Fćrsluflokkur: Skákćfingar
30.4.2009 | 00:05
Pétur Gíslason ćfingameistari Gođans.
Pétur Gíslason varđ í kvöld skákćfingameistari Gođans á síđustu skákćfingu félagsins er fram fór á Húsavík. Pétur vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru 5 mín skákir. Úrslit kvöldsins: 1. Pétur Gíslason 7 vinn af 7 2. Rúnar ísleifsson 5 3-4. Ćvar...
28.1.2009 | 23:50
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson vann alla andstćđinga sína á skákćfingu kvöldsins sem tefld var á Húsavík í kvöld, alls 7 ađ tölu. Benedikt Ţór sýndi hve öflugur hann er orđin og vann 6 skákir. Hann tapađi ađeins fyrir Smára. Tefldar voru skákir međ 7 mín...
21.1.2009 | 23:34
Pétur efstur á ćfingu.
Pétur Gíslason varđ efstur á skákćfingu kvöldsins međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum, en teflt var í Litlulaugaskóla. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann. Úrslit urđu eftirfarandi: 1. Pétur Gíslason 5,5 vinn af 6 mögul. 2. Rúnar Ísleifsson...
14.1.2009 | 23:46
Baldvin og Pétur efstir á ćfingu.
Baldvin Ţ Jóhannesson og Pétur Gíslason urđu efstir og jafnir á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík. Ţeir fengu báđir 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Tefldar voru 4 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 15 mín á mann. Úrslit urđu...
7.1.2009 | 23:19
Pétur efstur á ćfingu.
Pétur Gíslason varđ efstur á skákćfingu kvöldsins á Stórutjörnum. Hann vann alla andstćđing sína. Tefldar voru skákir međ 10 mín á mann. Úrslit urđu eftirfarandi : 1. Pétur Gíslason 6 vinn af 6 mögul. 2. Ármann Olgeirsson 5 3-4. Baldvin ţ jóhannesson 3...
18.12.2008 | 00:02
Pétur efstur á ćfingu.
Pétur Gíslason varđ efstur á síđustu skákćfingu ársins sem fram fór í kvöld. Hann fékk 9,5 vinninga. Fast á hćla hans varđ Smári međ 9 vinninga. Baldvin og Benedikt Ţór fengu 8,5 vinninga hvor í 3-4 sćti. árangur Benedikts var glćsilegur, en hann tapađi...
11.12.2008 | 14:49
Pétur enn efstur á miđvikudagsćfingunum.
Pétur Gíslason heldur enn forystunni í samanlögđum vinningafjölda á miđvikudagsćfingunum félagsins. Hann hefur krćkt í 35,5 vinninga alls. Baldvin og Hermann hafa náđ ađ saxa vel á forystu Péturs sem var ansi mikil á tímabil. Ţessir ţrír efstu hafa...
10.12.2008 | 23:45
Baldur efstur á ćfingu.
Baldur Daníelsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins. Hann fékk 9,5 vinninga af 12 mögulegum. Tefld var tvöföld umferđ af hrađskákum. (Umhugsunartími 5 mín á mann.) Úrslit urđu eftirfarandi : 1. Baldur Daníelsson 9,5 vinn af 12 mögul. 2. Rúnar Ísleifsson...
3.12.2008 | 23:20
Pétur efstur á ćfingu.
Pétur Gíslason varđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík. Hann fékk 7 vinninga af 7 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 7 mín umhugsunartíma á mann. Úrslit urđu eftirfarandi : 1. Pétur Gíslason 7 vinn af 7 mögul. 2. Hermann Ađalsteinsson 5...
26.11.2008 | 23:16
Ármann, Hermann og Rúnar efstir á ćfingu.
Ađeins 4 félagsmenn mćttu á skákćfingu kvöldsins. Ţátttaka hefur ekki veriđ svona drćm lengi. Líklega ekki síđan í árdaga félagsins.. Tefldar voru skákir međ 20 mín umhugsunartíma á mann. Úrslit urđu eftirfarandi: 1-3. Ármann Olgeirsson 2 vinn af 3 1-3....