Fćrsluflokkur: Okkar menn

Haustmót S.A. Tómas međ jafntefli.

Tómas Veigar gerđi jafntefli viđ Jóhann Óla Eiđsson í 4. umferđ ,sem tefld var í gćrkvöldi. Tómas er í 4-5 sćti međ 2,5 vinninga eftir 4 umferđir. Nú verđur gert hlé á mótinu vegna Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer um helgina. 5. umferđ verđur tefld 10...

Haustmót S.A. Sigur hjá Tómasi.

Tómas Veigar vann Mikael J Karlsson í 3. umferđ sem fram fór á sunnudag. Tómas er međ 2 vinninga eftir 3 umferđir. 4. umferđ verđur tefld í kvöld kl 19:30. Ţá teflir Tómas viđ Jóhann Óla Eiđsson (1585) Tómas verđur međ

Tap í síđustu umferđ.

Skákţingi Garđabćjar lauk nú í kvöld. Jakob Sćvar tapađi fyrir Sigríđi Björgu Helgadóttur í loka umferđinni. Jakob Sćvar varđ í 12 sćti međ 3,5 vinninga (af 7 mögulegum) Sigurvegari varđ Einar Hjalti Jensson en hann fékk 5,5 vinninga og stórmeistarinn...

Jafntefli hjá Jakob í 6. umferđ.

Jakob Sćvar gerđi jafntefli viđ Kjartan Guđmundsson (2004) í 6. umferđ í skákţingi Garđabćjar sem tefld var í gćrkvöldi. Jakob hefir 3,5 vinninga og er í 8. sćti ţegar ein umferđ er eftir. 7. og síđasta umferđ verđur tefld á máundag kl 19:30. Ţá teflir...

Haustmót S.A. 2. umferđ.

Tómsa Veigar tapađi fyrir Sveini Arnarsyni (1775) í 2. umferđ haustmóts skákfélags Akureyrar sem fram fór í gćrkvöldi. Á sunnudag kl 14:00 verđur 3. umferđ tefld. Ţá teflir Tómas viđ Mikael J Karlsson (1470). Tómas verđur međ hvítt....

Tap í 5. umferđ.

Jakob Sćvar tapađi í gćrkvöldi fyrir FM Sigurđi Dađa Sigfússyni (2324) í 5. umferđ. Jakob er í 8. sćti međ 3 vinninga. 6. og nćst síđasta umferđ verđur tefld á föstudaginn kl 19:30. Ţá teflir Jakob Sćvar viđ Kjatan Guđmundsson (1830) Jakob verđur međ...

Sigur hjá Jakob í 4. umferđ.

Jakob Sćvar hafđi sigur í skák sinni viđ Bjarna Jens Kristjánsson (1912) sem tefld var í gćrkvöld. Á miđvikudag kl 19:30 verđur 5. umferđ tefld. Ţá teflir Jakob Sćvar viđ FM Sigurđ Dađa Sigfússon (2324). Jakob verđur međ svart. Jakob er sem stendur međ 3...

Sigur hjá Tómasi í 1. umferđ í haustmóti S.A.

Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag. Okkar mađur, Tómas Veigar Sigurđa rson, er međal keppenda. Tómas Veigar (1855) tefldi viđ Hauk Jónsson (1525) í fyrstu umferđ og hafđi sigur í ţeirri skák. 2. umferđ verđur tefld á fimmtudagskvöldiđ kl 19:30. Ţá...

Hrađskákmót Íslands. Einar Garđar í 33 sćti.

Okkar mađur, Einar Garđar Hjaltason, varđ í 33 sćti međ 7 vinninga í Íslandsmótinu í hrađskák sem fram fór í Bolungarvík í dag. Íslandsmeistari varđ Jón Viktor Gunnarsson međ 13 vinninga. Tefldar voru 15 umferđir međ 5 mín umhugsunartíma. Alls tóku 46...

Sigur í 3. umferđ.

Jakob Sćvar vann Tjörva Schioth í 3. umferđ sem tefld var í gćrkvöldi. (Tjörvi mćtti ekki til leiks) Í 4. umferđ teflir Jakob Sćvar viđ Bjarna Jens Kristjánsson (1912). Jakob verđur međ hvítt. Alls taka 27 keppendur ţátt í skákţingi Garđabćjar og er...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband