Birgir og Adam sigruđu á ćfingu hjá GM Helli

Birgir Ívarsson og Adam Omarsson komu öllum á óvart og sigruđu í fyrsta sinn á barna- og unglingaćfingu hjá GM Helli sem fram fór 31. mars. Birgir vann eldri flokkinn međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum. Annar var Alec Elías Sigurđarson međ 4v og ţriđji var Halldór Atli Kristjánsson međ 3,5v. Í yngri flokki voru Adam Omarsson og Arnar Jónsson efstir og jafnir međ 5v af sex mögulegum. Ţeir voru einnig jafnir í öllum stigaútreikningum og lentu í í bráđabana ţar sem Adam hafđi betur og fékk hann fyrsta sćtiđ og Arnar annađ sćti. Fjórir voru jafnir međ 4v en ţađ voru Baltasar Máni Wetholm, Ţórđur Hóm Hálfdánarsons og Sćvar Breki Snorrason og hér nćgđi einfaldur stigaútreikningur og hlaut Baltasar ţriđja sćtiđ.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Birgir Ívarsson, Alec Elías Sigurđarson, Halldór Atli Kristjánsson, Axel Óli Sigurjónsson, Egill Úlfarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Sindri Snćr Kristófersson, Ívar Andri Hannesson, Jóhannes Ţór Árnason, Stefán Orri Davíđsson, Jón Otti Sigurjónsson, Ólafur Tómas Ólafsson, Alexander Jóhannsson, Adam Omarsson, Arnar Jónsson, Baltasar Máni Wedholm, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Sćvar Breki Snorrason, Birgir Logi Steinţórsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Gunnlaugur Örn Arnarson.

Nćsta mánudag sem er 7. apríl verđur páskaeggjamót GM Hellis og hefst ţađ kl. 17.00 eđa ađeins fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar og kemur í hennar stađ. Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í sal félagsins í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Jón Kristinn Ţorgeirsson tvöfaldur skákmeistari Norđlendinga

Jón Kristinn Ţorgeirsson SA vann sigur á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór í Árbót í Ađaldal um helgina. Jón fékk 5 vinninga af 7 mögulegum. Haraldur Haraldsson og Símon Ţórhallsson urđu jafnir Jóni ađ vinningum en lentu í öđru og ţriđja sćti eftir stigaútreikning. Gunnar Björnsson GM-Helli varđ efstur á mótinu međ 5,5 vinninga og um leiđ efstur skákmanna međ lögheimili utan Norđurlands. Gauti Páll Jónsson TR varđ annar međ 4,5 vinninga og Heimir Páll Raganrsson ţriđji međ ţrjá vinninga. 
 
2009 12 31 21.17.05 
 
Lokastađan:
 

Rk.

 NameRtgIRtgNClub/CityPts. TB1  TB2 
1 Björnsson Gunnar20772040GM Hellir5.529.021.0
2 Ţorgeirsson Jón Kristinn18831920SA5.026.018.5
3 Haraldsson Haraldur19811991SA5.025.519.0
4 Ţórhallsson Símon16061661SA5.025.517.5
5 Sigurđsson Smári19131736GM Hellir4.530.522.5
6 Sigurđsson Jakob Sćvar18291694GM Hellir4.527.521.5
7 Jónsson Gauti Páll1618  1640TR4.5  26.018.5
8 Bergsson Stefán20992066  SA4.032.5 24.0
9 Eiríksson Sigurđur19241908SA3.524.016.5
10 Ađalsteinsson Hermann01305GM Hellir3.523.016.0
11 Sigurđarson Tómas Veigar19541900GM Hellir3.029.020.5
12 Halldórsson Hjörleifur19191802SA3.026.019.0
13 Sigurđsson Sveinbjörn O17881684SA3.025.518.5
14 Olgeirsson Ármann01427GM Hellir3.019.514.5
15 Viđarsson Hlynur Snćr01113GM Hellir3.019.013.5
16 Ragnarsson Heimir Páll14241323GM Hellir3.019.013.5
17 Ásmundsson Sigurbjörn01180GM Hellir2.523.017.5
18 Bessason Heimir01499GM Hellir2.020.515.0
19 Statkiewicz Jakub Piotr00GM Hellir2.019.014.0
20 Hermannsson Jón Ađalsteinn00GM Hellir0.520.013.5

Jón Kristinn vann svo öruggan sigur á hrađskákmóti Norđlendinga sem einnig fór fram um helgina í Árbót. Jón vann alla sína andstćđinga níu ađ tölu.
 
1.        Jón Kristinn Ţorgeirsson         9 af 9 !
2.        Áskell Örn Kárason                 6,5
3.        Sigurđur Eiríksson                   6
4-5.    Tómas Veigar Sigurđarson     5,5
4-5.    Símon Ţórhallsson                   5,5
6-7.    Haraldur Haraldsson               4,5
6-7.    Gauti Páll Jónsson                  4,5
8.        Sveinbjörn Sigurđsson            1,5
9-10. Hermann Ađalsteinsson          1
9-10. Sigurbjörn Ásmundsson           1
 

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 31. mars

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 31. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Gunnar efstur á SŢN 2014

Gunnar Björnsson (2077) er efstur á Skákţingi Norđlendinga ađ loknum fimm umferđum. Gunnar hefur 4,5 vinning. Smári Sigurđsson og Jakob Sćvar koma nćstir međ 4 vinninga. Smári og Gunnar eigast viđ í 6. umferđ sem hefst kl 17:00.

Teflt er í Árbót í Ađaldal í Ţingeyjarsveit og fer ákaflega vel um keppendur á allan hátt.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.


Heimir Páll og Alexander Már efstir á ćfingu

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki međ 4v í fimm skákum. Nćstir komu Óskar Víkingur Davíđsson og Alec Elías Sigurđarsons međ 3,5 og hafđi Óskar betur í stigaútreikningnum og hlaut annađ sćtiđ og Alec ţađ ţriđja. Í yngri flokki voru Alexander Már Bjarnţórsson og Sólon Siguringason efstir og jafnir ađ vinningum međ 4,5v í fimm skákum. Ţeir voru einnig jafnir í öllum stigaútreikningum og lentu í bráđabana ţar sem Alexander hafđi betur. Fyrsta sćti var ţví hans og Sólon hlaut annađ sćtiđ. Ţađ voru fjórir jafnir međ 3v en ţađ voru Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Sćvar Breki Snorrason, Aron Kristinn Jónsson og Óttar Örn Bergmann Sigfússon. Hér dugđi einfaldur stigaútreikningur og hlaut Gabríel Sćr ţriđja sćtiđ.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Alec Elías Sigurđarson, Axel Óli Sigurjónsson, Birgir Ívarsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Sindri Snćr Kristófersson, Róbert Luu, Alexander Jóhannsson, Ólafur Tómas Ólafsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Sólon Siguringason, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Sćvar Breki Snorrason, Aron Kristinn Jónsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon,  Baltasar Máni Wedholm, Arnar Jónsson, Birgir Logi Steinţórsson, Ţórdís Agla Jóhannsdóttir, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Adam Omarsson og Elín Edda Jóhannsdóttir.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 31. mars nk. og hefst kl. 17.15 og verđur ţá einnig skipt í tvo flokka. Stelpućfingar eru svo á hverjum miđvikudegi kl. 17.15. Á ćfingunum hjá stelpunum er einnig ágćtis ţátttaka eins og hjá strákunum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Skákţing Norđlendinga hefst í kvöld kl 20:00

Skákţing Norđlendinga 2014 hefst í kvöld kl 20:00 í Árbót í Ađaldal. Ţađ er skákfélagiđ GM-Hellir sem sér um mótshaldiđ. Búiđ er ađ loka fyrir skráningar í mótiđ en 20 keppendur eru skráir til leiks. Međal ţeirra er Stefán Bergsson SA sem unniđ hefur mótiđ sl. tvö ár.

Keppendalistann má sjá hér. 


Einar Hjalti sigrađi aftur á hrađkvöldi

Einar Hjalti Jensson sigrađi örugglega á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 24.  mars sl. Einar Hjalti sigrađi alla andstćđinga eins og á síđasta hrađkvöldi og vann hrađkvöldiđ örugglega međ 9v. Kristófer Ómarsson varđ annar međ 7,5v og ţriđji varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 6,5v. Einar Hjalti dró svo í lok hrađkvöldsins Björgvin Kristbergsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta ćfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 31. mars kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Einar Hjalti Jensson 9282228
2Kristófer Ómarsson 7,5302218,8
3Vigfús Vigfússon 6,5312314,8
4Gunnar Nikulásson 5,5322410,8
5Hörđur Jónasson 5,5322410,3
6Hjálmar Sigurvaldason 4,533255,75
7Finnur Kr. Finnsson 3,534263,25
8Björgvin Kristbergsson 235270
9Sindri Snćr Kristófersson 136280


SŢN 2014 - Skráningarfrestur rennur út á fimmtudagskvöldiđ

Skákţing Norđlendinga hefst föstudaginn 28. mars 2014 Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga (umferđir 5-7). 
Mótsstađur: Árbót í Ađaldal. (Skammt sunnan Ađaldalsflugvallar)

Umferđatafla: ATH BREYTT DAGSKRÁ !
 
1. umf. Föstudagur 28 mars kl 20:00 atskák 25 mín
2. umf. ------------------------ kl 21:00 -----------------
3. umf. ------------------------ kl 22:00 -------------------
4. umf.------------------------- kl 23:00 -------------------
5. umf.Laugardagur 29. mars kl 11:00 90 mín + 30 sek/leik
6. umf.-------------------------- kl 17:00 ------------------------
7. umf.Sunnudagur 30. mars kl 11:00  -----------------------
 
 
ATHugiđ ađ skráningarferstur rennur út kl 22:00 á fimmtudagskvöldiđ 27 mars !! 
 

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 24. mars

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 24. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Heimir Páll efstur í eldri flokki og Jón Hreiđar í yngri flokki

Heimir Páll Ragnarsson sigrađi í eldri flokki međ 4,5v í fimm skákum og tryggđi Heimir Páll sigurinn međ jafntefli viđ Alec Elías í lokaumferđinni. Annar var Felix Steinţórsson međ 4v og ţriđji var Alec Elías Sigurđarsson međ 3,5v. Jón Hreiđar Rúnarsson sigrađi örugglega međ fulli húsi 5v í jafn mörgum skákum í yngri flokki. Ţetta er í fyrsta sinn sem Jón Hreiđar vinnur yngri flokkinn og fćr hann ađ spreita sig í ţeim eldri á nćstu ćfingu ađ launum. Annar var Stefán Orri Davíđsson međ 4v. Nćstir komu svo Alexander Már Bjarnţórsson og Adam Omarsson međ 3v en Alexander hafđi ţriđja sćtiđ á hálfu stigi ţótt hann hefđi tapađ fyrir Adam í fyrstu umferđ.

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Heimir Páll Ragnarsson, Felix Steinţórsson, Alec Elías Sigurđarson, Birgir Ívarsson, Sindri Snćr Kristófersson, Óskar Víkingur Davíđsson, Axel Óli Sigurjónsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Baltasar Máni Wedholm, Jóhannes Ţór Árnason, Halldór Atli Kristjánsson, Egill Úlfarsson, Alexander Jóhannsson, Ólafur Tómas Ólafsson,  Jón Hreiđar Rúnarsson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Adam Omarsson, Birgir Logi Steinţórsson, Brynjar Haraldsson, Sćvar Breki Snorrason, Arnar Jónsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Aron Kristinn Jónsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson og Ţórđur Hólm Hálfdánarson.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 24. mars nk. og hefst kl. 17.15 og verđur ţá einnig skipt í tvo flokka. Stelpućfingar eru svo á hverjum miđvikudegi kl. 17.15. Á ćfingunum hjá stelpunum er einnig ágćtis ţátttaka eins og hjá strákunum. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Einar Hjalti međ fullt hús á hrađkvöldi

Einar Hjalti Jensson sigrađi örugglega á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 17.  mars sl. Einar Hjalti sigrađi alla andstćđinga sín sjö ađ tölu og vann hrađkvöldiđ örugglega. Nćst komu Elsa María Kristínardóttir og Kristinn Sćvaldsson međ 4,5v en Elsa María var hćrri á stigum og hlaut ţví annađ sćtiđ og Kristinn ţađ ţriđja. Í lok hrađkvöldsins dró Einar Hjalti í happdrćttinu og nú kom talan 8 sem Gunnar Nikulásson hafđi og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta ćfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 24. mars kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1
1Einar Hjalti Jensson 725,5
2Elsa Maria Kristínardóttir4,515
3Kristinn Sćvaldsson4,512,3
4Eiríkur K. Bjornsson416
5Kristján Halldórsson 411,5
6Vigfús Vigfússon 411
7Hörđur Jónasson 410
8Gunnar Nikulásson48
9Jökull Jóhannsson 2,53,5
10Jóhann Helgason 2,53,5
11Björgvin Kristbergsson 10,5


Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 17. mars

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 17. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Sindri Snćr og Baltasar efstir á ćfingu

Sindri Snćr Kristófersson sigrađi í eldri flokki međ fullu húsi 5v í fimm skákum og sýndi fram á ţađ ađ sigurinn fyrir viku var engin tilviljun. Annar var Egill Úlfarsson međ 4v en Egill hefur ekki áđur veriđ í verđlaunasćti í eldri flokknum. Nćstir međ 3v voru Birgir Ívarsson, Axel Óli Sigurjónsson og Jóhannes Ţór Árnason međ 3v. Birgir var ţeirra hćstur á stigum og hreppti ţriđja sćtiđ.  Baltasar Máni Wedholm og Alexander Már Bjarnţórsson voru efstir og jafnir međ 5v í sex skákum í yngri flokki. Baltasar var hćrri á stigum og hlaut ţví fyrsta sćtiđ og Alexander annađ sćti. Birgir Logi Steinţórsson og Sćvar Breki Snorrason komu nćstir međ 4v. Ţar ţurfti ţví líka ađ grípa til stigaútreiknings og ţá hafđi Birgir Logi betur og hlaut hann ţriđja sćtiđ og sćvar Breki ţađ fjórđa.

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Sindri Snćr Kristófersson, Egill Úlfarsson, Birgir Ívarsson, Axel Óli Sigurjónsson, Jóhannes Ţór Árnason, Ívar Andri Hannesson, Jón Otti Sigurjónsson, Brynjar Haraldsson, Stefán Orri Davíđsson, Alexander Jóhannsson, Baltasar Máni Wetholm, Alexander Már Bjarnţórsson, Birgir Logi Steinţórsson, Sćvar Breki Snorrason, Arnar Jónsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Aron Kristinn Jónsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Ţórđur Hólm Hálfdánarson og Róbert Andri Alvorado.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 17. mars nk. og hefst kl. 17.15 og verđur ţá einnig skipt í tvo flokka. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Eric og Robin í 2 og 3. sćti fyrir lokaumferđina á R-Open

Tíunda og síđasta umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 12. Helgi Ólafsson(2546), sigurvegari N1 Reykjavíkurskákmótanna 1984 og 1990 hefur nú unniđ sex skákir í röđ og er í 4. sćti.

Kínverjinn Chao Li (2700) er efstur međ 8 vinninga. Jafnir Helga međ 7,5 vinning eru Eric Hansen (2587), Kanada, Robin Van Kampen (2603), Hollandi.

Chao Li teflir viđ Van Kampen en Helgi teflir viđ Eric Hansen, Hjörvar steinn fćr hinn sterka hollenska stórmeistara Erwin L´ami (2646).

Vert er ađ benda á Facebook-síđu N1 Reykjavíkurskákmótsins. Ţar má finna fjölda mynda - flestar teknar af Hrafni Jökulssyni.

Robin Van Kampen efstur á N1 Reykjavík Open

Robin Van Kampen (2603) gerđi jafntefli viđ Erwin L´ami (2646), í sjöttu umferđ á Reykjavík Open sem fram fór í dag. Robin er efstur á mótinu ásamt Erwin L´ami og Bassim Amin(2653) frá Egyptalandi međ 5,5 vinninga. 

2009 12 02 03.45.30 

Robin Van Kampen í deildarkeppninni um daginn. 

Gawain Jones er í 7. sćti međ 5 vinninga. Kanadíski stórmeistarinn Eric Hansen, (2587)sem er nýgenginn í rađir GM-Hellis er međ 4,5 vinninga eins og ţau Lenka Ptácníková (2249) og Ţröstur Ţórhallsson (2453). Óhćtt er ţví ađ segja ađ félagsmönnum í GM-Helli gengi vel á mótinu.

á morgun mćtir Robin stigahćsta manni mótsins, ţýska stórmeistaranum Arkadij Naititsch (2706).  

 


Sindri Snćr og Brynjar efstir á ćfingu hjá GM Helli

Á fyrstu ćfingunni í mars var sett upp ţemaskák í fyrstu tveimur viđureignunum. Um var ađ rćđa stöđu úr slavanum. Ţessar viđureigninr töldust međ á sjálfri ćfingunni. Pizzurnar komu ţegar ţessar umferđir voru ađ klárast. Eftir ađ ţátttakendur voru búnir međ pizzurnar var ćfingin kláruđ. Umhugsunartíminn var ţví í styttra lagi eđa 7 mínútur og tefldar 5 umferđir eins og venjulega.

Sindri Snćr Kristófersson sigrađi í eldri flokki međ 4,5v í fimm skákum og tryggđi sigurinn međ jafntefli viđ Heimi Pál í lokaumferđinni. Ţetta er í fyrsta sinn sem Sindri Snćr vinnur eldri flokkinn. en hann átti fyrir nokkra sigra í yngri flokknum. Annar varđ Dawid Kolka međ 4v og ţriđji var svo Heimir Páll Ragnarsson međ 3,5v. Brynjar Haraldsson og Baltasar Máni Wedholm voru efstir og jafnir međ 4v jafn mörgum skákum í yngri flokki. Ţeir voru einnig jafnir á stigum í fyrsta og öđrum stigaútreikningi. Brynjar hafđi hins vegar betur í innbyrđis viđureign ţeirra og hlaut ţví fyrsta sćtiđ og Baltasar annađ sćti. Ţađ voru margir jafnir međ 3v og eftir alla stigaútreikninga voru Stefán Orri Davíđsson og Jón Hreiđar Rúnarsson efstir og jafnir. Ţá skar innbyrđis viđureign ţeirra úr eins og í baráttunni um fyrsta sćtiđ og ţar hafđi Stefán Orri betur og hlaut ţví ţriđja sćtiđ.

Ţátttakendur ađ ţessu sinni voru: Sindri Snćr Kristófersson, Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson,  Axel Óli Sigurjónsson, Alec Elías Sigurđarson, Jón Otti Sigurjónsson, Halldór Atli Kristjánsson, Egill Úlfarsson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Birgir Ívarsson, Ívar Andri Hannesson, Ólafur Tómas Ólafsson, Sebastian Piotr, Brynjar Haraldsson, Baltasar Máni Wetholm, Stefán Orri Davíđsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Alexander Már Bjarnţórsson, Gabríel Sćr Bjarnţórsson, Sćvar Breki Snorrason, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Arnar Jónsson, Aron Kristinn Jónsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Dron Karl Hancock.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 10. mars nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


Skákţing Norđlendinga 2014 Árbót í Ađaldal

Skákţing Norđlendinga hefst föstudaginn 28. mars 2014 Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga (umferđir 5-7)
Mótsstađur: Árbót í Ađaldal. (Skammt sunnan Ađaldalsflugvallar)

Umferđatafla:
1. umf. Föstudagur 28 mars kl 19:30 atskák 25 mín
2. umf. ------------------------ kl 20:30 -----------------
3. umf. ------------------------ kl 21:30 -------------------
4. umf.------------------------- kl 22:30 -------------------
5. umf.Laugardagur 29. mars kl 11:00 90 mín + 30 sek/leik
6. umf.-------------------------- kl 17:00 ------------------------
7. umf.Sunnudagur 30. mars kl 11:00  -----------------------

Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Gunnar Björnsson. Tímamörk á umferđum 1-4 eru 25 mín á mann. Tímamörk 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik eru á umferđ 5-7. Mótiđ er opiđ öllum en einungis skákmenn međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ titilinn Norđurlandsmeistarinn í skák.

Verđlaun auk verđlaunagripa međ lögheimili á Norđurlandi:
1. verđlaun. 25 ţús.
2. verđlaun 15 ţús.
3. verđlaun 10 ţús.

Verđlaun fyrir skákmenn međ lögheimili utan Norđurlands.

1. Verđlaun. 15.000
2. Verđlaun.  10.000
3. Verđlaun.  5.000 kr

Peningaverđlaunum er skipt verđi keppendur jafnir ađ vinningum.
Fari fjöldi keppenda yfir 25 manns verđa verđlaun hćkkuđ eitthvađ.

Ţátttökugjöld fullorđnir : 4000 kr
Unglingar 16 ára og yngri : 3000 kr. 
Stađgreiđa verđur ţátttökugjaldiđ í reiđufé.

Hrađskákmót Norđlendinga verđur svo haldiđ um leiđ og Skákţinginu lýkur á sama stađ. 
Ţađ hefst ţó aldrei fyrr en kl 15:00
Ekkert ţáttökugjald er í ţađ mót og í verđlaun eru hefđbundnir verđlaunagripir og einungis skákmenn međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ til verđlauna á ţví móti.

Skráning í mótiđ verđur á sérstöku skráningarformi sem birtis hér á heimasíđu GM-Hellis á morgun.  
_______________________________________________________________________ 

Í Árbót geta keppendur fengiđ gistingu međ morgunmat. Bođiđ er upp á eins eđa tveggja manna herbergi í Árbót, en ţar sem herbergin eru ekki mjög mörg eru ţeir sem hyggja á ađ kaupa sér gistingu í Árbót hvattir til ţess ađ deila herbergi međ öđrum.

Verđ fyrir einn í herbergi + morgunmat og uppbúiđ rúm er  11.000. kr. fyrir báđar nćtur samtals.
Verđ fyrir tvo í herbergi + morgunmat og uppbúiđ rúm er 16.000. kr fyrir báđar nćtur samtals.
Salernisađstađa er sameiginleg.
Keppendur hafa ókeypis ađgang ađ eldhúsi og geta haft međ sér matvćli og eldađ sjálfir ef ţeir kjósa ţađ. 
Húsavík er svo í um 15 mín aksturs fjarlćgđ.

Bókanir í gistingu er hjá Snćfríđi Njálsdóttur í síma  8946477 eđa netfangiđ  bot@simnet.is.
Posi er á stađnum.


Gawain skrifar um Íslandsmót skákfélaga

Gawain Jones skrifar skemmtilegan pistil um Íslandsmót skákfélaga á heimasíđu sína í dag.

2009 12 03 02.55.23 

        Robin Van Kampen og Gawain Jones kampakátir. 

Hér má lesa pistilinn. 


Vigfús efstur á atkvöldi GM Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á atkvöldi GM Hellis sem fram fór 24.  febrúar sl. Vigfús fékk 6v í sjö skákum og kom tapiđ strax í fyrstu umferđ gegn Kristjáni Halldórssyni. Kristján varđ svo annar međ 5,5v eins og Örn Leó Jóhannsson sem var ţriđji en Kristján var hćrri í ţriđja stigaútreikningi. Örn Leó sem leiddi ćfinguna lengst af fékk ađeins betra endatafl á móti Vigfúsi í lokaumferđinni međ riddara á móti biskupi, ţótt peđ vćru á báđum vćngjum, ţar sem hann hafđi virkari kóngstöđu. Jafntefli hefđi dugađ Erni Leó til sigurs en hann teigđi sig of langt í vinningstilraunum og vopnin snérust í höndunum á honum og efsta sćtiđ skipti um eigendur í lokin. Í lok hrađkvöldsins dró Vigfús í happdrćttinu og talan 2 kom upp sem stóđ fyrir Kristján Halldórsson og fá ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Hlé verđur gert á skákkvöldum í Hellisheimilinu međan á Reykjavíkurskákmótinu stendur ţannig ađ nćsta ćfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 17. mars kl. 20 og ţá verđur hrađkvöld.

Lokastađan á atkvöldinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Vigfús Vigfússon 6221716,5
2Kristján Halldórsson5,5231716,3
3Örn Leó Jóhannsson 5,5231713,8
4Sverrir Sigurdsson 3,525197,75
5Jón Eggert Hallsson 3,525196,75
6Hjálmar Sigurvaldason 2,526204,25
7Hörđur Jónasson 1,527211,25
8Björgvin Kristbergsson 028210


Dawid efstur á ćfingu hjá GM Helli, Hilmir Freyr og Bjarki í úrslitin á Reykjavik Barna Blitz

Dawid Kolka og Hilmir Freyr Heimisson voru efstir og jafnir međ 5,5v af sex mögulegum á ćfingu hjá GM Helli síđasta mánudag. Ţeir unnu gerđi jafntefli í innbyrđis viđureign í 4. umferđ en unnu alla ađra andstćđinga. Dawd hafđi svo fyrsta sćtiđ međ hálfu stigi meira en Hilmir Freyr sem varđ ţví í öđru sćti. Ţriđji eftir spennandi lokaumferđir var svo Bjarki Arnaldarson međ 4,5v. Dawid Kolka sem sigrađi á Reykjavik Barna Blitz á síđasta ári á ekki ţátttökurétt í ár ţar sem mótiđ er fyrir ţá sem fćddir 2001 og síđar. Ţađ voru ţví Hilmir Freyr og Bjarki sem unnu sér ţátttökurétt á Reykjavik Barna Blitz á ćfingunni. 

Lokastađan á ćfingunni.

1.   Dawid Kolka, 5,5v (19,5 stig)

2.   Hilmir Freyr Heimisson, 5,5v (19 stig)

3.   Bjarki Arnaldarson, 4,5v

4.   Brynjar Haraldsson, 4v

5.   Halldór Atli Kristjánsson, 4v 

6.   Jón Hreiđar Rúnarsson, 4v

7.   Jóhannes Ţór Árnason, 3,5v

8.   Alec Elías Sigurđarson, 3,5v

9.   Róbert Luu, 3,5v

10. Alexander Már Bjarnţórsson, 3,5v

11. Baltasar Máni Wedholm, 3v

12. Alexander Oliver Mai, 3v

13. Aron Ţór Mai, 3v

14. Gabríel Sćr Bjarnţórsson, 3v

15. Arnar Jónsson, 3v

16. Oddur Ţór Unnsteinsson, 3v

17. Birgir  Logi Steinţórsson, 2v

18. Ţórđur Hólm Hálfdánarson, 2v

19. Sebastian Piotr, 2v

20. Sćvar Breki Snorrason, 2v

21. Adam Omarsson, 2v

22. Aron Kristinn Jónsson, 2v

23. Ólafur Tómas Ólafsson, 1v

Nćsta ćfing í Mjóddinni verđur svo mánudaginn 3. mars og hefst kl. 17.15. Í fyrstu tveimur umferđunum verđur tefld ţemaskák úr Slavneskri vörn ţar sem ţáttakendur geta uindirbúiđ sig međ ţví ađ skođa ţćr stöđur sem upp geta komiđ. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband