24.2.2010 | 22:59
Erlingur tapađi fyrir Henrik.
Erlingur Ţorsteinsson tapađi fyrir Henrik Daníelssen í fyrstu umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í dag. Erlingur barđist fram í 53 leik en varđ ţá ađ játa sig sigrađann.
Önnur umferđ hefst kl 17:30 á morgun.
Ţá hefur Erlingur svart gegn Örn Leó Jóhannssyni (1710)
Skák Erlings og Henriks.
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2010 | 12:40
MP Reykjavíkurskákmótiđ hefst í dag. Erlingur teflir viđ stórmeistara í 1. umferđ !
Okkar mađur, Erlingur Ţorsteinsson (2123), er međal keppenda í MP Reykjavíkurskákmótinu sem hefst kl 15:00 í Ráđhúsi Reykjavíkur dag.
Erlingur stýrir hvítu mönnunum gegn Íslenska stórmeistaranum Henrik Danielssen (2495) í fyrstu umferđ. Fylgst verđur međ gengi Erlings í mótinu hér á síđunni.
Skák Erlings og Henriks er í beinni útsendingu á netinu, hér: http://dl.skaksamband.is/mot/2010/MPRvikOpen2010/r1/tfd.htm
Viđ óskum honum góđs gengis í mótinu !
Mótiđ á Chess-results : http://chess-results.com/tnr29384.aspx?lan=1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2010 | 20:36
Rúnar Ísleifsson skákmeistari Gođans 2010 !
Rúnar Ísleifsson var í dag skákmeistari Gođans 2010 međ öruggum hćtti.
Hann gerđi stutt jafntefli viđ Smára Sigurđsson í loka umferđinni, en var fyrir loka umferđina búinn ađ tryggja sér sigur í mótinu.
Rúnar fékk 6, 5 vinninga af 7 mögulegum og leyfđi ađeins ţetta eina jafntefli viđ Smára.
Smári Sigurđsson, Rúnar Ísleifsson og Jakob Sćvar Sigurđsson.
Rúnar tekur viđ bikarnum.
Í öđru sćti varđ Jakob Sćvar Sigurđsson međ 5,5 vinninga og Smári Sigurđsson varđ í 3 sćti međ 5 vinninga. Benedikt Ţór Jóhannsson kom nokkuđ á óvart og varđ í 4. sćti međ 4,5 vinninga og var jafnframt efstur í flokki 16 ára og yngri. Snorri Hallgrímsson varđ annar í yngri flokki međ 3 vinninga og hefđi getađ hćglega geta endađ ofar, ţví hann missti niđur tvćr unnar skákir í jafntefli, gegn Smára og svo Hermanni í loka umferđinni. Valur Heiđar Einarsson varđ svo ţriđji međ 1,5 vinninga.
Valur Heiđar Einarsson, Benedikt Ţór Jóhannsson og Snorri Hallgrímsson
Úrslit 7. umferđar:
Smári Sigurđsson - Rúnar Ísleifsson 0,5 - 0,5
Jakob Sćvar Sigurđsson - Valur Heiđar Einarsson 1 - 0
Benedikt Ţór Jóhannsson - Ármann Olgeirsson 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson - Snorri Hallgrímsson 0,5 - 0,5
Ćvar Ákason - Hlynur Snćr Viđarsson 1 - 0
Sighvatur Karlsson - Sigurbjörn ásmundsson 1 - 0
Lokastađan:
1. Rúnar Ísleifsson 6,5 vinn af 7 mögulegum
2. Jakob Sćvar Sigurđsson 5,5
3. Smári Sigurđsson 5
4. Benedikt Ţór Jóhannsson 4,5
5. Ćvar Ákason 4
6. Hermann Ađalsteinsson 3,5
7-8. Sigurbjörn Ásmundsson 3
7-8. Snorri Hallgrímsson 3
9. Ármann Olgeirsson 2,5
10. Sighvatur Karlsson 2
11. Valur Heiđar Einarsson 1,5
12. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Rúnar Ísleifsson skákmeistari Gođans 2010.
Myndir má skođa í myndaalbúmi hér efst til hćgri á síđunni.
Skákir úr 7. umferđ
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-7-umfer.html
Mótaúrslit | Breytt 22.2.2010 kl. 11:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.2.2010 | 13:17
Rúnar öruggur međ sigur.
Rúnar Ísleifsson tryggđi sér í morgun, sigur í skákţingi Gođans, ţrátt fyrir ađ ein umferđ sé eftir. Rúnar vann Benedikt Ţ Jóhannsson í 6. umferđ og hefur 1,5 vinnings forskot á nćstu menn, fyrir lokaumferđina.
Úrslit úr 6. umferđ:
Rúnar Ísleifsson - Benedikt Ţ Jóhannsson 1 - 0
Smári Sigurđsson - Ćvar Ákason 1 - 0
Ármann Olgeirsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 0 - 1
Valur Heiđar ţeinarsson - Hermann Ađalsteinsson 0 - 1
Hlynur Snćr Viđarsson - Sigurbjörn Ásmundsson 0 - 1
Snorri Hallgrímsson - Sighvatur Karlsson 0 - 1
Stađan fyrir lokaumferđina:
Rúnar Ísleifsson 6 vinn af 6 mögul.
Smári Sigurđsson 4,5
Jakob Sćvar Sigurđsson 4,5
Benedikt Ţór Jóhannsson 3,5
Ćvar Ákason 3
Sigurbjörn Ásmundsson 3
Hermann Ađalsteinsson 3
Ármann Olgeirsson 2,5
Snorri Hallgrímsson 2,5
Valur Heiđar Einarsson 1,5
Sighvatur Karlsson 1
Hlynur Snćr Viđarsson 1
Pörun 7. umferđar:
Smári Sigurđsson - Rúnar Ísleifsson
Jakob Sćvar Sigurđsson- Valur Heiđar Einarsson
Benedikt Ţór Jóhannsson - Ármann Olgeirsson
Hermann Ađalsteinsson - Snorri Hallgrímsson
Ćvar Ákason - Hlynur Snćr Viđarsson
Sighvatur Karlsson - Sigurbjörn Ásmundsson
Skákir úr 6. umferđ:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-6-umfer.htmlRúnar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2010 | 20:22
Rúnar efstur međ fullt hús !
Rúnar Ísleifsson er efstur á Skákţingi Gođans međ 5 vinninga af 5 mögulegum !
Rúnar vann Jakob Sćvar Sigurđsson í 4. umferđ í morgun og vann svo Ćvar Ákason í 5. umferđ. Jakob Sćvar, Benedikt Ţór og Smári Sigurđsson eru í 2-4 sćti međ 3,5 vinninga.
Rúnar getur trygg sér sigurinn í mótinu vinni hann Benedikt Ţór Jóhannsson í 6. og nćst síđustu umferđ, sem tefld verđur kl 10:00 á morgun, sunnudag.
Stađan eftir 5 umferđir:
1. Rúnar Ísleifsson 5. vinn af 5 mögul.
2-4. Jakob Sćvar Sigurđsson 3,5
2-4. Benedikt Ţór Jóhannsson 3,5
2-4. Smári Sigurđsson 3,5
5. Ćvar Ákason 3
6. Ármann Olgerisson 2,5
7-8. Sigurbjörn Ásmundsson 2
7-8. Hermann Ađalsteinsson 2
9-10. Valur Heiđar Einarsson 1,5
9-10. Snorri Hallgrímsson 1,5
11-12. Sighvatur karlsson 1
11-12. Hlynur Snćr Viđarsson 1
Úrslit í 4. umferđ:
Rúnar Ísleifsson - Jakob Sćvar Sigurđsson 1 - 0
Smári Sigurđsson - Sigurbjörn Ásmundsson 1 - 0
Ćvar Ákason - Ármann Olgeirsson 1 - 0
Benedikt Ţór Jóhannsson - Valur Heiđar Einarsson 1 - 0
Sighvatur Karlsson - Hermann Ađalsteinsson 0 - 1
Snorri Hallgrímsson - Hlynur Snćr Viđarsson 1 - 0
Úrslit í 5. umferđ:
Ćvar Ákason - Rúnar Ísleifsson 1 - 0
Hermann Ađalsteinsson - Smári Sigurđsson 0 - 1
Sigurbjörn Ásmundsson - Benedikt Ţ Jóhannsson 0 - 1
Jakob Sćvar Sigurđsson - Sighvatur Karlsson 1 - 0
Ármann Olgeirsson - Snorri Hallgrímsson 1 - 0
Valur Heiđar Einarsson - Hlynur Snćr Viđarsson 0 - 1
Pörun 6. umferđar:
Rúnar Ísleifsson - Benedikt Ţór Jóhannsson
Smári Sigurđsson - Ćvar Ákason
Ármann Olgeirsson - Jakob sćvar Sigurđsson
Valur Heiđar Einarsson - Hermann Ađalsteinsson
Hlynur Snćr Viđarsson - Sigurbjörn Ásmundsson
Snorri Hallgrímsson - Sighvatur karlsson
Skákir úr 4 og 5. umferđ verđa slegnar inn í kvöld og birtar hér:
4. umferđ.
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-4-umfer-vntanleg-20.html
5. umferđ.
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skaking-goans-2010-5-umfer-20-februar.html
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2010 | 23:29
Rúnar efstur eftir ţrjár umferđir.
Rúnar Ísleifsson er efstur međ 3 vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á Skákţingi Gođans. Jakob Sćvar Sigurđsson er međ 2,5 vinninga í öđru sćti og Sigurbjörn Ásmundsson og Ćvar Ákason eru í 3-4 sćti međ 2 vinninga. Fyrstu ţrjá umferđirnar voru atskákir (25 mín )
Rúnar ísleifsson.
Nokkuđ var um óvćnt úrslit í fyrstu ţremur umferđunum,ma. gerđi Snorri Hallgrímsson jafntefli viđ Smára Sigurđsson, Valur Heiđar Einarsson gerđi jafntefli viđ Ármann Olgeirsson og Benedikt Ţór Jóhannsson gerđi sömuleiđis jafntefli viđ Jakob Sćvar Sigurđsson.
Stađan eftir 3 umferđir:
1 Rúnar Ísleifsson, isl 1705 3
2 Jakob Sćvar Sigurđsson, isl 1750 2.5
3-4 Sigurbjörn Ásmundsson, isl 1200 2
Ćvar Ákason, isl 1530 2
5-8 Smári Sigurđsson, isl 1660 1.5
Ármann Olgeirsson, isl 1425 1.5
Benedikt Ţór Jóhannsson, isl 1340 1.5
Valur Heiđar Einarsson, isl 1.5
9-10 Hermann Ađalsteinsson, isl 1435 1
Sighvatur Karlsson, isl 1305 1
11 Snorri Hallgrímsson, isl 1295 0.5
12 Hlynur Snćr Viđarsson, isl 0
4. umferđ verđur tefld kl 10:00 í fyrramáliđ. Ţá verđur tefld kappskák.
Pörunin er svona:
1 Rúnar Ísleifsson, (2) : Jakob Sćvar Sigurđsson, (1)
2 Smári Sigurđsson, (3) : Sigurbjörn Ásmundsson, (10)
3 Ćvar Ákason, (4) : Ármann Olgeirsson, (6)
4 Benedikt Ţór Jóhannsson, (7) : Valur Heiđar Einarsson, (12)
5 Sighvatur Karlsson, (8) : Hermann Ađalsteinsson, (5)
6 Snorri Hallgrímsson, (9) : Hlynur Snćr Viđarsson, (11)
Í 4-7 umferđ verđa tefldar kappskákir. 90 mín+30 sek/leik.
Spil og leikir | Breytt 20.2.2010 kl. 00:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2010 | 11:56
12 Skráđir í Skákţing Gođans.
Skákţing Gođans hefst kl 20:30 á föstudagskvöld á Húsavík. Nú ţegar hafa 11 keppendur skráđ sig til leiks.
Eftirtaldir hafa skráđ sig:
Ármann Olgeirsson 1425
Benedikt Ţór Jóhannsson 1340
Hermann Ađalsteinsson 1435
Hlynur Snćr Viđarsson 0
Jakob Sćvar Sigurđsson 1750
Rúnar Ísleifsson 1705
Sighvatur Karlsson 1305
Sigurbjörn Ásmundsson 1200
Smári Sigurđsson 1660
Snorri Hallgrímsson 1295
Valur Heiđar Einarsson 0
Ćvar Ákason 1530
Skráningarfrestur er til kl 20:25 á föstudaginn. (5 mín áđur en 1. umferđ hefst)
Sjá allar upplýsingar um mótiđ hér:
http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/1014401/
Spil og leikir | Breytt 18.2.2010 kl. 22:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2010 | 23:24
Sigurđur Jón netmeistari Gođans 2010.
Sigurđur Jón Gunnarsson er netmeistari Gođans 2010, en hann vann A-flokk netmóts Gođans. Sigurđur fékk 9 vinninga af 12 mögulegum. Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga og jafnir í 3-4 sćtu urđu Smári Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson međ 7 vinninga hvor. Ađeins einni skák er ólokiđ í A-flokknum en úrslit úr henni breyta engu um röđ efstu manna.
Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Sigurđur Jón vinnur netmót Gođans.
Sigurđur Jón Gunnarsson.
Hér má sjá lokastöđuna í A-flokknum:(Ath. einni skák ólokiđ)
player | vs #1 | vs #2 | vs #3 | vs #4 | vs #5 | vs #6 | vs #7 | games ![]() | score ![]() |
1. sfs1![]() | 1/1 | 1/0 | ˝/˝ | ˝/˝ | 1/1 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 9 | |
2. blackdawn![]() | 0/0 | 1/1 | 1/0 | 1/0 | 1/1 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 8 | |
3. sesar![]() | 1/0 | 0/0 | 1/0 | 1/1 | 1/0 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 7 | |
4. runari![]() | ˝/˝ | 1/0 | 1/0 | 1/1 | 1/0 | 1/0 | 0 / 12 / 0 | 7 | |
5. akason![]() | ˝/˝ | 1/0 | 0/0 | 0/0 | (33)/1 | 0/1 | 1 / 11 / 0 | 4 | |
6. peturgis | 0/0 | 0/0 | 1/0 | 1/0 | 0/(33) | 1/˝ | 1 / 11 / 0 | 3.5 | |
7. globalviking![]() | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 1/0 | 0/1 | ˝/0 | 0 / 12 / 0 | 2.5 |
Hermann Ađalsteinsson og Ármann Olgeirsson höfđu nokkra yfirburđi í B-flokknum. Ţeir unnu alla sína andstćđinga og gerđu jafntefli í báđum innbyrđis viđureignunum. Ţeir enduđu mótiđ međ 11 vinninga af 12 mögulegum. Árni Garđar Helgason varđ svo í 3. sćti međ 6 vinninga.
Hér má sá lokastöđuna í B-flokknum
player | vs #1 | vs #2 | vs #3 | vs #4 | vs #5 | vs #6 | vs #7 | games ![]() | score ![]() |
1. hermanna | ˝/˝ | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 11 | |
2. armanni | ˝/˝ | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 11 | |
3. arniga | 0/0 | 0/0 | ˝/0 | ˝/1 | 1/1 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 6 | |
4. nonni86 | 0/0 | 0/0 | 1/˝ | 0/˝ | 0/1 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 5 | |
5. benedikt | 0/0 | 0/0 | 0/˝ | ˝/1 | 1/0 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 5 | |
6. bjossi | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/1 | 1/0 | 1/1 | 0 / 12 / 0 | 4 | |
7. hallurbirkir | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0/0 | 0 / 12 / 0 | 0 |
Alls tóku 14 keppendur ţátt í mótinu, 7 keppendur í hvorum flokki.
Nćsta netmót hefst nćsta haust. H.A.
Mótaúrslit | Breytt 15.2.2010 kl. 10:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2010 | 14:39
Tap fyrir Valsárskóla.
Skáksveit Stórutjarnaskóla tapađi í dag fyrir skáksveit Valsárskóla á Svalbađsströnd, međ 9,5 vinningum gegn 15,5. Mótiđ fór fram í Stórutjarnaskóla nú í morgun. 5 nemendur skipuđ liđ hvors skóla og tefldu allir viđ alla. Tímamörk voru 10 mín á mann.
Röđ frá vinstri: Sigtryggur Vagnsson, Ingi Ţór Halldórsson, Pétur Ţórisson, Bjargey Ingólfsdóttir og Tryggvi Snćr Hlinason, kepptu fyrir Stórutjarnaskóla.
Bestum árangri nemenda úr Stórutjarnaskóla náđu ţeir Sigtryggur Vagnsson og Tryggvi Snćr Hlinason, en ţeir fengu 4 vinninga af 5 mögulegum. Bestum árangri úr Valsárskóla náđu ţeir brćđur Daníel og Samúel Chan, en ţeir fengu einnig 4 vinninga hvor.
Tryggvi, Samúel, Daníel, Jóhanna, Telma, Bjargey, Pétur, Ingi, Sigtryggur og Bjarki.
Skákstjórar voru Hjörleifur Halldórsson og Hermann Ađalsteinsson.
Barna og unglingastarf | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2010 | 12:50
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđssonvarđ efstur á skákćfingu sem fram fór í gćrkvöldi á Laugum. Hann fékk 6 vinninga af 7 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Hermann og Ármanni. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 6 vinn af 7 mögul.
2. Ármann Olgeirsson 5
3-4. Hermann Ađalsteinsson 4
3-4. Sigurbjörn Ásmundsson 4
5. Heimir Bessason 3,5
6-7. Jóhann Sigurđsson 2
6-7. Ketill Tryggvason 2
8. Sigurjón Benediktsson 1,5
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni á Húsavík. H.A.
8.2.2010 | 10:24
Hrađskákmót Reykjavíkur. Jón í 4. sćti.
Okkar mađur, Jón Ţorvaldsson varđ í 4. sćti á hrađskákmóti Reykjavíkur sem fram fór í gćr. Jón fékk 8,5 vinninga. Torfi Leósson varđ hrađskákmeistari Reykjavíkur međ 11,5 vinninga.
Sigurbjörn Björnsson og Jón Ţorvaldsson tefldu í gćr. Mynd: Gunnar Björnsson.
Röđ efstu manna:
1.-2. | Torfi Leósson | 2160 | 11,5 | 45,5 |
Sigurbjörn J Björnsson | 2317 | 11,5 | 45 | |
3. | Eiríkur K Björnsson | 2025 | 9,5 | 46,5 |
4.-5. | Jón Ţorvaldsson | 2090 | 8,5 | 46,5 |
Kristján Örn Elíasson | 1980 | 8,5 | 40 | |
6.-8. | Jóhann Ingvason | 2150 | 8 | 47 |
Jon Valdman | 1850 | 8 | 43 | |
Oliver A Jóhannnnesson | 1280 | 8 | 37 | |
9.-12. | Kjartan Másson | 1900 | 7,5 | 42,5 |
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir | 1946 | 7,5 | 42 | |
Birkir Karl Sigurđsson | 1446 | 7,5 | 41,5 | |
Kristófer JJóhannesson | 1205 | 7,5 | 37,5 |
4.2.2010 | 10:12
Skákţing Gođans 2010 !
Skákţing Gođans 2010 fer fram helgina 19-21 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 3 atskákir og 4 kappskákir.
Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga.
Dagskrá:
Föstudagur 19 febrúar kl 20:30 1-3 umferđ. (atskák 25 mín )Laugardagur 20 febrúar kl 10:00 4. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 20 febrúar kl 14:00 5. umferđ. -------------------
Sunnudagur 21 febrúar kl 10:00 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 21 febrúar kl 14:00 7. umferđ. ------------------
Hugsanlegt er ađ 5 og 7. umferđ hefjist seinna en ráđ er fyrir gert, ef einhverjar skákir dragast á langinn úr 4 eđa 6. umferđ. Mögulegt verđur ađ fresta skák í 5. umferđ til kvöldsins.Mögulegt verđur ađ flýta skák úr 6. umferđ ţannig, ađ hún verđi tefld kvöldiđ áđur.
Frestun og/eđa flýting á skák er ţó háđ samţykkis andstćđings og skákstjóra !
Skákum í öđrum umferđum verđur ekki hćgt ađ fresta eđa flýta.
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Skráning í mótiđ er hér fyrir ofan á sérstöku skráningarformi hér efst á heimasíđu Gođans !
Núverandi skákmeistari Gođans er Benedikt Ţorri Sigurjónsson, en hann mun ekki verja tiltilinn í ár vegna vinnu hans viđ ţróunarstörf í Unganda, en ţar hefur hann veriđ undanfarna mánuđi.
Ţetta verđur 7. skákţing Gođans frá upphafi og lista yfir titilhafanna er hér fyrir neđan:
2004 Baldur Daníelsson.
2005 Ármann Olgeirsson
2006 Ármann Olgeirsson
2007 Smári Sigurđsson
2008 Smári Sigurđsson
2009 Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010 ?
4.2.2010 | 09:54
Heimir og Hermann efstir á ćfingu.
Heimir Bessason og Hermann Ađalsteinsson urđu efstir og jafnir međ 5 vinninga á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöldi. Ţeir fengu báđir 5 vinninga af 6 mögulegum.
Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1-2. Heimir Bessason 5 vinn af 6 mögul.
1-2. Hermann Ađalsteinsson 5
3. Sigurbjörn Ásmundsson 4
4. Sigurjón Benediktsson 3,5
5. Snorri Hallgrímsson 2,5
6. Hlynur Snćr Viđarsson 1
7. Valur Heiđar Einarsson 0
Nćsta skákćfing verđur á Laugum ađ viku liđinni. H.A.
28.1.2010 | 10:13
Rúnar efstur á ćfingu.
Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingu í gćrkvöldi. Hann leyfđi ađeins eitt jafntefli, gegn Hermanni, en vann ađrar skákir. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Rúnar Ísleifsson 4.5 af 5 mögul.
2. Ármann Olgeirsson 4
3. Hermann Ađalsteinsson 3,5
4. Sigurbjör ásmundsson 2
5-6. Ketill Tryggvason 0,5
5-6. Sigurjón Benediktsson 0,5
Rúnar Ísleifsson.
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.
21.1.2010 | 13:37
Keppni viđ SAUST frestađ.
21.1.2010 | 10:21
Ćvar efstur á ćfingu.
Ćvar Ákason varđ efstur á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöldi. Ćvar gaf engin griđ og vann alla andstćđinga sína. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Ćvar Ákason.
Úrslit kvöldsins:
1. Ćvar Ákason 6 vinn af 6 mögul.
2. Sigurjón Benediktdsson 4,5
3-4. Sigurbjörn Ásmundsson 3
3-4. Hlynur Snćr Viđarsson 3
5-6. Hermann Ađalsteinsson 2
5-6. Snorri Hallgrímsson 2
7. Valur Heiđar Einarsson 0,5
Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni á Stórutjörnum. H.A.
Skákćfingar | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2010 | 23:38
Rúnar efstur á ćfingu.
Rúnar Ísleifsson varđ efstur á skákćfingunni sem fram fór á Laugum nú í kvöld. Hann vann alla sína andstćđinga. Tefldar voru skákir međ 10 mín umhugsunartíma á mann.
Úrslit urđu eftirfarandi:
1. Rúnar Ísleifsson 6 vinn af 6 mögul.
2-3. Baldur Daníelsson 4
2-3. Ármann Olgeirsson 4
4-5. Heimir Bessason 2,5
4-5. Hermann Ađalsteinsson 2,5
6-7. Sigurjón Benediktsson 1
6-7. Sigurbjörn Ásmundsson 1
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni. H.A.
7.1.2010 | 10:23
Smári efstur á fyrstu skákćfingu ársins.
Smári Sigurđsson varđ vann alla andstćđinga sína tvisvar, á fyrstu skákćfingu ársins sem haldin var í gćrkvöldi á Húsavík. Smári fékk 8 vinninga af 8 mögulegum, en tefldar voru skákir međ 10 mín. umhugsunartíma á mann, tvöföld umferđ.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 8 vinn af 8 mögul.
2. Benedikt Ţór Jóhannsson 6
3. Ćvar Ákason 4
4. Snorri Hallgrímsson 2
5. Sigurbjörn Ásmundsson 0
Nćsta skákćfing verđur á Laugum ađ viku liđinni. H.A.
4.1.2010 | 20:45
Ćfinga og mótaáćtlun fyrir janúar - apríl 2010
Ţá er búiđ ađ semja ćfinga og mótaáćtlunina fyrir janúar til apríl 2010. Svona lítur hún út:
6. janúar. Skákćfing Húsavík
13. janúar. Skákćfing Laugar
20. janúar. Skákćfing Húsavík
23. janúar. Gođinn - SAUST Egilsstöđum
27. janúar. Skákćfing Stórutjörnum
3. febrúar. Skákćfing Húsavík
10. febrúar. Skákćfing Laugar
17. febrúar. Skákćfing Húsavík
19-21 febrúar. Skákţing Gođans Húsavík
24. febrúar. Skákćfing Stórutjörnum
3. mars. Skákćfing Húsavík
5-6. mars Íslandsmót Skákfélaga Reykjavík
10. mars Skákćfing Laugar
17. mars Skákćfing Húsavík
24. mars Skákćfing Stórutjörnum
31. mars Ađalfundur Gođans Húsavík
7. apríl Hérađsmótiđ Laugar *
14. apríl Hérađsmótiđ Laugar *
16-18 apríl Skákţing Norđlendinga Gamla Bauk Húsavík.
21. apríl Skákćfing Húsavík
28. apríl Skákćfing Húsavík Lokahóf Gođans.
Skákćfingarnar hefjast kl 20:30, nema annađ sé tekiđ fram. Dagsetning á mótunum er endanleg, nema ađ hugsanlegt er ađ Hérađsmótiđ verđi á öđrum dögum/degi, en gert er ráđ fyrir.
Hin árlega keppni viđ austfirđinga (SAUST) fer fram á Egilsstöđum 23 janúar, ef veđur leyfir.
Til stendur ađ heimsćkja skákmenn á Ţórshöfn einhvern tímann í febrúar eđa mars mánuđi. Ţađ verđur tilkynnt ţegar ţar ađ kemur.
31.12.2009 | 15:28
Áramótapistill formanns.
Áriđ 2009 hefur veriđ sérstaklega gott fyrir skákfélagiđ Gođann. Ótrúleg fjölgun félagsmanna og gott gengi í Íslandsmóti skákfélaga, sem nú er hálfnađ, stendur ţar uppúr. A sveit Gođans á nú í fyrsta skipti raunhćfa möguleika á ţví, ađ vinna sig upp í 3. deild á nćsta ári.
Smári Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson. Tveir af lykilmönnum Gođans.
Alls hafa gengiđ 7 skákmenn til liđs viđ félagiđ á árinu og stendur koma ţeirra Erlings Ţorsteinssonar, Sindra Guđjónssonar, Sigurjóns Benediktssonar og Jóns Ţorvaldssonar uppúr. Erlingur, Jón og Sindri koma til međ ađ skipa 3 efstu borđin í A-sveit Gođans 5-6 mars nk. ţegar seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga verđur í Reykjavík.
Ţess má til gamans geta ađ fjölgunin í félaginu hefur veriđ slík ađ fyrir tveimur árum var enginn, sem nú skipar A-sveitina, í félaginu, nema Jakob Sćvar. Fjölgunin hefur líka skilađ mönnum sem í dag skipa B-sveitina.
Annađ sem vert er ađ minnast á er ađ í haust gátu 6 virkir skákmenn ekki veriđ međ í Íslandsmóti Skákfélaga 2009-10, sem tóku ţátt í íslandsmóti skákfélaga 2008-9. Ágćtar líkur er ţví á ađ Gođinn tefli fram 3 skáksveitum í Íslandsmótiđ 2010-11.
"Ţetta var nú ekki falleg skák !"
Sighvatur Karlsson og Sigurjón Benediktsson. Ţessi mynd fór víđa, ma. inn á mbl.is.
Skákmynd ársins ?
Félagsstarfiđ hefur gengiđ vel og félagiđ hefur haldiđ ćfingar og skákmót samkv. áćtlun.
Nýtt mót, haustmótiđ, var haldiđ í fyrsta skipti í haust og tóku 12 keppendur ţátt í ţví. Ţar voru tefldar 3 atskákir og 4 kappskákir á einni helgi og virđist ţađ form henta mjög vel á helgarmóti.
Skákţing Gođans verđur vćntanlega haldiđ međ sama sniđi og haustmótiđ.
Tveir af eldri kynslóđ Gođans. Heimir Bessason og Ármann Olgeirsson.
15. mín mótiđ var haldiđ í október og hrađskákmótiđ milli jóla og nýárs, samkv. venju.
Skákćfingar eru einnig samkv. venju á miđvikudagskvöldum til skiptis á Húsavík og í Ţingeyjarsveit.
Hlynur Snćr Viđarsson. Einn af yngri kynslóđ Gođans.
Framundan hjá félaginu er keppni viđ SAUST á Egilsstöđum í janúar, Skákţing Gođans í febrúar. Íslandsmótiđ í mars og síđan Hérađsmótiđ og Skákţing Norđlendinga í apríl.
Skákţing Norđlendinga verđur stćrsta skákmót sem Gođinn hefur haldiđ, gangi allar áćtlanir eftir. Líklegt er ađ 30-50 keppendur taki ţátt í mótinu.
Nú ţegar er skipulagning vel á veg kominn og ţegar búiđ ađ semja um mótsstađ og gistingu fyrir keppendur sem koma lengra ađ, á hagstćđum kjörum. Eftir miđjan janúar kemur svo í ljós hve há peningaverđlaun verđa í bođi fyrir sigurvegaranna á mótinu, en líkur standa til ađ ţau verđi í veglegri kantinum.
Hér má sjá allar upplýsingar um Skákţing Norđlendinga 2010
http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/983547/
Ađ lokum vil ég minna félagsmenn á ađ einhverjir eiga eftir ađ fá sérmerkta Gođa-boli og síđan geta félagsmenn keypt sér fána međ merki félagsins.
Stjórn skákfélagsins Gođans óskar félagsmönnum gleđilegs árs og ţakkar fyrir áriđ sem er ađ líđa og vonast til ţess ađ áriđ 2010 verđi félaginu gjöfult.
Hermann Ađalsteinsson formađur.
Myndir: Hafţór Hreiđarsson. 640.is
Spil og leikir | Breytt 18.1.2010 kl. 14:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)