Fćrsluflokkur: Okkar menn
13.3.2012 | 00:34
Einar búinn ađ tryggja sér áfanga. Enn taplaus á Reykjavík Open
Einar Hjalti Jensson hefur fariđ á kostum á N1 Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu. Einar Hjalti, sem er 31 árs og hefur 2245 skákstig er taplaus eftir 8 umferđir og hefur mikla möguleika á ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Einar Hjalti var einn af...
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 00:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Héđinn Steingrímsson (2556) í 2. umferđ Reykjavík Open í kvöld. Frábćrlega gert hjá Einari Hjalta. Sigurđur Dađi Sigfússon tapađi fyrir Fabiano Caruana (2767) stighćsta manni mótsins í hörku skák,...
20.1.2012 | 10:18
Björgvin og Einar Hjalti efstir á Gestamóti Gođans.
Alţjóđlegi meistarinn Björgvin Jónsson (2359) og Einar Hjalti Jensson (2241 ) eru efstir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ Gestamóts Gođans sem fram fór í gćrkveldi. Björgvin vann Halldór Grétar Einarsson (2248) en Einar vann Sigurbjörn Björnsson...
16.12.2011 | 10:24
Vetrarmót öđlinga. Björn, Tómas og Sigurđur međ jafntefli í lokaumferđinni.
Vetrarmóti Öđlinga lauk sl miđvikudag. Björn Ţorsteinsson, Tómas Björnsson og Sigurđur Jón Gunnarsson gerđu jafntefli viđ sína andstćđinga, en Páll Ágúst Jónsson tapađi sinni skák. Björn endađi í 7. sćti međ 4,5 vinninga, Tómas varđ í 9. sćti einnig međ...
2.10.2011 | 20:44
Jakob og Sveinn taka ţá í Haustmóti SA.
Haustmót SA hófst í dag. Tveir keppendur frá Gođanum taka ţátt í mótinu. Jakob Sćvar Sigurđsson gerđi jafntefli viđ Sigurđ Arnarsson í 1 umferđ en Sveinn Arnarson tapađi fyrir Andra Frey Björgvinssyni. Alls taka 8 keppendur ţátt í mótinu og tefla allir...
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.9.2011 | 21:10
Haustmót TR. Stephen vann í 2. umferđ.
Stephen Jablon (1965) nýjasti liđsmađur Gođans, vann Atla Antonsson (1862) í 2. umferđ haustmóts TR í fyrradag. Skák Tómasar Björnssonar viđ Ţorvarđ Fannar Ólafsson (2174) var frestađ. Ritstjóri hefur ekki upplýsingar um hvenćr hún verđur tefld. Stephen...
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 21:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2011 | 10:16
Tap í lokaumferđinni.
Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Birni Ţorfinnssyni í lokaumferđ meistaramóts Hellis sem lauk í gćrkvöld. Einar varđ í 6. sćti á mótinu međ 5 vinninga. Lokastađa efstu manna: Rk. Name Rtg Pts. TB1 Rp rtg+/- 1 FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2437 6,5 34...
6.9.2011 | 10:46
Einar í 2-4 sćti eftir sigur í 6. umferđ.
Einar Hjalti Jensson vann sigur á Braga Halldórssyni í 6. umferđ meistaramóts Hellis sem tefld var í gćrkvöld. Einar er í 2-4 sćti á mótinu međ 5 vinninga. Stađa efstu manna: Rk. Name Rtg Pts. 1 FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2437 6 2 IM Thorfinnsson Bjorn...
1.9.2011 | 22:26
Sigur í 5. umferđ.
Einar Hjalti Jensson vann góđan sigur á Sćvari Bjarnasyni í 5. umferđ meistaramóts Hellis í gćrkvöld. Einar er kominn međ 4 vinninga af 5 mögulegum og er í 7. sćti. Sjötta og nćst síđasta umferđ verđur tefld á mánudagskvöld. Ţá verđur Einar međ hvítt...
30.8.2011 | 22:03
Sigur í 4. umferđ.
Einar Hjalti Jensson vann Dag Ragnarsson í 4. umferđ meistaramóts Hellis sem tefld var í gćr. 5. umferđ verđur tefld annađ kvöld kl 19:30. Ţá verđur Einar međ svart gegn Sćvari Bjarnasyni (2142) Stađa efstu manna. Rk. Name Rtg Pts. 1 FM Gretarsson...