Færsluflokkur: Skákæfingar

Hraðkvöld hjá GM Helli mánudaginn 17. mars

Skákfélagið GM Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 17. mars nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu GM-Hellis á norðursvæði sem fram fór á Húsavík sl. mánudagskvöld. Smári leyfði eitt jafntefli en vann aðrar skákir. Tímamörk voru 15 mín á skákina. Efstu menn: 1 Smári Sigurðsson 6,5 af 7 2. Hermann Aðalsteinsson...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sl. mánudagskvöld. Smári fékk 6 vinninga a 7 mögulegum og var Sigurbjörn Ásmundsson sá eins sem vann Smára það kvöld. Tefldar voru skákir með 7 mín umhugsunartíma á mann. Lokastaðan: 1. Smári Sigurðsson 6 af 7 2....

Ármann og Smári efstir á æfingu

Ármann Olgeirsson og Smári Sigurðsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu sl. mánudagskvöld. Báðir fengu 6 vinninga af 7 mögulegum. Tímamörk voru 10 mín á mann að þessu sinni. Lokstaðan: 1-2. Ármann Olgeirsson 6 af 7 1-2. Smári Sigurðsson 6 3. Heimir...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstur með fullt hús vinninga á síðustu skákæfingu ársins 2012 sem fram fór á Húsavík í kvöld. Fyrst voru tefldar 10 mín. skákir og þar urðu úrslit sem hér segir: 1. Smári Sigurðsson 4 vin. af 4 2.-3. Sigurbjörn Ásmundsson 2 2.-3....

Hermann efstur á æfingu

Hermann Aðalsteinsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld, með fullt hús vinninga. Tefldar voru skákir með 15 mín umhugsunartíma á mann. Lokataðan: 1. Hermann Aðalsteinsson 5 af 5 2. Sigurbjörn Ásmundsson 4 3. Ævar Ákason 3 4....

Sigurbjörn og Heimir efstir á æfingu

Sigurbjörn Ásmundsson varð efstur á skákæfingu 19 nóvember sl. Sigurbjörn fékk 4 vinninga af 5 mögulegum í 15 mín skákum. Lokastaðan þá var: 1. Sigurbjörn Ásmundsson 4 af 5 2. Sighvatur Karlsson 3,5 3-4. Ævar Ákason 3 3-4. Hlynur Snær Viðarsson 3 5....

Ævar efstur á æfingu

Ævar Ákason varð efstur á skákæfingu gærkvöldsins með 6 vinninga af 7 mögulegum. Aðeins Hermann stóðst honum snúning. Tefldar voru 15 mín skákir. Lokastaðan: 1. Ævar Ákason 6 af 7 2. Heimir Bessason 5,5 3-4. Hermann Aðalsteinsson 4 3-4. Hlynur Snær...

Sigurbjörn efstur á æfingu

Sigurbjörn varð efstur á skákæfingu sl. mánudag með 6 vinninga af 7 mögulegum. Einungis Heimir Bessa stóðst honum snúning. Tefldar voru skákir með 15 mín tíma. Úrslit kvöldsins: 1. Sigubjörn Ásmundsson 6 af 7 2-3. Sighvatur Karlsson 5,5 2-3. Heimir...

Valur og Hlynur efstir á æfingu.

Hlynur Snær Viðarsson og Valur Heiðar Einarsson fóru á kostum á skákæfingu nýlega þegar þeir unnu 7 skákir af 8, þann 15 október sl. Þá voru tefldar hraðskákir. Lokastaðan 15 október: 1-2. Valur Heiðar Einarsson 7 af 8 1-2. Hlynur Snær Viðarsson 7 3....

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband