Færsluflokkur: Barna og unglingastarf

Alec með fullt hús á næst síðustu æfingu á vormisseri

Alec Elías Sigurðarson sigraði örugglega með 5v í fimm skákum á barna- og unglingaæfingu hjá Skákfélaginu Huginn sem haldin var 26. maí sl. Þetta var næst síðasta æfing á vormisseri og í fyrsta sinn sem Alec vann æfingu á þessum vetri. Fjórir voru svo...

Heimir, Óskar og Halldór efstir á æfingu

Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíðsson og Halldór Atli Kristjánsson enduðu efstir og jafnir með 4v í fimm skákum á Huginsæfingu sem haldin var 19. maí sl Þeir unnu hvorn annan á víxl þannig að í Óskar vann Halldór Atla í þriðju umferð, Heimir...

Óskar og Alexander efstir á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði í eldri flokki og Alexander Már Bjarnþórsson í yngri flokki á barna- og unglingaæfingu hjá Skákfélaginu Huginn þann 12. maí sl. Báðir fengu þeir 4,5v í fimm skákum. Í eldri flokki varð Heimir Páll Ragnarsson annar með 4v...

Óskar vann æfingu með fullu húsi

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði örugglega á æfingu hjá GM Helli sem fram fór mánudaginn 5. maí sl. Óskar fékk 5v í jafn mörgum skákum. Næstir komu Alec Elías Sigurðarson og Heimir Páll Ragnarsson báðir með 4v og þurfti því að grípa til stigaútreiknings....

Dawid vann æfingu með fullu húsi

Dawid Kolka sigraði örugglega með 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaæfingu hjá GM Helli sem fram fór 28. apríl sl. Næstir komu Heimir Páll Ragnarsson og Felix Steinþórsson með 4v en Heimir Páll var hærri á stigum og hlaut annað sætið og Felix...

Fréttir af barna- og unglingastarfi GM Hellis í Mjóddinni

Barna- og unglingaæfingar GM Hellis í Mjóddinni hafa verið afar vel sóttar í vetur og það bæði við um almennu æfingarnar sem eru á mánudögum sem og stelpuæfingarnar á miðvikudögum. Þegar mest hefur verið hafa um 50 krakkar sótt æfingarnar í viku hverri....

Heimir Páll sigraði með fullu húsi á æfingu hjá GM Helli

Heimir Páll Ragnarsson sigraði örugglega með 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaæfingu hjá GM Helli sem fram fór 14. apríl. Næstir komu Aron Þór Mai og Stefán Orri Davíðsson með 3,5v en Aron var hærri á stigum og hlaut annað sætið og Stefán Orri...

Felix sigraði á Páskaeggjamóti GM Hellis

Páskaeggjamót GM Hellis á sér langa sögu eða næstu því jafn langa og Taflfélagið Hellir því fyrsta páskaeggjamótið var haldið 1992 ári eftir stofnun félagsins. Fyrstu árin var mótið opið öllum en frá og með árinu 1996 hefur það verið barna- og...

Páskaeggjamót GM Hellis í Mjóddinni

Páskaeggjamót GM Hellis verður haldið í 22 sinn mánudaginn 7. apríl 2014, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma....

Birgir og Adam sigruðu á æfingu hjá GM Helli

Birgir Ívarsson og Adam Omarsson komu öllum á óvart og sigruðu í fyrsta sinn á barna- og unglingaæfingu hjá GM Helli sem fram fór 31. mars. Birgir vann eldri flokkinn með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum. Annar var Alec Elías Sigurðarson með 4v og...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband