22.12.2009 | 17:31
Félagsfánarnir komnir !
Ţá eru borđfánarnir međ merki skákfélagsins Gođans komnir glóđvolgir frá Fánasmiđjunni á Ţórshöfn. Pantađir voru 50 borđfánar eins og sá sem er á myndinni hér fyrir neđan, ţannig ađ allir félagsmenn ćttu ađ geta fengiđ eitt eintak.
Nýi félagsfáninn er 24x15 cm ađ stćrđ.
Fáninn kostar 2.500 krónur og hvetur stjórn félagmenn til ţess ađ kaupa sér fána. Fánarnir verđa til sýnis og sölu á hrađskákmótinu ţann 28 desember nk. Eins eru ţeir fáanlegir, frá og međ deginum í dag, hjá formanni á međan birgđir endast.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2009 | 20:23
Friđriksmót Landsbankans.
Okkar mađur, Jón Ţorvaldsson, varđ í 33. sćti á Friđriksmótinu í hrađskák sem fram fór í ađalútibúi Landsbankans í Reykjavík í dag. Jón fékk 5,5 vinninga af 11 mögulegum. Alls tóku 71 keppendur ţátt í mótinu
Héđinn Steingrímsson vann mótiđ, en hann fékk 9,5 vinninga
Sjá úrslitin á chess-result:
http://chess-results.com/tnr28298.aspx?art=1&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000
19.12.2009 | 20:46
Hrađskákmót Gođans 2009.
Hrađskákmót Gođans 2009 verđur haldiđ mánudaginn 28 desember á Húsavík. Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 13:00. Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi kl 15:45.
Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandsbikars fyrir sigurvegarann. Núverandi hrađskákmeistari Gođans er Smári Sigurđsson. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)
Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni lyngbrekka@magnavik.is eđa í síma 4643187 og 8213187 í síđasta lagi 5 mín fyrir mótsbyrjun.
17.12.2009 | 11:42
Erlingur efstur á lokaćfingu ársins.
Erlingur ţorsteinsson varđ efstur á síđustu skákćfingu ársins, sem fram fór í gćrkvöld á Húsavík. Hann fékk 5 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru 5 umferđir eftir monrad-kerfi og var umhugsunartíminn 10 mín.
Úrslit kvöldsins:
1. Erlingur Ţorsteinsson 5 vinn af 5 mögul.
2. Smári Sigurđsson 4
3-4. Hermann Ađalsteinsson 3
3-4. Sigurbjörn Ásmundsson 3
5. Valur Heiđar Einarsson 2,5
6-8. Sighvatur karlsson 2
6-8. Heimir Bessason 2
6-8. Snorri Hallgrímsson 2
9. Hlynur Snćr Viđarsson 1,5
Ađ lokinni ćfingunni var Erlingur kvaddur og honum ţakkađ fyrir veturinn. Ţetta var síđasta skákćfingin sem hann mćtir á hjá félaginu ţví hann er ađ flytja suđur. Erlingi tókst ađ komast ósigrađur frá skákćfingum félagsins í vetur, en margir krćktu ţó í jafntefli gegn honum.
Nćsti viđburđur hjá Gođanum er hrađskámótiđ sem haldiđ verđur á Húsavík 28 desember, en ţađ verđur auglýst nánar síđar. H.A.
10.12.2009 | 00:00
Smári og Erlingur efstir á ćfingu.
Smári Sigurđsson og Erlingur Ţorsteinsson urđu efstir og jafnir međ 5,5 vinninga á skákćfingu kvöldsins á Húsavík. Ţeir gerđu jafntefli sín á milli. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins :
1-2. Smári Sigurđsson 5,5 af 6 mögul.
1-2. Erlingur Ţorsteinsson 5,5
3. Hermann Ađalsteinsson 3,5
4-5. Heimir Bessason 2
4-5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6. Árni Garđar Helgason 1,5
7. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Síđasta skákćfing ársins verđur á Stórutjörnum ađ viku liđinni. Síđasta skákmót ársins verđur 28 desember á Húsavík. H.A.
4.12.2009 | 15:45
Atskákmót öđlinga. Jón í 5-7 sćti.
Atskákmót öđlinga (40 ára og eldri) lauk í vikunni, en teflt var í Reykjavík. Okkar mađur, Jón Ţorvaldsson (2090) var á međal keppenda. Jón endađi í 5-7 sćti međ 5,5 vinninga.
Ţorsteinn Ţorsteinsson vann mótiđ en hann fékk 7 vinninga
Lokastađan.
1 | Thorsteinsson Thorsteinn | 2278 | 2270 | TV | 7 | 49,5 |
2 | Thorsteinsson Bjorn | 2226 | 2135 | TR | 7 | 48,5 |
3 | Fridjonsson Julius | 2174 | 2155 | TR | 6,5 | 48,5 |
4 | Sigurjonsson Stefan Th | 2117 | 2055 | Vík. | 6,5 | 43 |
5 | Loftsson Hrafn | 2256 | 2105 | TR | 5,5 | 47 |
6 | Eliasson Kristjan Orn | 1980 | 1995 | TR | 5,5 | 44 |
7 | Thorvaldsson Jon | 0 | 2090 | Godinn | 5,5 | 43,5 |
8 | Bjornsson Eirikur K | 2025 | 1900 | TR | 5 | 44,5 |
9 | Sigurjonsson Johann O | 2160 | 2050 | KR | 5 | 43 |
10 | Benediktsson Frimann | 1930 | 1845 | TR | 5 | 37,5 |
11 | Gudmundsson Einar S | 1700 | 1770 | SR | 5 | 36 |
12 | Sveinsson Rikhardur | 2167 | 2095 | TR | 4,5 | 46 |
13 | Sigurdsson Pall | 1890 | 1915 | TG | 4,5 | 45,5 |
14 | Palsson Halldor | 1947 | 1915 | TR | 4,5 | 42 |
15 | Finnsson Gunnar | 1754 | 1855 | TR | 4,5 | 40,5 |
16 | Gardarsson Halldor | 1978 | 1895 | TR | 4 | 43 |
17 | Thrainsson Birgir Rafn | 1636 | 1630 | Hellir | 4 | 40 |
18 | Ulfljotsson Jon | 0 | 1695 | Vík. | 4 | 36,5 |
19 | Schmidhauser Ulrich | 0 | 1510 | TR | 4 | 32 |
20 | Johannesson Petur | 0 | 1210 | TR | 3,5 | 30,5 |
21 | Jonsson Sigurdur H | 1886 | 1750 | SR | 2,5 | 34,5 |
22 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 1300 | TR | 2,5 | 33 |
23 | Eliasson Valdimar | 0 | 0 | 2 | 38,5 | |
24 | Gardarsson Hordur | 1888 | 1825 | TR | 2 | 36,5 |
25 | Bergsteinsson Sigurberg Bragi | 0 | 1585 | TR | 1 | 29 |
Fínn árangur hjá Jóni, ţví hann hafđi ekki tekiđ ţátt í skákmóti í 14 ár ţar til nú, ađ hann hefur aftur keppni í tilefni af inngöngu sinni í Gođann. H.A.
Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr27451.aspx?lan=1
Okkar menn | Breytt 5.12.2009 kl. 15:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2009 | 12:09
Erlingur efstur á ćfingu.
Erlingur Ţorsteinsson varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Laugum í gćrkvöldi. Hann fékk 5 vinninga af 6 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann tvöföld umferđ.
Úrslit kvöldsins:
1. Erlingur Ţorsteinsson 5 vinn af 6 mögul.
2. Baldur daníelsson 4.5
3. Hermann Ađalsteinsson 2,5
4. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Óhagstćtt veđurfar var ţess valdandi ađ fáir mćttu á ćfinguna ađ ţessu sinni.
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A
25.11.2009 | 23:43
Erlingur efstur á ćfingu.
Erlingur Ţorsteinssonvarđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík. Erlingur fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Ađeins Rúnar náđi jafntefli gegn Erlingi. Tefldar voru 5 umferđir eftir monrad-kerfi. Umhugsunartíminn var 10 mín.
Úrslit kvöldsins:
1. Erlingur Ţorsteinsson 4,5 vinn af 5 mögul.
2. Rúnar Ísleifsson 4
3. Smári Sigurđsson 3,5
4-5. Benedikt Ţór Jóhannsson 3
4-5. Snorri Hallgrímsson 3
6-8. Hermann Ađalsteinsson 2
6-8. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6-8. Ármann Olgeirsson 2
9-10. Valur Heiđar Einarsson 0,5
9-10. Hlynur Snćr Viđarsson 0,5
Nćsta skákćfing verđur á laugum ađ viku liđinni. H.A.
23.11.2009 | 20:34
Skákkennsla í Borgarhólsskóla.
Í október hófst skákkennsla í Borgarhólsskóla á Húsavík. Um er ađ rćđa framhald á skákkennslu sem hófst fyrir rúmu ári síđan, en ţá var Borgarhólsskóli styrktur ásamt 5 öđrum grunnskólum á landinu til skákkennslu úr verkefninu "Skák í skólanna"
Skákfélagiđ Gođinn sér um skákkennsluna í skólanum og er hún í umsjá Smára Sigurđssonar og Hermanns Ađalsteinssonar.
Kennt er einu sinni í viku og skipta ţeir Smári og Hermann kennslunni á milli sín. Í vetur hafa 8-12 krakkar í skólanum notiđ kennslunnar, sem er nemendum ađ kostnađarlausu.
18.11.2009 | 23:15
Erlingur og Hermann efstir á ćfingu.
Erlingur Ţorsteinsson og Hermann Ađalsteinsson urđu efstir og jafnir á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Stórutjörnum í kvöld. Ţeir fengu báđir 3,5 vinninga af 5 mögulegum og gerđu jafntefli sín á milli. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1-2. Erlingur Ţorsteinsson 3,5 af 5 mögul.
1-2. Hermann Ađalsteinsson 3,5
3-4. Ármann Olgeirsson 3
3-4. Jóhann Sigurđsson 3
5-6. Sigurbjörn Ásmundsson 1
5-6. Ketill Tryggvason 1
Ketill og Jóhann fengu nýju Gođa-bolina sýna afhenta í kvöld.
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.
17.11.2009 | 10:16
Skákirnar úr Haustmótinu.
Gunnar Björnsson sló inn allar kappskákirnar úr Haustmóti Gođans og kann stjórn honum bestu ţakkir fyrir. Ţćr eru birtar hér fyrir neđan. Vonandi getiđ ţiđ skođađ ţćr, amk. ţeir sem eru međ chessbase fyrir.
Gunnar Björnsson skákstjóri og forseti Skáksambands Íslands sá marga skemmtilega leiki á Haustmótinu um helgina.
Skákir | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
15.11.2009 | 21:43
Erlingur Ţorsteinsson Haustmeistari Gođans 2009 !
Erlingur Ţorsteinsson (2123) sigrađi á Haustmóti Gođans sem fram fór um helgina á Húsavík. Lengi vel leit út fyrir sigur Smára Sigurđssonar (1665) en formađurinn Hermann Ađalsteinsson reyndist honum örlagavaldur í lokaumferđinni er hann lagđi Smára.
Jakob Sćvar Sigurđsson, Erlingur Ţorsteinsson og Smári Sigurđsson.
Brćđurnir Smári og Jakob Sćvar Sigurđssynir urđu í 2.-3. sćti en Smári fékk annađ sćtiđ á stigum. Snorri Hallgrímsson varđ efstur unglinga međ 3,5 vinning.
Sr Sighvatur og"Lćrisveinarnir"
Í mótslok fór fram verđlaunaafhending og fékk Erlingur afhendan forkunnarfagran farandbikar í framsóknarlitnum. Fjórir keppendur voru dregnir af handahófi og fengu úrvals lambalćri frá Norđlenska sem aukaverđlaun. Ţar á međal var sjálfur sóknarprestur Húsvíkinga, Sighvatur Karlsson, og fengu verđlaunahafarnir ţegar í stađ viđurnefniđ "presturinn og lćrissveinarnir"!
Skákstjóri var Gunnar Björnsson.
Úrslit 7. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Adalsteinsson Hermann | 3˝ | 1 - 0 | 5 | Sigurdsson Smari |
Thorsteinsson Erlingur | 4˝ | 1 - 0 | 2 | Karlsson Sighvatur |
Bessason Heimir | 3˝ | 0 - 1 | 4 | Sigurdsson Jakob Saevar |
Akason Aevar | 3˝ | 1 - 0 | 2 | Vidarsson Hlynur Snaer |
Einarsson Valur Heidar | 1 | 0 - 1 | 3 | Olgeirsson Armann |
Asmundsson Sigurbjorn | 1 | ˝ - ˝ | 3 | Hallgrimsson Snorri |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | TB1 | Rp |
1 | Thorsteinsson Erlingur | 2123 | 2040 | Gođinn | 5,5 | 28 | 1738 |
2 | Sigurdsson Smari | 0 | 1665 | Gođinn | 5 | 28,5 | 1749 |
3 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1808 | 1745 | Gođinn | 5 | 27 | 1711 |
4 | Akason Aevar | 0 | 1560 | Gođinn | 4,5 | 29 | 1672 |
5 | Adalsteinsson Hermann | 0 | 1405 | Gođinn | 4,5 | 26,5 | 1639 |
6 | Olgeirsson Armann | 0 | 1420 | Gođinn | 4 | 18,5 | 1394 |
7 | Bessason Heimir | 0 | 1590 | Gođinn | 3,5 | 26,5 | 1572 |
8 | Hallgrimsson Snorri | 0 | 0 | Gođinn | 3,5 | 23 | 1466 |
9 | Vidarsson Hlynur Snaer | 0 | 0 | Gođinn | 2 | 22,5 | 1263 |
10 | Karlsson Sighvatur | 0 | 1325 | Gođinn | 2 | 22,5 | 1296 |
11 | Asmundsson Sigurbjorn | 0 | 1230 | Gođinn | 1,5 | 21 | 1141 |
12 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 21 | 1030 |
Mótaúrslit | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2009 | 20:07
Smári međ vinnings forskot.
Úrslit 5. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Sigurdsson Smari | 4 | ˝ - ˝ | 3 | Thorsteinsson Erlingur |
Adalsteinsson Hermann | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Sigurdsson Jakob Saevar |
Akason Aevar | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Bessason Heimir |
Olgeirsson Armann | 2 | 0 - 1 | 2 | Hallgrimsson Snorri |
Karlsson Sighvatur | 1 | 1 - 0 | 1 | Vidarsson Hlynur Snaer |
Asmundsson Sigurbjorn | 1 | 0 - 1 | 0 | Einarsson Valur Heidar |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Sigurdsson Smari | 0 | 1665 | Gođinn | 4,5 | 1951 |
2 | Thorsteinsson Erlingur | 2123 | 2040 | Gođinn | 3,5 | 1683 |
3 | Akason Aevar | 0 | 1560 | Gođinn | 3,5 | 1683 |
4 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1808 | 1745 | Gođinn | 3,5 | 1672 |
5 | Hallgrimsson Snorri | 0 | 0 | Gođinn | 3 | 1598 |
6 | Bessason Heimir | 0 | 1590 | Gođinn | 2,5 | 1594 |
7 | Adalsteinsson Hermann | 0 | 1405 | Gođinn | 2,5 | 1578 |
8 | Olgeirsson Armann | 0 | 1420 | Gođinn | 2 | 1305 |
9 | Karlsson Sighvatur | 0 | 1325 | Gođinn | 2 | 1256 |
10 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 1110 |
11 | Vidarsson Hlynur Snaer | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 1198 |
12 | Asmundsson Sigurbjorn | 0 | 1230 | Gođinn | 1 | 1122 |
Röđun sjöttu umferđar (sunnudagur kl. 10):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Sigurdsson Jakob Saevar | 3˝ | 4˝ | Sigurdsson Smari | |
Thorsteinsson Erlingur | 3˝ | 3˝ | Akason Aevar | |
Hallgrimsson Snorri | 3 | 2˝ | Adalsteinsson Hermann | |
Bessason Heimir | 2˝ | 1 | Asmundsson Sigurbjorn | |
Karlsson Sighvatur | 2 | 2 | Olgeirsson Armann | |
Vidarsson Hlynur Snaer | 1 | 1 | Einarsson Valur Heidar |
chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr26984.aspx?art=1&lan=1&flag=30&m=-1&wi=1000
14.11.2009 | 00:20
Smári efstur á Haustmótinu.
Smári Sigurđsson og Ármann Olgeirsson.
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Sigurdsson Smari | 0 | 1665 | Gođinn | 3 | 2203 |
2 | Bessason Heimir | 0 | 1590 | Gođinn | 2,5 | 1854 |
3 | Akason Aevar | 0 | 1560 | Gođinn | 2 | 1683 |
4 | Thorsteinsson Erlingur | 2123 | 2040 | Gođinn | 2 | 1726 |
5 | Adalsteinsson Hermann | 0 | 1405 | Gođinn | 2 | 1633 |
6 | Hallgrimsson Snorri | 0 | 0 | Gođinn | 2 | 1487 |
7 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1808 | 1745 | Gođinn | 1,5 | 1669 |
8 | Olgeirsson Armann | 0 | 1420 | Gođinn | 1 | 1360 |
9 | Vidarsson Hlynur Snaer | 0 | 0 | Gođinn | 1 | 1227 |
10 | Asmundsson Sigurbjorn | 0 | 1230 | Gođinn | 1 | 1272 |
11 | Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Gođinn | 0 | 598 |
12 | Karlsson Sighvatur | 0 | 1325 | Gođinn | 0 | 613 |
Röđun fjórđu umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Bessason Heimir | 2˝ | 3 | Sigurdsson Smari | |
Hallgrimsson Snorri | 2 | 2 | Thorsteinsson Erlingur | |
Akason Aevar | 2 | 2 | Adalsteinsson Hermann | |
Sigurdsson Jakob Saevar | 1˝ | 1 | Vidarsson Hlynur Snaer | |
Asmundsson Sigurbjorn | 1 | 1 | Olgeirsson Armann | |
Einarsson Valur Heidar | 0 | 0 | Karlsson Sighvatur |
Mótiđ á chess-results: http://www.chess-results.com/tnr26984.aspx?lan=1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2009 | 10:29
Haustmót Gođans hefst í kvöld.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og fide-stiga.
Dagskrá:
Föstudagur 13 nóvember kl 20:30 1-3 umferđ. (atskák 25 mín )Laugardagur 14 nóvember kl 10:00 4. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 14 nóvember kl 14:00 5. umferđ. -------------------
Sunnudagur 15 nóvember kl 10:00 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 15 nóvember kl 14:00 7. umferđ. ------------------
Hugsanlegt er ađ 5 og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4 eđa 6. umferđ. Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins.Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.
Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra !
Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta.
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Sérstök gestaverđlaun verđa fyrir utanfélagsmenn, en ţađ er úrvals lambalćri frá Norđlenska á Húsavík.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna, 2500 fyrir utanfélagsmenn og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands verđur skákstjóri á mótinu.
Skráning í mótiđ er hjá Hermanni, hér: lyngbrekka@magnavik.is og í síma 4643187 og 8213187.
Tekiđ er viđ skráningum til kl 20:00 í kvöld.
13 keppendur hafa skráđ sig til leiks.
Mótiđ er á chess-results :
http://chess-results.com/?tnr=26984&redir=J&lan=1
12.11.2009 | 00:27
Erlingur efstur á ćfingu.
Erlingur Ţorsteinsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Húsavík. Hann vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Erlingur Ţorsteinsson 8 vinn af 8 mögul.
2-4. Hermann Ađalsteinsson 5
2-4. Heimir Bessason 5
2-4. Ćvar Ákason 5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 4,5
6. Hlynur Snćr Viđarsson 4
7. Snorri Hallgrímsson 2,5
8-9. Sighvatur Karlsson 1
8-9. Valur Heiđar Einarsson 1
Nćsti viđburđur hjá félaginu er Haustmótiđ sem hefst kl 20:30 á föstudagskvöld, í sal Framsýnar stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 Húsavík. H.A.
9.11.2009 | 22:45
Bolir fyrir félagsmenn.
Í dag lagđi fyrirtćkiđ BROS ehf, lokahönd á stuttermaboli fyrir félagsmenn Gođans. Útbúnir voru 50 bolir međ merki félagsins og merki Líflands, en Lífland kostađi gerđ ţeirra. Bolirnir er svartir ađ lit og koma í ýmsum stćrđum.
(Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana og svo aftur til ađ sjá hana í mjög stórri útgáfu)
Bolirnir eru félaginu ađ kostnađarlausu og félagsmönnum einnig. Viđ getum ţakkađ ţađ, Jóni Ţorvaldssyni, hjá almannatengsla fyrirtćkinu Eflir ehf, en hann hefur unniđ ađ ţessu verkefni ađ undanförnu. Einnig kunnum viđ fóđurvöru fyrirtćkinu Líflandi okkar bestu ţakkir.
Vonir standa til ţess ađ hćgt verđi ađ útdeila ţeim til félagsmanna á Haustmóti Gođans sem hefst á Húsavík á föstudaginn.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2009 | 23:50
Skráđir keppendur í Haustmótiđ
12 keppendur hafa skráđ sig í Haustmót Gođans 2009 sem fram fer á Húsavík helgina 13-15 nóvember nk. Skráningarfrestur er til kl 20:00 föstudaginn 13 nóv, hálftíma áđur en mótiđ hefst.
Nú er búiđ ađ setja mótiđ upp á chess-results og ţar er hćgt ađ sjá keppenda listann.
Listinn verđur uppfćrđur jafnóđum:
chess-results: http://chess-results.com/?tnr=26984&redir=J&lan=1
4.11.2009 | 23:46
Rúnar efstur á ćfingu.
Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingu kvöldsins sem fram fór á Laugum í kvöld. Rúnar vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Rúnar ísleifsson 4 vinn af 4 mögul.
2. Ármann Olgeirsson 3
3-4. Hermann Ađalsteinsson 1,5
3-4. Ketill Tryggvason 1.5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.
31.10.2009 | 16:54
Ný FIDE skákstig. Sindri hćkkar um 15 stig.
Sindri Guđjónsson hćkkar um 15 stig á nýja FIDE skákstigalistanum sem gefinn var út í dag.
Listinn gildir 1. nóvember 2009. Ţrír ađrir félagsmenn eru međ FIDE skákstig og eru stigabreytingar hjá ţeim óverulegar.
Svona lítur listinn út:
FIDE 1. nóv +/-
Barđi Einarsson 1755 +1
Erlingur Ţorsteinsson 2123 -1
Jakob Sćvar Sigurđsson 1808 0
Sindri Guđjónsson 1930 +15 ´
Íslenski listinn er hér:
http://ratings.fide.com/advaction.phtml?idcode=&name=&title=&other_title=&country=ISL&sex=&srating=0&erating=3000&birthday=&radio=rating&line=asc
Hér geta félagsmenn skođađ stöđu sína hjá FIDE međ ţví ađ slá inn eftirnafniđ sitt í bláa leitardálkinn hér: http://ratings.fide.com/
Ţarna eru búiđ ađ setja upp nákvćma skrá yfir allar skákir sem viđkomandi hefur teflt hingađ til á Fide reiknuđum skákmótum. Ţarna er ađ finna tölfrćđi fyrir vinninga fjölda međ svörtu og hvítu og listi yfir andstćđinga sem viđkomandi hefur teflt viđ, svo ađ eitthvađ sé nefnt. H.A.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)