Fćrsluflokkur: Skákćfingar
19.11.2008 | 23:40
Hermann, Sigurbjörn og Smári efstir á ćfingu.
Hermann, Sigurbjörn og Smári urđu efstir á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík í kvöld. Ţeir fengu allir 6 vinninga af 7 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 7mín umhugsunartíma á mann. Úrslit urđu eftirfarandi : 1-3. Hermann Ađalsteinsson 6 vinn...
12.11.2008 | 23:23
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Tefldar voru 7 umferđir međ 8 mín umhugsunartíma á mann. Úrslit urđu eftirfarandi : 1. Smári Sigurđsson 6 vinn af 7 mögul. 2. Pétur Gíslason 5 (9,75 stig) 3. Baldvin Ţ...
5.11.2008 | 23:58
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur međ 5 vinninga af 5 mögulegum á skákćfingunni sem fram fór á Húsavík í kvöld. Tefldar voru 5 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á mann. Alls mćttu 13 keppendur til leiks og ţar af voru 5 efnilegir...
Skákćfingar | Breytt 7.11.2008 kl. 16:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 10:21
Skákćfing í kvöld á Húsavík.
Skákfélagiđ Gođinn verđur međ skákćfingu í kvöld á Húsavík. Teflt verđur í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 og hefst ćfingin kl 20:30. Vćntanlega verđa tefldar 5-7 mín skákir, eđa ţá 15 mín skákir og ţá 4. umf. monrad. Búist er viđ góđri...
30.10.2008 | 15:19
Stađan á miđvikudagsćfingum.
Pétur Gíslason hefur örugga forustu í samanlögđum vinningafjölda ađ loknum 5 skákćfingum á ţessum vetri. Hann er međ 10 vinningum meira en nćsti mađur. Pétur hefur 87% vinningshlutfall. Pétur og Baldvin eru einu skákmenn félagsins sem eru međ 100%...
29.10.2008 | 22:59
Pétur efstur á ćfingu.
Pétur Gíslason vann alla andstćđinga sína á ćfingu kvöldsins. Teflt var í Stórutjarnaskóla. Úrslit urđu eftirfarandi : 1. Pétur Gíslason 5 vinn af 5 2. Baldvin Ţ Jóhannesson 4 3. Hermann Ađalsteinsson 3 4. Ketill Tryggvason 2 5. Sigurbjörn Ásmundsson 1...
Skákćfingar | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2008 | 23:34
Baldur efstur eftir stigaútreikning.
Ţađ var jöfn og spennandi keppni á skákćfingu kvöldsins. Baldur Daníelsson varđ ţó efstur eftir stigaútreikning. Tefldar 4 umferđir eftir monradkerfi. Umhugsunartíminn var 15 mín á mann. Úrslit urđu eftirfarandi : 1. Baldur Daníelsson 3 vinningar af 4...
14.10.2008 | 21:28
Breytingar á ćfingastađ.
Ćfingastađur okkar og ađal mótsstađur undanfarin ár, Fosshóll í Ţingeyjarsveit, verđur lokađur í vetur. Vegna ţess verđa engar skákćfingar né skákmót ţar í vetur. Skákfélaginu hefur tekist ađ útvega tvö ný ćfingahúsnćđi, Stórutjarnaskóli og...
2.10.2008 | 09:43
Lokaćfing fyrir Íslandsmót.
Í gćrkvöld fór fram lokaćfing fyrir Íslandsmót skákfélaga. Tefld var ein ćfingaskák á mann. Umhugsunartíminn var 90 mín + 30 sek á mann. Ţađ mćttu ađeins 6 keppendur og skýrist ţađ af óhagstćđu tíđarfari, snjókomu og hálku. Úrslit urđu eftirfarandi :...
24.9.2008 | 23:49
Pétur efstur á ćfingu.
Pétur Gíslason varđ örugglega efstur á skákćfingu sem fram fór nú í kvöld. Hann fékk 10,5 vinninga af 12 mögulegum. Tefldar voru hrađskákir (5 mín) tvöföld umferđ. Úrslit urđu eftirfarandi : 1. Pétur Gíslason 10,5 / 12 2. Ketill Tryggvason 7 3. Baldur...