9.5.2010 | 16:48
Benedikt og Snorri hérađsmeistarar HSŢ 2010.
Benedikt Ţór Jóhannssonvarđ í dag hérađsmeistari HSŢ í skák í yngri flokki, en hann vann hérađsmótiđ örugglega. Benedikt fékk 6 vinninga af 6 mögulegum. Hann var eini keppandinn í flokki 14-16 ára. Ţetta var ţriđja skiptiđ í röđ sem Benedikt vinnur titilinn og vann hann ţví bikarinn til eignar. Tefldar voru 6 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 15 mín á mann.
Mótiđ fór fram á veitingastađnum Dalakofanum á Laugum.
Verđlaunahafar. Snorri, Benedikt, Valur, Lena og Sigtryggur.
Snorri Hallgrímsson vann flokk 13 ára og yngri á stigum, en Sigtryggur Vagnsson hafđi vinnings forskot á ađra keppendur í 13 ára og yngri flokknum, fyrir lokaumferđina. Sigtryggur tapađi fyrir Val Heiđari í síđustu umferđ og endađi í 4. sćti á stigum. Lena Kristín Hermannsdóttir var eini keppandinn í stúlknaflokki og varđ ţví hérađsmeistari í eldri flokki stúlkna.
Frá mótinu í Dalakofanum í dag.
Lokastađan:
1 Benedikt Ţór Jóhannsson, 6
2-4 Snorri Hallgrímsson, 4 22.0 stig
2-4 Valur Heiđar Einarsson, 4 21.0
2-4 Sigtryggur Vagnsson, 4 17.0
5-7 Hlynur Snćr Viđarsson, 3 19.0
5-7 Starkarđur Snćr Hlynsson, 3 18.0
5-7 Snorri Már Vagnsson, 3 15.0
8 Bjarni Jón Kristjánsson, 2
9 Jón Ađalsteinn Hermannsson, 1
10 Lena Kristín Hermannsdóttir, 0
Frá mótinu í Dalakofanum í dag.
Barna og unglingastarf Gođans hefst aftur á haustdögum. H.A.
Flokkur: Barna og unglingastarf | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.