsson 1807 0
Barđi Einarsson 1755 0
Hér geta menn skođađ stöđu sína hjá Fide http://ratings.fide.com/
Allur Íslenski listinn verđur birtur síđar í dag eđa í kvöld.
Athugasemdir
Ég óska Ásgeiri innilega til hamingju. Hann er okkur félögum hvatning til afreka á skáksviđinu. Bestu kveđjur og ţakkir fyrir skemmtilegt samfélag fyrir sunnan.
Sighvatur Karlsson, 1.11.2010 kl. 12:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.