Skákbćkur ađ láni.

Jakob Sćvar Sigurđsson á heilmikiđ safn af skákbókum og hann er tilbúinn til ţess ađ lána félagsmönnum skákbćkur endurgjaldslaust, gegn ţví ađ vel sé međ ţćr fariđ.  Hér er listinn.

Byrjanir   1.e41.e4 e5

The Philidor Files – Bauer (2006)
Offbeat Spanish – Flear (2000)
Open Ruy Lopez – Flear (2000)
The Ruy Lopez main line – Flear (2004)
Play the Ruy Lopez – Greet (2006)
4...Qh4 in the Scotch Game – Gutman (2001)
The Fascinating King´s Gambit – Johansson (2004)
The Latvian Gambit lives! – Kosten (2001)
Beating the Petroff – Kotronias & Tzermiadianos (2005)
The Marshall Attack – Lalic (2003)
Fighting the Ruy Lopez – Pavlovic (2009) (vćntanleg)
The Two Knights´ Defence – Pinski (2003)

Sikileyjarvörn

Experts vs. The Sicilian, 2nd edition – Ýmsir (2006)
Challenging the Sicilian with 2.a3!? – Bezgodov (2004)
Starting Out: Sicilian Sveshnikov – Cox (2007)
Play the Sicilian Dragon – Dearing (2004)
Accelerated Dragons – Donaldson & Silman (1993)
The Sicilian Sozin – Golubev (2004)
Starting Out: Sicilian Dragon – Martin (2005)
Sicilian Kalashnikov – Pinski & Aagaard (2001)
Starting Out: Sicilian Scheveningen – Pritchett (2006)
Starting Out: Classical Sicilian – Raetsky & Chetverik (2007)
Anti-Sicilians: A Guide for Black – Rogozenko (2003)
The Sveshnikov Reloaded – Rogozenko (2005)

Frönsk vörn

The French Advance – Collins (2006)
French: Advance and Other Lines – Pedersen (2005)

Caro-Kann vörn

Starting Out: The Caro-Kann – Gallagher (2002)
Main line Caro-Kann – McDonald (2000)

Play the Caro-Kann – Houska (2007)
Caro-Kann Defence: Advance Variation and Gambit System – Karpov (2006)


Skandinavísk vörn

The Scandinavian, 2nd edition (2004)
The Essential Center-Counter (2004)
Scandinavian Defence: The Dynamic 3...Qd6 – Melts (2001)

Annađ međ 1.e4

Alekhine´s Defence – Davies (2001)
Tiger´s Modern – Persson (2005)
The Pirc in Black and White – Vigus (2007)

1.d4

Drottningarbragđ

Play the Queen´s Gambit – Ward (2006)

Kóngsindversk vörn

The Controversial Sämisch King´s Indian – Ward (2004)
Beating the Anti-King´s Indians – Gallagher (1996)
Starting Out: The King´s Indian – Gallagher (2002)
Play the King´s Indian – Gallagher (2004)
Understanding the King´s Indian – Golubev (2006)
The Fearsome Four Pawns Attack – Konikowski & Soszynski (2005)

Benoni-vörn

Starting Out: Modern Benoni – Vegh (2004)
The Gambit Guide to the Modern Benoni – Watson (2001)

Hollenzk vörn

Understanding the Leningrad Dutch – Beim (2002)
Win with the Stonewall Dutch – Johnsen, Bern (2009) (vćntanleg)
Leningrad System – Kindermann (2002)
Starting Out: The Dutch Defence – McDonald (2004)
Play the Classical Dutch – Williams (2003)

Enskur leikur

The Dynamic English – Kosten (1999)
Starting Out: The English – McDonald (2003)

Annađ

The Blackmar-Diemer Gambit: KeyBook II – Sawyer (1999)
Starting Out: 1d4! – Cox (2006)

Annađ

Play 1...b6 – Bauer (2005)
Fighting the Anti King´s Indians – Dembo (2008) (vćntanleg)
Nimzo-Larsen Attack – Jacobs & Tait (2001)
Play 1...Nc6! – Wisnewski (2007
)

Ýmislegt

Dvoretsky´s Endgame Manual, 2nd Edition – Dvoretsky (2008)
Besti leikurinn – Hort & Jansa (1982)
Hagnýt Endatöfl – Keres (1977)
My System, 21st Century Edition – Nimzowitsch (1991)
Morphy´s Games of Chess – Sergeant (1957)
Chess Strategy in Action – Watson (2003)

Eins og sjá má á ţessari upptalningu á Jakob mjög margar skákbćkur og eru ţćr flestar nýlegar. Áhugasamir geta hringt í Jakob Sćvar í síma 8657600 eđa haft samband međ tölvupósti hér : jakobsaevar@hotmail.com


Hermann og Jóhann efstir á ćfingu.

Hermann Ađalsteinsson og Jóhann Sigurđsson urđu efstir og jafnir međ 2 vininga hvor á skákćfingu sem fram fór í Stórutjarnaskóla í gćrlvöld. Teflar voru skákir međ 20 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit kvöldsins :

1-2. Hermann Ađalsteinsson   2 af 3 mögul.
1-2. Jóhann Sigurđsson          2
3.    Sigurbjörn Ásmundsson   1,5
4.    Sighvatur Karlsson           0,5

Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.


Góđur árangur hjá Einar Garđari.

Einar Garđar Hjaltason (1655) náđi fínum árangri á íslandsmótinu í hrađskák sem fram fór í Bolungarvík í dag. Einar krćkti í 6,5 vinninga (af 13 mögulegum) og endađi í 23 sćti.
Alls kepptu 33 á mótinu.

Einar vann nokkra stigahćrri andstćđinga, ma. Dađa Guđmundsson (1950) Guđmund Dađason (1980) Gísla Gunnlaugsson (1843) og gerđi jafntefli viđ Jorge Rodriguez (2018)

Arnar Gunnarsson vann mótiđ og varđ um leiđ Íslandsmeistari í hrađskák.
Hann fékk 10,5 vinninga

Lokastöđuna má sjá hér:
http://chess-results.com/tnr25184.aspx?art=1&lan=1&fed=ISL&m=-1&wi=1000


Einar Garđar í 8. sćti.

Einar Garđar Hjatason endađ í 8 sćti međ 3,5 vinninga í opna Bolungarvíkurmótinu í skák sem lauk í gćrkvöld. Dađi Guđmundsson vann mótiđ, en hann fékk 8,5 vinninga.

Einar Garđar Hjaltason

                                 Einar Garđar Hjaltason.

Sjá nánar hér: http://install.c.is/bolungarvik2009/opbol09.htm 

Hrađskákmót Íslands verđur haldiđ í Bolungarvík um helgina og er Einar Garđar á međal keppenda. Fylgst verđur međ gengi Einars í mótinu, hér á síđunni. H.A.


Einar Garđar teflir fyrir vestan.

Einar Garđar Hjaltason er í 8. sćti međ 2,5 vinninga í opna Bolungarvíkurmótinu í skák, ţegar 5 umferđum er lokiđ.

Mótinu verđur framhaldiđ í kvöld, en ţá verđa tefldar 6 umferđir. Tefldar eru skákir međ 15 mín umhugsunartíma.

Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/945939/  


Erlingur efstur á ćfingu.

Erlingur Ţorsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöldi. Erlingur fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Erlingur vann alla nema Smára, en ţeir gerđu jafntefli. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1. Erlingur ţorsteinsson        6,5  af 7 mögul.
2. Pétur Gíslason                   5,5
3. Smári Sigurđsson              4,5
4. Rúnar Ísleifsson                 4
5. Ćvar Ákason                     3
6. Hermann Ađalsteinsson     2,5
7. Sigurbjörn Ásmundsson     2
8. Benedikt ţór Jóhannsson  0

Nćst skákćfing verđur ađ viku liđinni. H.A.


Ný skákstig

Ný skákstig eru komin út. Ţau gilda 1. september. Engar breytingar eru á Íslenskum stigum hjá félagsmönnum enda enginn teflt í kappskákmóti frá síđasta lista. Nokkrar breytingar eru á atskákstigum en Landsmót UMFÍ var reiknađ til atskákstig. Ćvar Ákason fćr sín fyrstu atskákstig, sem eru 1645. Sigurbjörn og Sindri hćkka um 25 stig og Jakob hćkkar um 15 stig.

Ađrir lćkka á stigum eđa standa í stađ.

Nafn                                            skákstig 1.september 2009

                                               íslensk stig         atstig        FIDE 

Ármann Olgeirsson                         1420         1480

Baldur Daníelsson                           1655        

Barđi Einarsson                              1740                  

Benedikt Ţ Jóhannsson                   1340                 

Benedikt Ţorri Sigurjónsson            1785     

Einar Garđar Hjaltason                   1655        1620

Erlingur Ţorsteinsson                      2040        2090            2124 

Heimir Bessason                             1590        1605

Hermann Ađalsteinsson                   1405        1460

Jakob Sćvar Sigurđsson                1745         1700           1806            

Orri Freyr Oddsson                                       1715

Pétur Gíslason                                1730        1825

Rúnar Ísleifsson                              1705        1705

Sighvatur Karlsson                          1325

Sigurbjörn Ásmundsson                  1230       1290

Sigurđur Jón Gunnarsson                1885

Sigurjón Benediktsson                    1520        1460

Sindri Guđjónsson                          1775        1660          1915

Smári Sigurđsson                           1665        1825       
Ćvar Ákason                                  1560       1645

Sjá má skástiga listana í heild hér:


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Erlingur Ţorsteinsson er genginn í Gođann !

Erlingur Ţorsteinsson (2040) (2124 FIDE) er genginn í Gođann úr skálkdeild Fjölnis.  Erlingur mun tefla á fyrsta borđi í A-sveit Gođans í 4. deild 25-27 september nk. í Reykjavík.
Ekki ţarf ađ fjölyrđa um hve mikill fengur ţađ er fyrir félagiđ ađ fá hann til liđs viđ okkur. Erlingur hefur teflt 536 kappskákir á ferlinum. Hann er ţví sannkallađur reynslubolti.

img 0988

                                     Erlingur Ţorsteinsson.

Erlingur flutti í Lauga í Reykjadal nú í ágúst og kennir viđ framhaldsskólann á Laugum í vetur.

A-sveit Gođans styrkist ţví til muna međ tilkomu Erlings í Gođann og Sindra Guđjónssonar sem gekk til liđs viđ félagiđ fyr í vikunni. Eins munar mikiđ um endurkomu Sigurđar Jóns Gunnarssonar (1880) ađ skákborđinu. Ţessir ţrír skákmenn skipa vćntanlega ţrjú efstu borđin í A-sveitinni. H.A.


Fréttir af félagsfundi.

Í kvöld fór einnig fram félagsfundur í skákfélaginu Gođanum og fékkst niđurstađa í öllum ţeim málum sem á dagskrá voru.

Ný lög fyrir félagiđ voru samţykkt óbreytt eins og ţau höfđu veriđ kynnt fyrir félagsmönnum. Ţau verđa sett inn á síđuna á morgun.

Ćfinga og mótaáćtlun verđur tilbúin á nćstu dögum. Ákveđiđ var ađ halda fyrsta haustmót Gođans einhverja helgi í nóvember međ 4 atskákum og 3 kappskákum.
Fram ađ deildarkeppni verđa tefldar skákir međ umhugsunartíma sem lengist međ hverri ćfingu. Á síđustu ćfingu fyrir deildarkeppnina verđu tefld kappskák.

Íslandsmót skákfélaga: Undirbúningur gengur vel og mönnun í tvćr sveitir auk varamanna lítur vel út.

Skákţing Norđlendinga 2010.  Ákveđiđ var ađ SŢN 2010 fari fram helgina 9-11 apríl á Húsavík.

Fleira ekki bókađ. H.A.

 


Erlingur og Smári efstir á fyrstu ćfingu vetrarins.

Erlingur Ţorsteinsson og Smári Sigurđsson urđu efstir og jafnir međ 4,5 vinninga á fyrstu skákćfingu vetrarins sem fram fór í Litlulaugskóla nú í kvöld. Ţeir gerđu jafntefli innbyrđis og unnu ađrar skákir.  Tefldar voru hrađskákir.

Úrslit urđu eftirfarandi:

1-2. Erlingur ţorsteinsson     4,5 af 5 mögul.
1-2. Smári Sigurđsson            4,5
3.     Ármann Olgeirsson        3
4.     Jóhann Sigurđsson         2
5.    Hermann Ađalsteinsson  1
6.    Sigurbjörn Ásmundsson  0,5

Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni, en ekki er búiđ ađ ákveđa hvar hún verđur. Ćfinga og mótaáćtlun verđur tilbúin á nćstu dögum og ţá verđur hún birt hér á síđunni. H.A. 


Sindri, Sigurjón og Árni Garđar í Gođann !

Skákmennirnir Sindri Guđjónsson, Sigurjón Benediktsson og Árni Garđar Helgason, hafa gengiđ í skákfélagiđ Gođann.  Ţetta er ađ sjálfsögđu mikiđ fagnađarefni og koma ţeirra í félagiđ styrkir félagiđ mikiđ.

agust 2008 147 740950 

Sindri Guđjónsson
(1760) (1635 at) (1915 FIDE) er okkur ađ góđu kunnur, en hann ólst upp ađ hluta til, á Húsavík á sínum yngri árum, en hefur veriđ í Taflfélagi Garđabćjar. Sindri er fluttur til Bakkafjarđar í Norđur-Ţingeyjarsýslu. Hann mun annast skákkennslu í grunnskólanum á Bakkafirđi og grunnskóla Ţórshafnar í vetur.

Sindri mun tefla međ okkur í Íslandsmóti skákfélaga í haust og ţá ađ öllu óbreyttu á fyrsta borđi í A-sveitinni.

dsc00002 

Sigurjón Benediktsson (1520) (1460 at) er vel ţekktur í skáklífi Ţingeyinga enda var hann formađur Taflfélags Húsavíkur sáluga, um árabil. Sigurjón er nú um stundir í Noregi en er vćntanlegur heim í desember. Hann mun ţví ekki tefla međ Gođanum í fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga.

n1527556155 71465 9444

Árni Garđar Helgason (0) Ćtlar ađ draga verulega úr notkun á spilum í vetur og tefla meira enda mun skemmtilegar ađ tefla á ćfingum og skákmótum hjá Gođanum heldur en spila Bridds.  H.A.


Félagsfundur og fyrsta skákćfing vetrarins í Litlulaugaskóla.

Vetrartarfiđ hefst međ félagsfundi í Litlulaugaskóla í Reykjadal miđvikudagskvöldiđ 2 september nk. kl 20:30.
Á fundinum verđur eftirfarandi tekiđ fyrir.
-- Ný lög skákfélagsins Gođans borin upp til samţykktar
-- Lögđ lokahönd á ćfinga og mótaáćtlun fram til áramóta
-- Undirbúningur fyrir íslandsmót skákfélaga
-- Önnur mál.
Ađ fundi loknum verđur gripiđ í tafl. Ţađ fer svo eftir mćtingu á fundinn hve margar skákir verđa tefldar og hver tímamörkin verđa.
Stjórn vćntir ţess ađ sem flestir félagsmenn mćti á ţetta fyrsta skákkvöld vetrarins. H.A.

Netmót Gođans 2010 ađ hefjast.

Á nćstu dögum hefst netmót Gođans 2010. Eins og undanfariđ fer ţađ fram á vefnum Gameknot ( http://www.gameknot.com )
Núna verđur gerđ sú breyting á mótshaldinu ađ teflt verđur í tveimur styrkleikaflokkum.
Í A-flokknum verđa 7 stigahćstu félagsmennirnir (samkvćmt stigakerfi gameknot) og í B-flokknum verđa allir ađrir félagsmenn sem ekki uppfylla skilyrđi ţar um.
Flestir virkir skákmenn félagsins eru nú ţegar skráir á vefinn en óskađ er eftir ţví ađ áhugasamir félagsmenn skrái sig sem notanda á vefinn fyrir mánađarmótin ţví reiknađ er međ ţví ađ keppni í B-flokki hefjist 1. september.
Ekkert kostar ađ tefla á ţessum vef, ef ekki eru tefldar fleiri en 10 skákir í einu.
Fyrir ţá sem ekki eru kunnugir gameknot vefnum ţá skal ţađ upplýst ađ hver skák getur tekiđ marga daga ţví umhugsunartíminn eru 3-5 sólarhringar á hvern leik.
En auđvitađ getur skákin klárast á mun styttri tíma ef svo ber undir, ef leikiđ er oft á dag í sömu skákinni.
Mótiđ mun standa yfir í allan vetur, ţví samkvćmt reynslu undanfarina ára tekur svona mót marga mánuđi. Allir tefla viđ alla međ báđum litum.
Ţađ skal tekiđ fram ađ keppendur hafa möguleika á ţví ađ fresta skákum sínum ef ţeir ţurfa ađ bregđa sér frá. (td. 10 dagar)
Líklegir keppendur í lokuđum 7 manna A- flokki
 
Jakob             (Blackdawn) (sér um ađ starta mótinu)
Smári             (sesar)
Pétur              (peturgis)
Rúnar             (runari)
Sigurđur Jón  (sfs1)
Sighvatur       (globalviking)
Ćvar              (aevar)
B-flokkur  Mögulegir keppendur (hámark 11 keppendur.)

Hallur               (hallurbirkir)
Hermann        (hermanna) (sér um ađ starta B-flokknum)
Bjössi             (bjossi)
Benedikt         (benedikt)
Jón Hafsteinn (nonni86)
Árni Garđar    (arniga)
Framantaldir eru allir notendur á gameknot vefnum.
Ţeir sem skrá sig inn sem nýjir notendur ţurfa ađ senda formanni upplýsingar um notandanafniđ sitt svo hćgt sé ađ senda ţeim bođ um ţátttöku í netmóti Gođans 2010 !
Allir nýjir notendur taka ţátt í B-flokknum.
Mótiđ er einugis ćtlađ félagsmönnum í skákfélaginu Gođanum.
Ađ sjálfsögđu veitir formađur allar upplýsingar um hvernig nýjir skákmenn skrá sig inn á vefinn og eru allir virkir sem óvirkir félagsmenn hvattir til ţess ađ skrá sig á gameknot vefinn og taka ţátt í mótinu.
Ekki eru veitt verđlaun í mótinu, heldur einungis litiđ á mót ţetta sem góđa ćfingu í skák međ nćgum umhugsunartíma.
Međ von um góđar undirtektir.
formađur.


Unglingalandsmót UMFÍ. Snorri vann sinn flokk.

Snorri Hallgrímsson (HSŢ) vann gullverđlaun í sínum flokki á unglingalandsmóti UMFÍ á Sauđárkróki í gćr. Hann fékk 4,5 vinninga af 7 mögulegum. Hjörtur Smári Sigurđsson (HSŢ) vann til bronsverđlauna í sama flokki.

11-12 ára strákar

1. Snorri Hallgrímsson - HSŢ - 4 ˝ v
2. Arnţór Ingi Ingvason - Keflavík - 4 v
3. Hjörtur Smári Sigurđsson - HSŢ - 2 v

Röđ 7 efstu:

1. sćti:   Mikael Jóhann Karlsson UFA  7 vinninga af 7 mögulegum
2. sćti:   Jóhann Óli Eiđsson UMSB       6 vinninga 
3. sćti:   Elise Marie Valjaots UMSE      5 vinninga  (Var í HSŢ)
4-7. sćti Hjörtur Snćr Jónsson UFA 
               Hersteinn Heiđarsson UFA 
               Snorri Hallgrímsson HSŢ  
               Emil Sigurđsson HSk              4,5 vinning.

Alls tóku 21 keppandi ţátt í mótinu.

Snorri og Hjörtur voru einu keppendur HSŢ sem kepptu í skák á landsmótinu. H.A.


Unglingalandsmót UMFÍ framundan.

Um Verslunarmannahelgina verđur Unglingalandsmót UMFÍ haldiđ á Sauđárkróki. Ţar verđur ma. keppt í skák.

Keppt verđur í eftirtöldum aldursflokkum :

Flokki 17-18 ára  Strákar/stelpur
Flokki 15-16 ára  ------------------
Flokki 13-14 ára  ------------------
Flokki 11-12 ára  ------------------


Telft verđur laugardaginn 1. ágúst og hefst keppnin kl. 10. Gert er ráđ fyrir 10 mín upphugsunartíma, en fyrirkomulag keppninnar rćđst ađ öđru leiti af ţátttöku.

Skákfélagiđ Gođinn mun greiđa helming ţátttökugjaldsins fyrir ţá keppendur sem ćtla ađ keppa í skák fyrir HSŢ. Ţátttökugjaldiđ er 6000 krónur.

Nú ţegar hefur Snorri Hallgrímsson skráđ sig til keppni.

Sjá nánar hér: http://www.umfi.is/unglingalandsmot/keppnin/keppnisgreinar/skak/

Skráningarfrestur rennur út mánudagskvöldiđ 27 júlí !

Upplýsingar frá HSŢ eru hér:


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Landsmót UMFÍ. HSŢ í 9. sćti.

Skáksveit HSŢ endađi í 9. og ţriđja neđsta sćti í skákkeppni landsmótsins sem lauk á Akureyri í dag.

Skáksveit HSŢ fékk alls 10,5 vinninga.  Úrslit dagsins :

HSŢ - Fjölnir   0,5 - 3,5  (Jakob Sćvar međ jafntefli á móti Jóni Árna Halldórssyni)
HSŢ - ÍBA          0 - 4
HSŢ - UMSB       4 - 0    (Rúnar, Jakob, Gestur, Ćvar)
HSŢ - ÚÍA          0 - 4

IMG 2499
                        Jakob Sćvar Sigurđsson

Lokastađan:

1.   HSB                       34
2.   UMSE/UFA             32
3.   ÍBA                        27
4.   ÍBV                        25,5
5.   UMFF                     25
6.   UMSK                    23,5
7.   HSK                      18
8.   UÍA                       16
9.   HSŢ                     10,5
10. UMSB                    8,5
11. UMFN                    0      (Mćttu ekki til leiks)

Liđ UMFN mćtti ekki til leiks og fengu ţví öll liđ 4 vinninga gegn ţeim. 

IMG 2498
                            Sigurbjörn, Ćvar og Gestur.

Sjá nánari úrslit hér: http://www.chess-results.com/tnr22920.aspx?lan=1   


Erfiđ byrjun hjá skáksveit HSŢ.

Ţegar 5 umferđum er lokiđ í skákkeppni Landsmóts UMFÍ á Akureyri hefur skáksveit HSŢ 2 vinninga og er sem stendur í neđsta sćti ţegar keppnin er hálfnuđ.  Ţađ voru Ćvar Ákason og Sigurbjörn Ásmundsson sem krćktu í ţessa tvo vinninga međ glćsibrag.  Ćvar vann Einar K Einarsson ÍBV og Sigurbjörn vann Guđbjörn Sigurmundsson HSK.

Annars urđu úrslit ţessi:

HSŢ - UFA/UMSE   0 - 4
HSŢ - HSK             1 - 3
HSŢ - ÍBV              1 - 3
HSŢ - UMSK          0 - 4
HSŢ - Bolungarv   0 - 4

Á morgun keppa okkar menn viđ: 

HSŢ - ÍBA
HSŢ - Fjölnir
HSŢ - ÚÍA
HSŢ - UMSB

Á morgun kemur Jakob Sćvar Sigurđsson og Gestur Vagn Baldursson inn í liđiđ. Ţá er bara ađ vona ađ fleiri vinningar skili sér í hús á morgun. H.A.


Landsmót UMFÍ hefst á föstudag.

Landsmót UMFÍ hefst í Glerárskóla á Akureyri á föstudag.  Fyrsta umferđ hefst kl 13:00. Alls mćta 11 keppnisleiđ til leiks. Teflar verđa atskákir (25 mín) og allir viđ alla, eđa 11 umferđir.

Tefldar verđa 5 umferđir á föstudag og 6 umferđir á laugardag

HSŢ sendir liđ til keppni. Liđiđ skipa:

Pétur Gíslason
Rúnar Ísleifsson
Jakob Sćvar Sigurđsson
Ćvar Ákason
Gestur Vagn Baldursson
Ármann Olgeirsson
Sigurbjörn Ásmundsson

Önnur keppnisliđ eru : ÍBA, UFA/UMSE, ÚÍA, UMSB, UMSK, HSK, ÍBV, Fjölnir, Bolungarvík og UMFN

Fykgst verđur međ gengi okkar liđs og úrslit birt hér á síđunni.

Sjá nánar hér: http://www.skakfelag.muna.is/news/landsmot_umfi_2009./


Sigurđur Jón netmeistari Gođans 2009

Nú nýlega lauk netskákmóti Gođans.  Sigurđur Jón Gunnarsson vann sigur á mótinu međ 17,5 vinninga af 20 mögulegum. Baldvin varđ í öđru sćti međ 16 vinninga og Pétur í ţriđja sćti međ 13,5 vinninga.

Heildarúrslitin eru hér :

 vs #1vs #2vs #3vs #4vs #5vs #6vs #7vs #8vs #9vs #10vs #11 score
1. sfs1 1/˝1/11/11/01/11/11/11/01/11/1 17.5
2. baldvin˝/0 ˝/11/01/11/11/01/11/11/11/1 16
3. peturgis0/00/˝ ˝/0˝/11/10/11/11/11/11/1 13.5
4. sesar0/01/01/˝ ˝/10/˝˝/11/11/11/01/1 13
5. runari1/00/00/˝0/˝ 1/˝1/01/˝1/11/11/1 12
6. blackdawn0/00/00/0˝/1˝/0 1/10/˝1/10/11/1 9.5
7. hallurbirkir0/01/00/10/˝1/00/0 0/˝0/11/01/1 8
8. hermanna0/00/00/00/0˝/0˝/1˝/1 1/11/01/0 7.5
9. globalviking1/00/00/00/00/00/00/10/0 1/11/1 6
10. benedikt0/00/00/01/00/00/11/01/00/0 1/0 5
11. bjossi0/00/00/00/00/00/00/01/00/01/0  2

 

Líklegt er ađ talsverđ breyting verđi á fyrir komulaginu á nćsta netmóti.  Líklega verđur nćsta mót keyrt í tveimur riđlum. A-riđill yrđi ţá međ 7 stigahćstu keppendunum (samkvćmt gameknot stigum) og ađrir yrđu í B-riđli. Ţetta verđur gert svo ađ mótiđ dragist ekki úr hófi fram. H.A.


SŢN 2009. Gylfi skákmeistari Norđlendinga 2009.

Gylfi Ţórhallsson varđ í dag skákmeistari Norđlendinga 2009 en hann fékk 6 vinninga af 7 mögulegum.

Ármann Olgeirsson hafnađi í 14 sćti međ 2 vinninga, en Ármann gaf síđustu skák sína gegn Andra Frey Björgvinssyni.

Lokastöđuna má sjá hér: http://www.skakfelag.muna.is/news/skakthing_nordlendinga_2009._7._umferd./      


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband