14.6.2009 | 10:17
SŢN 2009. 5-6. umferđ
Ármann Olgeirsson er međ 2 vinninga ţegar einni umferđ er ólokiđ á Skákţingi Norđlendinga. Ármann tapađi fyrir Sigurđi Eiríkssyni í 5. umferđ en vann Jón Magnússon í 6. umferđ.
7. og síđasta umferđ verđur tefld núna kl 10:00. Ţá teflir Ármann viđ Andra Frey Björgvinsson.
Hér má sjá allt um mótiđ: http://www.chess-results.com/tnr22914.aspx?lan=1
13.6.2009 | 10:17
SŢN 2009. Ármann međ 1. vinning.
Okkar mađur, Ármann Olgeirsson, er međ 1. vinninga ađ fjórum umferđum loknum á Skákţingi Norđlendinga sem hófst í gćrkvöldi á Akureyri. Ármann tapađi fyrir Tómasi Veigari í fyrstu umferđ en vann Herstein Hreiđarsson í annari umferđ. Ármann tapađi svo fyrir Jóni K Ţorgeirssyni og Sindra Guđjónssyni í 3 og 4. umferđ.
Ármann Olgeirsson
5. umferđ hefst kl 11:00 en ekki veit ritstjóri viđ hvern Ármann á ađ telfa ţá, ţví rangar upplýsingar eru á heimasíđu SA. um pörun 5. umferđar.
Samkvćmt heimasíđu SA. eru 16 keppendur á mótinu í ár.
Sjá nánar hér: http://skakfelag.muna.is/news/skakthing_nordlendinga_2009.7/
H.A.
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2009 | 12:02
Skákţing Norđlendinga 2009 hefst í kvöld á Akureyri.
Skákţing Norđlendinga 2009 hefst í kvöld kl 20:00 í Íţróttahöllinni á Akureyri. Í gćrkvöldi voru 19 keppendur skráđir til leiks. Ármann Olgeirsson verđur vćntanlega eini keppandinn frá Gođanum ađ ţessu sinni, enda tímasetningin á mótinu afar óheppileg fyrir marga.
Fylgst verđur međ gengi Ármanns hér á síđunni.
Hér er listi yfir skráđa keppendur: http://www.skakfelag.muna.is/news/skakthing_nordlendinga_2009._keppendur./
8.6.2009 | 16:08
Tímaritiđ SKÁK.
Í gćr kom út Tímaritiđ SKÁK í fyrsta skipti í langan tíma. Tímaritiđ SKÁK verđur ađeins fánlegt á rafrćnu formi (pdf) Reiknađ er međ ađ gefin verđi út 4 tölublöđ á ţessu ári.
Hćgt er ađ sćkja Tímaritiđ SKÁK Hér.
http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=359&lid=287&option=links
Eđa hér:
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2009 | 10:16
Ný atskákstig.
Ný atskákstig voru gefin út í gćr. Ţau gilda 1 júní. Smári Sigurđsson hćkkar mest frá síđasta lista, eđa um 60 stig og Ármann hćkkar um 25 stig. Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
listinn lítur svona út:
Ármann Olgeirsson 1515 +25
Einar Garđar Hjaltason 1620
Heimir Bessason 1605
Hermann Ađalsteinsson 1460 -50
Jakob Sćvar Sigurđsson 1685
Orri Freyr Oddsson 1715
Pétur Gíslason 1825
Rúnar Ísleifsson 1710
Sigurbjörn Ásmundsson 1265 -25
Smári Sigurđsson 1825 +60
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2009 | 23:53
Ný Íslensk skákstig.
Nýr skákstiga listi var gefinn út í dag. Hann gildir 1 júní.
2 félagsmenn úr Gođanum koma nýjir inn á listann. Benedikt Ţorri Sigurjónsson kemur nýr inn međ 1785 stig og er hann stigahćsti nýliđinn. Benedikt Ţór Jóhannsson kemur líka nýr inn međ 1340 stig.
Smári Sigurđsson hćkkar um 30 skákstig frá síđasta lista og Hermann og Sighvatur hćkka um 20 stig. Ađrir standa í stađ eđa lćkka á stigum.
Stigalistinn lítur svona út:
Ármann Olgeirsson 1420 -10
Baldur Daníelsson 1655 -15
Barđi Einarsson 1740
Benedikt Ţ Jóhannsson 1340 Nýr
Benedikt Ţorri Sigurjónsson 1785 Nýr
Einar Garđar Hjaltason 1655
Heimir Bessason 1590
Hermann Ađalsteinsson 1405 +25
Jakob Sćvar Sigurđsson 1745 -5
Pétur Gíslason 1730
Rúnar Ísleifsson 1705 -10
Sighvatur Karlsson 1325 +25
Sigurbjörn Ásmundsson 1230 -75
Sigurđur Jón Gunnarsson 1885
Smári Sigurđsson 1665 +30
Ćvar Ákason 1560 -45
Skákstig | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2009 | 20:32
Landsmótiđ í skólaskák. Benedikt í 10. sćti.
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ í 10 sćti međ 2,5 vinninga á Landsmótinu í skólaskák sem lauk á Akureyri í dag. Alveg ágćtur árangur hjá Benedikt ţví flestir andstćđinga hans voru mjög öflugir
Patrekur Maron Magnússon varđ landsmótsmeistari međ öruggum hćtti en hann vann Benedikt í 11. og síđustu umferđinni í dag. Í 10. umferđ tapađi Benedikt fyrir Herđi Aron Haukssyni.
Nökkvi Sverrisson og Benedikt Ţór Jóhannsson.
Hér má sjá einstök úrslit hjá Benedikt. http://www.chess-results.com/tnr21521.aspx?art=9&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000&snr
Hér má sjá úrslitin úr hrađskákmóti sem haldiđ var í gćr: http://www.chess-results.com/tnr21638.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
2.5.2009 | 18:02
Landsmótiđ í skólaskák. tvö töp og einn sigur hjá Benedikt.
Benedikt Ţór tapađi fyrir Páli Andrasyni í 7. umferđ í morgun og Benedikt tapađi líka fyrir Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur í 8. umferđ.
En í 9. umferđ gerđi Benedikt sé lítiđ fyrir og vann Dag Andra Friđgeirsson (1645) í stuttri en snarpri skák, ţar sem Benedikt vann hrók og riddara af andstćđing sínum, sem gaf svo skákina í kjölfariđ.
Snaggaralega gert hjá Benedikt.
Benedikt er ţá kominn međ 2,5 vinninga í 10. sćti, ţegar 2 umferđir eru eftir, en ţćr verđa báđar tefldar á morgun.
10. umferđ. Benedikt Ţór - Hörđur Aron Hauksson(1700)
11. umferđ.Patrekur Maron Magnússon(1960) - Benedikt Ţór
Prógrammiđ hjá Benedikt verđur erfitt á morgun ţví ţá mćtir hann stigahćsta keppandanum og Landsmótsmeistaranum frá ţví í fyrra og svo ţriđja stigahćsta keppandanum á mótinu.
1.5.2009 | 23:42
Landsmótiđ. Tap í 5. og 6. umferđ
Benedikt Ţór tapađi báđum skákunum í 5. og 6. umferđ sem tefldar voru í dag. Í 5. umferđ tapađi hann fyrir Mikael J Karlssyni og í 6. umferđ fyrir Svanbergi Má Pálssyni
7-9. umferđ verđa tefldar á morgun laugardag.
7. umferđ. Páll Andrason ( 1575) - Benedikt Ţór
8. umferđ. Benedikt Ţór - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1710)
9. umferđ. Dagur Andri Friđgeirsson (1645) - Benedikt Ţór
1.5.2009 | 15:45
Landsmótiđ í skólaskák. Jafntefli og tap í 3. og 4. umferđ.
Benedikt Ţór gerđi í morgun jafntefli viđ Hjört Ţór Magnússon í 3. umferđ.
Benedikt tapađi fyrir Nökkva Sverrissyni (1675) í 4. umferđ.
Benedikt er sem stendur í 8. sćti međ 1,5 vinninga eftir 4 umferđir.
Kl 16:00 verđur 5. umferđ tefld. Ţá verđur Benedikt međ svart á Mikael J Karlssson (1505). 6. umferđ verđur síđan tefld kl 19:30 en ţá hefur Benedikt Ţór hvítt á Svanberg Má Pálsson(1635)
Chess-result http://www.chess-results.com/tnr21521.aspx?art=1&lan=1&fedb=ISL&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
30.4.2009 | 22:35
Landsmótiđ í skólaskák. Sigur og tap á fyrsta degi.
Landsmótiđ í skólaskák hófst á Akureyri í dag. Benedikt ţór byrjađi ágćtlega í mótinu og er međ 1 vinning eftir tvćr umferđir.
Úrslitin í dag.
1. umferđ. Benedikt Ţór (0) - Jakub Szudrawski (0) 1 - 0
2. umferđ. Eiríkur Örn Brynjarsson (1610) - Benedikt Ţór (0) 1 - 0
Hér er mótiđ á chess-results. http://chess-results.com/?tnr=21522&redir=J&lan=1
Hér eru myndir frá mótinu: http://www.skakfelag.muna.is/gallery/landsmot_i_skolaskak_2009/
Heimasíđa SA. http://www.skakfelag.muna.is/news/landsmot_i_skolaskak_2009.1/
Okkar menn | Breytt 1.5.2009 kl. 09:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2009 | 10:19
Landsmótiđ í skólaskák. Benedikt Ţór međal keppenda.
Landsmótiđ í skólaskák hefst á Akureyri í dag. Okkar mađur, Benedikt Ţór Jóhannsson, er ámeđal keppenda á mótinu.
Keppendalistinn:
- Jóhanna Björg Jóhannssdóttir Salarskóla
- Svanberg Már Pálsson Hvaleyrarskóla
- Patrekur Maron Magnússon Salaskóla
- Jakub Szudrawski Grunnskóla Bolungarvíkur
- Nökkvi Sverrisson Grunnskóla Vestmannaeyja
- Hjörtur Ţór Magnússon Húnavallaskóla (Norđurland vestra)
- Mikael Jóhann Karlsson Akureyri
- Benedikt Ţór Jóhannsson Húsavík
- Dagur Andri Friđgeirsson Reykjavík
- Hörđur Aron Hauksson Reykjavík
- Páll Andrason Kópavogi
- Eiríkur Örn Brynjarsson Kópavogi
Benedikt Ţór Jóhannsson.
Fylgst verđur međ gengi Bendikt Ţórs hér á síđunni á međan á mótinu stendur. H.A.
30.4.2009 | 00:05
Pétur Gíslason ćfingameistari Gođans.
Pétur Gíslason varđ í kvöld skákćfingameistari Gođans á síđustu skákćfingu félagsins er fram fór á Húsavík. Pétur vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru 5 mín skákir.
Úrslit kvöldsins:
1. Pétur Gíslason 7 vinn af 7
2. Rúnar ísleifsson 5
3-4. Ćvar Ákason 4
3-4 Hermann Ađalsteinsson 4
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3
6-7 Hlynur Snćr Viđarsson 2
6-7 Sćţór Örn Ţórđarson 2
8. Snorri Hallgrímsson 1
Pétur Gíslason. Ćfingameistari Gođans 2009 međ 67 vinninga eftir veturinn.
Hermann Ađalsteinsson og Ađalsteinn Árni Baldursson frá Framsýn.
Ađ lokinni taflmennsku afhenti formađur Gođans, Ađalsteini Árna Baldurssyni formanni Framsýnar-stéttarfélags, ţakkarbréf frá skákfélaginu Gođanum fyrir ómetanlegan stuđning frá Framsýn stéttarfélagi, í vetur, en Gođinn hefur haft afnot af fundarsal Framsýnar fyrir skákćfingar og skákmót á afar hagstćđum kjörum.
Heildarfjöldi vinninga á skákćfingum í vetur:
1. Pétur Gíslason 67 vinningar !
2. Hermann Ađalsteinsson 53,5
3. Baldvin Ţ Jóhannesson 52,5
4. Smári Sigurđsson 40,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 32
6. Rúnar ísleifsson 31,5
7. Benedikt Ţór Jóhannsson 23,5
8. Ármann Olgeirsson 21,5
9. Baldur Daníelsson 18,5
10. Sighvatur Karlsson 13
11. Ćvar Ákason 12,5
12. Ketill Tryggvason 11
13. Jóhann Sigurđsson 9
14. Snorri Hallgrímsson 8,5
15. Hlynur Snćr Viđarsson 7
16. Heimir Bessason 6
17. Benedikt Ţorri Sigurjónsson 5
18. Valur Heiđar Einarsson 4
19. Sigurjón Benediktsson 3,5
20. Hallur Reynisson 3
21. Óttar Ingi Oddsson 3
22. Jóhann Gunnarsson 2
23. Sćţór Örn Ţórđarson 2
24. Egill Hallgrímsson 1
Vinninga fjöldinn er óháđur skákafjölda. Sumir hafa ađeins mćtt á eina ćfingu í vetur og eru ţví ekki međ marga vinninga. Enginn mćtti á allar ćfingar í vetur. Alls komu 24 félagar á eina eđa fleiri skákćfingar hjá félaginu. Ţeir hafa aldrei veriđ fleiri.
Skákćfingar hefjast aftur í september. H.A.
26.4.2009 | 17:18
Benedikt, Hlynur, Hermína og Helgi hérđasmeistarar HSŢ 2009
Hérđasmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri var haldiđ ađ Laugum í dag. Alls tóku 20 keppendur ţátt í mótinu. Tefldar voru 7 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín á keppanda.
Benedikt Ţór Jóhannsson varđ hérađsmeistari í flokki 14-16 ára en hann hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum, ţrátt fyrir ađ tapa fyrir Snorra Hallgrímssyni, en Snorri hafnađi í 3. sćti í heildarkeppninni međ 5 vinninga.
Hlynur Snćr Viđarsson varđ hérađsmeistari í flokki 4-7 bekkjar međ 5,5 vinninga og varđ í öđru sćti í heildarkeppninni.
Hermína Fjóla Ingólfsdóttir vann í stúlkna flokki međ 4,5 vinninga og hún hlaut einnig silfur verđlaun í flokki 14-16 ára, en hún varđ í 5. sćti í heildarkeppninni.
Helgi Ţorleifur Ţórhallsson varđ hérađsmeistari í flokki 1-3 bekkjar međ 4 vinninga en Helgi gerđi jafntefli viđ Hlyn í loka umferđinni. Helgi varđ í 7. sćti í heildarkeppninni sem er afar góđur árangur ţví Helgi er ađeins á áttunda aldurs ári.
Heildarúrslitin:
1. Benedikt Ţór Jóhannsson 6 vinn 1. sćti. 14-16 ára
2. Hlynur Snćr Viđarsson 5,5 1. sćti. 10-13 ára
3. Snorri Hallgrímsson 5 2. sćti 10-13 ára
4. Valur Heiđar Einarsson 5 3. sćti 10-13 ára
5. Hermína Fjóla Ingólfsdóttir 4,5 1. sćti stúlkur og 14-16 ára
6. Starkađur Snćr Hlynsson 4
7. Helgi Ţorleifur Ţórhallsson 4 1. sćti. 9 ára og y
8. Pétur Ingvi Gunnarsson 4
9. Ari Rúnar Gunnarsson 4 2. sćti 9. ára og y
10. Kristján Ţórhallsson 3,5 3. stćti 14-16 ára
11. Clara Saga Pétursdóttir 3,5 2. sćti stúlkur
12. Pálmi John Ţórarinsson 3
13. Sigtryggur Vagnsson 3
14. Bjarni Jón Kristjánsson 2,5
15. Snorri Vagnsson 2,5 3. sćti 9. ára og y
16. Jón Ađalsteinn Hermannsson 2,5
17. Inga Freyja Ţórarnisdóttir 2,5 3. sćti stúlkur
18. Eyţór Kári Ingólfsson 2
19. Helgi James Ţórarinsson 1,5
20. Bjargey Ingólfsdóttir 1,5
Keppendur á hérađsmóti HSŢ í dag.
Hérađsmótiđ var loka hnykkurinn á barna og unglingastarfi skákfélagsins Gođans í vetur. Ţráđurinn verđur síđan tekinn upp aftur í haust, en ţá er ćtlunin ađ halda Norđurlandsmót grunnskólasveita í skák í fyrsta skipti.
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2009 | 12:13
Hérađsmót HSŢ í skák 16 ára og yngri.
Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri verđur haldiđ í Litlulaugaskóla í Reykjadal sunnudaginn 26 apríl og hefst ţađ kl 13:00. Mótslok eru kl 16:00.
Keppt verđur í ţremur aldursflokkum og stúlknaflokki. -
9 ára og yngri (1-3 bekkur )
10 -13 ára og yngri (4-7 bekkur)
14 -16 ára og yngri (8-10 bekkur)
-Stúlknaflokkur
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi ţar sem umhugsunartíminn verđur 10 mín á keppanda í hverri skák. Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjá efstu í öllum flokkum auk ţess sem vinninga hćsti keppandinn fćr farandbikar ađ launum og titilinn Hérađsmeistari HSŢ 16 ára og yngri !
Keppnisgjald er kr 500. Keppendur ţurfa helst ađ skrái sig fyrir kl 12:00 á keppnisdegi.
Tekiđ er viđ skráningum í síma 4643187 (8213187) Hermann. Einnig er hćgt ađ senda skráningu á netfangiđ lyngbrekka@magnavik.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2009 | 23:49
Smári hérađsmeistari HSŢ 2009
Smári Sigurđsson varđ í kvöld hérađsmeistari HSŢ í skák, en hérađsmótinu lauk nú í kvöld. Smári fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Smári vann 6 skákir og gerđi jafntefli viđ Ármann Olgeirsson. Pétur Gíslason varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Rúnar Ísleifsson varđ í 3. sćti međ 4,5 vinninga.
Tefldar voru atskákir međ 25 mín umhugsunartíma á mann.
Lokastađan:
1. Smári Sigurđsson 6,5 af 7 mögul.
2. Pétur Gíslason 5,5
3. Rúnar Ísleifsson 4,5
4. Ármann Olgeirsson 4
5. Benedikt Ţorri Sigurjónsson 3,5
6. Ćvar Ákason 3
7. Hermann Ađalsteinsson 1
8. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Pétur Gíslason, Smári Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson
Ţetta er í annađ skiptiđ sem Smári verđur hérađsmeistari í skák, en Smári vann titilinn fyrst áriđ 2007. Rúnar vann mótiđ í fyrra en Pétur varđ hérađsmeistari 2006, ţegar mótiđ var haldiđ í fyrsta sinn eftir langt hlé.
Verđlaun fyrir skákţing Gođans frá ţví fyr í vetur voru einnig afhent nú í kvöld. En ţar hafđi sigur Benedikt Ţorri, Smári Sigurđsson varđ í öđru sćti og Pétur Gíslason í ţriđja sćti.
Smári Sigurđsson, Benedikt Ţorri og Pétur Gíslason
Síđasta skákćfing félagsins í vetur, verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2009 | 21:00
Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum. Úrslit.
Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fór fram á Akureyri í dag. 5 keppendur úr Ţingeyjarsýslu tóku ţátt í mótinu. Mikael J Karlsson vann flokk 16 ára og yngri nokkuđ örugglega međ 6,5 vinningum af 7 mögulegum. Okkar menn, Sćţór Örn Ţórđarson og Kristján Ţórhallsson urđu í öđru og ţriđja sćti.
Andri Freyr Björgvinsson vann flokk 12 ára og yngri međ 6 vinninga en Snorri Hallgrímsson krćkti í bronsiđ međ 4 vinninga.
Jón Kristinn Ţorgeirsson vann flokk 9 ára og yngri međ 5,5 vinninga en Helgi Ţorleifur Ţórhallsson krćkti í bronsiđ í ţeim flokki.
1. Mikael J Karlsson 6,5 vinn af 7 mögul.
2. Andri Freyr Björgvinsson 6
3. Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5
4. Ađalsteinn Leifsson 4
5. Snorri Hallgrímsson 4
6. Tinna Rúnarsdóttir 4
7. Sćţór Örn Ţórđarson 3
8. Starkađur Snćr Hlynsson 3
9. Kristján Ţórhallsson 3
10. Helgi Ţorleifur Ţórhallsson 2
11. Sćvar Gylfason 1
12. Hera Sólrún 0
Allir keppendur í mótinu á Akureyri í dag.
Hrađskákmót Norđlendinga í yngri flokkum fór fram ađ loknu ađalmótinu. Ţar urđu úrslit eftirfarandi:
1. Mikael J Karlsson 6 vinn af 6
2. Jón Kristin Ţorgeirsson 4
3. Starakđur Snćr Hlynsson 2
4. Tinna Rúnarsdóttir 0
Starkađur, Mikael, Jón Kristinn og Tinna.
Allir keppendurnir frá okkur krćktu ţví í verđlaun. Myndir frá mótinu eru ađgengilegar í myndaalbúmi hér til hćgri. H.A.
16.4.2009 | 00:10
Smári efstur í hálfleik.
Smári Sigurđsson er efstur međ 4 vinninga eftir 4 umferđir á hérđasmóti HSŢ, en fyrri hluti mótsins var tefldur í gćrkvöld.
Stađan í hálfleik:
1. Smári Sigurđsson 4 vinn af 4.
2. Ármann Olgeirsson 3,5
3. Pétur Gíslason 2,5
4. Benedikt Ţ Sigurgjónsson 2
5-6 Ćvar Ákason 1,5
5-6 Rúnar Ísleifsson 1,5
7. Hermann Ađalsteinsson 1
8. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Mótinu verđur framhaldiđ ađ viku liđinni. H.A.
15.4.2009 | 10:43
Hérađsmót HSŢ í skák fer fram í kvöld.
Fyrri hluti hérađsmóts HSŢ í skák fer farm í Dvergasteini á Laugum í kvöld kl 20:30.
Tefldar verđa atskákir međ 25 mín umhugsunartíma á mann. Í kvöld verđa tefldar 3-4 umferđir og mótiđ síđan klárađ ađ viku liđinni á sama stađ og á sama tíma. Umferđa fjöldin fer eftir fjölda keppenda, en ţó verđa ekki tefldar fćrri umferđir en 5 og ekki fleiri en 7. Mótiđ verđur reiknađ til atstiga.
Eftirtaldir hafa ţegar skráđ sig til leiks:
Hermann Ađalsteinsson
Benedikt Ţorri Sigurjónsson
Rúnar Ísleifsson
Ármann Olgeirsson
Smári Sigurđsson
Pétur Gíslason
Sigurbjörn Ásmundsson
Ćvar Ákason
Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt í mótinu en eru ekki búnir ađ skrá sig formlega eru hvattir til ađ gera ţađ sem fyrst. H.A.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2009 | 16:50
Mikael Kjördćmismeistari Norđurlands Eystra.
Mikael Jóhann Karlsson (Akureyri) varđ kjördćmismeistari Norđurlands Eystra í eldri flokki, í dag, eftir sigur á kjördćmismótinu sem fram fór á Laugum í dag. Benedikt Ţór Jóhannsson (Borgarhólsskóla) varđ í öđru sćti.
Ađeins ţessir tveir keppendur mćttu til leiks. Ađrir keppendur sem rétt höfđu til ţátttöku voru forfallađir af öđrum ástćđum. Mikael og Benedikt tefldu ţrjár 15 mín skákir og hafđi Mikael sigur í ţeim öllum.
Mikael og Benedikt verđa ţví fulltrúar Norđurlands-Eystra í eldri flokki á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri daganna 30. apríl til 3. maí nk. H.A.
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 20:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)