Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

Gođinn-Mátar er 5 stćrsta skákfélag landsins

Samkvćmt keppendaskrá skáksambands Íslands er Gođinn-Mátar orđiđ fimmta stćrsta skákfélag landsins miđađ viđ fjölda félagsmanna. Í dag eru 98 félagsmenn skráđir í félagiđ og hefur fjölgađ mjög frá ţví félagiđ var stofnađ áriđ 2005. Stofnfélagar voru 11 áriđ 2005 og hefur síđan fjölgađ jafnt og ţétt. Mest munađi ţó um sameiningu Gođans og Máta í fyrra haust en ţá fjölgađi félagsmönnum um rúmlega 20.

 

Reykjavíkurfélögin TR og Hellir eru langstćrstu skákfélög landsins međ vel á ţriđja hundrađ félagsmenn. Taflfélag Garđabćjar er međ 129 á félagsskrá og Taflfélag Vestmannaeyja er međ 104 skráđa félagsmenn.  Skákfélag Akureyrar er međ 93 skráđa félagsmenn í dag eđa örlítiđ fćrri en Gođinn-Mátar.

 

Hér er listi yfir fjölda félagsmanna hjá virkum Íslenskum skákfélögum. Erlendir skákmenn eru ekki taldir međ.

TR            264
Hellir         258
TG                129
TV                104
Gođinn-Mátar  98
SA               93
KR               85
Haukar         84
TB                 81
Fjölnir           74
Vinjar            56
Víkingakl.        45
SSON            32
Sauđárkrókur 25
Akranes         24
TK                 22
SAUST          18
Bridsfjelagiđ   18
Siglufjörđur    17
UMSB            17
SFÍ               14
Ćsir              12
Kórdrengirnir  12
Snćfellsnes   10


Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR hefst í dag

Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR hefst í dag. Gođinn-Mátar á einn félagsmann í mótinu, Einar Hjalti Jensson og er hann ţriđji stigahćsti keppandinn. Lokađir flokkar verđa ţrír í Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem í ár ber nafn Gagnaveitu Reykjavíkur. Á sjötta tug keppenda er skráđur í mótiđ en enn er tekiđ viđ skráningum í opinn flokk sem mun líklega telja á ţriđja tug keppenda.  Töfluröđ lokuđu flokkanna er ađ finna hér ađ neđan.


Smári efstur á ćfingu

Smári Sigurđsson varđ efstur á hrađskákćfingu í gćrkvöld á Húsavík. Smári vann allar sínar skákir nema Sigurbirni, sem tefldi "Stangargambítinn" gegn Smára međ góđum árangri.

Stađa efstu:

1.    Smári Sigurđsson            7 af 8
2.    Hlynur Snćr Viđarsson    6
3.    Sigurbjörn Ásmundsson   5
4-5  Ćvar Ákason                   4,5
4-5  Heimir Bessason              4,5
6     Hermann Ađalsteinsson     4
7.    Sighvatur Karlsson           3

Nćsta skákćfing verđur á Laugum kl 20.00 nk. mánudagskvöld. 


Gođinn-Mátar hrađskákmeistari taflfélaga eftir gríđarlega spennandi úrslitaviđureign

Ţađ var gríđarlega spenna fyrir úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í húsnćđi Skákskóla Íslands í dag. Um var ađ rćđa endurtekiđ efni en Gođinn-Mátar og Víkingaklúbburinn mćttust í úrslitum rétt eins og fyrra. Ţá ţurfti ađ grípa til bráđabana eftir ađ sveitirnar urđu jafnar 36-36. Ţá hafđi Víkingaklúbburinn betur í bráđabana 3,5-2,5. 

1238169 469554133152326 168498505 n 

Íslandsmeistarar í hrađskák taflfélaga 2013 Gođinn-Mátar.  Sigurđur Dađi. Ţröstur Árna, Kristján Eđvađrs, Ţröstur Ţórhalls, Jón ţorvalds, Helgi Áss og Tómas Björnss. Einar Hjalti, Arnar Ţorsteins, Magnús Teits og Ásgeir Ásbjörns.  

Ljóst var fyrirfram ađ sveitirnar vćru gríđarlega jafnar og flestir spáđu jafnri viđureign og jafnvel ađ aftur kćmi til bráđbana. Í sveit Víkingaklúbbsins vantađi Magnús Örn Úlfarsson en í sveit Gođans-Máta vantađi Hlíđar Ţór Hreinsson. GođMátar máttu hins vegar betur viđ forföllum enda međ töluvert meiri breidd en Víkingarnir.

Í upphafi einvígisins var sunginn afmćlissöngurinn til heiđurs Gunnar Frey Rúnarssyni liđsstjóra Víkingaklúbbsins sem á afmćli í dag.

GođMátar byrjuđu međ látum, vann fyrstu umferđina 5-1. Víkingar komu hins vegar sterkir til baka og međ sigrum međ annarri og ţriđju umferđ voru ţeir skyndilega komnir yfir. Víkingar leiddu svo 19-17 í hálfleik.

GođMátar byrjuđu svo seinni hlutann međ látum ţegar ţeir unnu fyrstu viđureignina eftir hálfleik (7. umferđ) 4,5-1,5 og höfđu ţar međ endurheimt forystuna. Ţeir héldu forystunni fram til 10. umferđar ţegar Víkingar jöfnuđu metin. Stađan orđin 30-30. Gođ-Mátar unnu svo elleftu umferđina 4-2 og leiddu 34-32. Tekiđ var 5 mínútna hlé og GođMátar byrjuđu lokaumferđina vel, voru komnir međ ađra höndina á titilinn 36-33 en Víkingar unnu ţrjár síđustu skákirnar og jöfnuđu metin 36-36!

1185622 469554089818997 425575124 n 

Helgi Áss Grétarsson tekur viđ bikarnum úr höndum Gunnars Björnssonar forzeta skáksambands Íslands. Mynd: Hrafn Jökulsson. 

Og ţá var komiđ ađ bráđabana. Ţetta var í ţriđja skipti í sögu keppninnar sem ţađ gerist. Ţađ gerđist fyrst fyrsta keppnisár keppninnar1995 ţegar Taflfélag Garđabćjar vann Skákfélag Hafnarfjarđar í átta liđum úrslitum eftir bráđabana. Nćst gerđist ţađ í fyrra hjá Víkingum og Gođmátum!

Spennan var nánast óbćrileg fyrir bráđabanann. GođMátar byrjuđu vel og í stöđunni 3-2 ţráskákađi Ţröstur Ţórhallssyni á móti Stefáni Kristjánssyni og ţar međ ljóst ađ sigurinn vćri Ţingeyinga.

Ţeir voru vel ađ ţessu komnir. Fengu erfiđa andstćđinga í öllu umferđum ţ.e. TR, Helli og Bolvíkinga fram ađ úrslitunum. Jón Ţorvaldsson, liđsstjóri ţeirra er ákaflega klókur sem slíkur og er međ öll sálfrćđitrikkin á hreinu.

Skor GođMáta var tiltölulega jafnt. Einar Hjalti Jensson hlaut 7,5 vinning, Ásgeir P. Ásbjörnsson, Ţröstur Ţórhallsson og Sigurđur Dađi Sigfússon fengu 7 vinninga. Dađi reyndist ákaflega dýrmćtur "varamađur" en hann kom inn í liđiđ í fjórđu umferđ og var ţví međ 70% skor.

Hannes Hlífar Stefánsson bar höfuđ og herđar yfir félaga sína í Víkingaklúbbnum og hlaut 11 vinninga í 13 skákum. Ótrúlega gott skor í svo sterkri keppni. Davíđ Kjartansson hlaut 8,5 vinning en Stefán Kristjánsson og Björn Ţorfinnsson 8 vinninga. Ţađ sem reyndist Víkingum í raun og veru ađ falli ađ enginn vinningur kom í hús á sjötta borđi. Afmćlisbarniđ Gunnar Freyr, formađur og liđsstjóri Víkinga, gerđi sér lítiđ fyrir og vann Helga Áss 2-0.

Einstaklingsskor má nálgast hér. Ţar vantar reyndar úrslit bráđabanans en ţar urđu úrslit sem hér segir:

  • Helgi Áss Grétarsson - Hannes Hlífar Stefánsson 0-1
  • Ţröstur Ţórhallsson - Stefán Kristjánsson 0,5-0,5
  • Ásgeir P. Ásbjörnsson - Björn Ţorfinnsson 0-1
  • Einar Hjalti Jensson - Davíđ Kjartansson 1-0
  • Sigurđur Dađi Sigfússon - Gunnar Freyr Rúnarsson 1-0
  • Kristján Eđvarđsson - Stefán Ţór Sigurjónsson 1-0
Myndir frá keppninni vćntanlegar. Fjöldi áhorfenda var viđstaddur keppnina og stemming á skákstađ mjög mikil.

Ţađ var Taflfélagiđ Hellir sem stóđ fyrir keppninni sem nú fór fram í 19. sinn. Skákstjórar voru Rúnar Berg og Gunnar Björnsson.

Skákćfinga og mótaplan sept-des 2013

Ţá er búiđ ađ hnođa saman skákćfinga og mótaplani Gođans-Máta fram til áramóta. Planiđ er nokkuđ svipađ og undanfarin ár nema ađ fastar skákćfingar verđa á Laugum einu sinni í mánuđi. Skákćfingarnar á Laugum hefjast kl 20:00, eđa hálftíma fyrr en ćfingarnar á Húsavík.
 
September
2
9
16  Laugar
23
26-27 Skákkennsla Laugum
27-29 Framsýnarmótiđ Breiđumýri
30

Október
7
10-12 Íslandsmót skákfélaga Reykjavík
14
21 Laugar
28
30 hérađsmót HSŢ 16 ára og yngri Dalakofinn

Nóvember
4
11 Laugar
15. 15. mín skákmótiđ
18
25

Desember
2
9  Laugar
16
27 Hrađskákmót Gođans-Máta

Skákćfingar verđa flest öll mánudagskvöld kl 20:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík.
Ţó verđa skákćfingar eitt mánudagskvöld í mánuđi á Laugum og hefjast ţćr ćfingar kl 20:00
Ţađ er gert til ţess ađ auđvelda ţátttöku unglinga á svćđinu.....

Ath. Ţessi áćtlun getur breyst....

Gođinn-Mátar sigrađi Bolvíkinga

Gođinn-Mátar vann nauman sigur á Taflfélagi Bolungarvíkur í undanúrslitum hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkvöld. Lokatölur urđu 37-35 Gođanum-Mátum í vil. Eftir fyrri hlutann höfđu Gođmátar forystu, 20 vinninga gegn 16. Bolar unnu ţví seinni hlutann 19 - 17. Keppnin fór fram í húsnćđi SÍ viđ Faxafen og var ćsispennandi eins og ráđa má af tölunum. Fyrir síđustu umferđ voru Gođmátar tveimur vinningum yfir og höfđu Bolar hvítt á öllum borđum í lokarimmunni. Ţrátt fyrir mikla baráttu á öllum borđum tókst Vestanmönnunum knáu ekki ađ saxa frekar á forskotiđ og niđurstađan varđ eins og áđur segir.
 
Sveitirnar voru vel mannađar. Bolvíkingar mćttu međ Jóhann Hjartarson, Braga Ţorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson, Guđmund Gíslason, Halldór Grétar Einarsson og Guđna Stefán Pétursson.

Gođmátar mćttu međ Helga Áss Grétarsson, Ţröst Ţórhallsson, Einar Hjalta Jensson, Sigurđ Dađa Sigfússon, Ásgeir P. Ásbjörnsson, Arnar Ţorsteinsson, Kristján Eđvarđsson, Ţröst Árnason og Tómas Björnsson.

Sterkastir hjá Gođanum Mátum voru Ţröstur Ţórhalls međ 8,5 af 12, Arnar Ţorsteins međ 6 af 9, Ásgeir P. međ 6,5 af 12 og Helgi Áss, sem var nokkuđ frá sínu besta ađ ţessu sinni,  međ 6 af 12.
Sterkastir Bolvíkinga voru Bragi Ţorfinns og Guđmundur Gísla međ 8,5 vinninga af 12, Jón Viktor međ 8 af 12 og Jóhann Hjartarson sem aldrei ţessu vant var ekki međal allra efstu manna og hlaut 6 af 12.
Ţar munađi ţví ađ Kristján Eđvarđs vann Jóhann tvisvar enda hefur Kristján lagt sig í framkróka eftir ţví ađ skilja og greina skákstíl ţessa besta skákmanns okkar.Hefur hann ţar notiđ ađstođar ofurtölvu einnar en annars hvílir mikil leynd yfir ţví hvernig hann afrekađi ţetta.

Bolvíkingar sáu um bruđerí í hléi og hljóta ţakkir fyrir og eins er meistara Rúnari Berg ţökkuđ óađfinnanleg dómgćsla og stigavarsla sem var til fyrirmyndar í hvívetna.

Pálmi R. Pétursson
 
Gođinn-Mátar eru ţar međ komnir í úrslit annađ áriđ í röđ og mćta Víkingaklúbbnum einnig annađ áriđ í röđ. Viđureignin fer fram sunnudaginn 8. september nk.

Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld

Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld. Ţar mćtast annars vegar Skákfélag Akureyrar og Víkingaklúbburinn og hins vegar Taflfélag Bolungarvíkur og Gođinn-Mátar. Viđureignirnar fara fram í húsnćđi SÍ, Faxafeni 12 og hefjast kl. 20. Frá ţessu er sagt á skák.is

Spennan er mikil fyrir viđureign Bola og Gođ/Máta og úrslitin talinn ráđist á lokametrunum. Bćđi liđin hafa tvo stórmeistara í sínum röđum. Fyrir Bolvíkinga tefla "gömlu" stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, sem nýlega sigrađi á afar sterku minningarmóti Guđmundar Arnlaugssonar og Jón L. Árnason. Međ Gođ/Mátum tefla "ungu" stórmeistararnir Helgi Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson.

Í liđi Víkara eru auk ţess alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson. Bolar eru sterkari á efri borđunum en Gođ/Mátar hafa ţéttari sveit. Skákspekingar meta líkurnar u.ţ.b. 50-50 á milli ţessu sterku klúbba.

Víkingaklúbburinn er ađ skákspekingum talinn eiga sigurinn vísan gegn Skákfélagi Akureyrar. Klúbburinn er núverandi Íslandsmeistari og hrađskákmeistari taflfélaga. Auk ţess eru forföll í liđi Akureyringa ţar sem einn sterkasti hrađskákmeistari ţeirra og landsins mun vera önnum kafinn viđ lögmannstörf og formađurinn, Áskell Örn Kárason, verđur staddur erlendis en hann er međal ţátttakenda á NM öldunga.

Í liđi Víkingaklúbbsins eru međal annars stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson, tólffaldur Íslandsmeistari í skák og Stefán Kristjánsson og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson. Akureyringar eru ţó í góđri ćfingu ţví fjórir liđsmanna ţeirra, Stefán Bergsson, Mikael Jóhann Karlsson, Loftur Baldvinsson og Óskar Long Einarsson eru allir međal keppenda á Meistaramóti Hellis.

Skákspekingar telja stórsigur Víkingaklúbbsins vísan.

Áhorfendur eru velkomnir í Faxafeniđ í kvöld til ađ horfa á spennandi skákir.


Framsýnarmótiđ 2013

Framsýnarmótiđ í skák 2013 verđur haldiđ helgina 27-29 september nk. ađ Breiđumýri í Reykjadal Ţingeyjarsveit. 

 

Ţađ er skákfélagiđ Gođinn/Mátar í Ţingeyjarsýslu sem heldur mótiđ međ dyggum stuđningi Framsýnar-stéttarfélags og flugfélagsins Ernis  Mótiđ er öllum skákáhugafólki opiđ.

 

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 27 sept kl 19:30   25 mín (atskák)
2. umf. föstudaginn 27 -------kl 20:30       
3. umf. föstudaginn 27 -------kl 21:30     
4. umf. föstudaginn 27 -------kl 22:30     

5. umf. laugardaginn 28 sept kl 11:00  90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 28 -------kl 17:00   
7. umf. sunnudaginn  29 ------kl 11:00 
 

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem eru félagsmenn Gođans-Máta sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans/Máta. Einnig hljóta ţrír efstu utanfélagsmennirnir eignarbikara sem Framsýn gefur.

Einnig verđa veitt verđlaun í unglingaflokki (16 ára og yngri) og fá allir keppendur í unglinga flokki skákbćkur í verđlaun sem Skáksamband Íslands gefur. 

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ eru og verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans/Máta. Fréttir af mótinu eins og stađa, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og á http://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hér efst á heimasíđunni. Einnig er hćgt ađ skrá sig til leiks hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans/Máta, í síma 4643187 og 8213187 lyngbrekku@simnet.is

Upplýsingar um skráđa keppendur má skođa hér     

EagleAir-641-hofn-januartilbod-250x150

1317204445-framsyn


Smári efstur á fyrstu skákćfingu vetrarins

Fyrsta skákćfing vetrarins 2013-2014 fór fram á Húsavík í gćrkvöld. Kvöldiđ hófst ţó á stuttum félagsfundi ţar sem fariđ var yfir starfiđ framundan. Viđburđir eins og Framsýnarmótiđ og íslandsmót skákfélaga bar ţar helst á góma enda stutt í ţá viđburđi.

IMG 1528

 

 

Alls mćttu 9 félagsmenn á fundinn. Ađ fundi loknum voru tefldar 10 mín skákir og kom Smári Sigurđsson best undan sumri.

 

Stađa efstu í gćrkvöld:

1. Smári Sigurđsson          5 vinningar
2. Ćvar Ákason                3,5
3. Hlynur Snćr Viđarsson  3
4. Hermann Ađalsteinsson  2,5

Ađrir fengu minna.

Nćsta skákćfing verđur ađ viku liđinni í Framsýnarsalnum á Húsavík. 


Félagsfundur og fyrsta skákćfing vetrarins í kvöld !

Vetrarstarf skákfélagsins Gođans-Máta hefst í kvöld međ félagsfundi og skákćfingu kl: 20:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík.
 
 
  
Á félagsfundinum verđur vetrarstarfiđ rćtt og svo teflum viđ létt ađ honum loknum.
 
Ćskilegt er ađ sem flestir mćti á fundinn.
 
Stjórnin. 

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband