Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013
8.1.2013 | 22:22
Gawain vann Hastings mótiđ
Gawain Jones vann sigur á Hastings-mótinu í skák sem lauk í gćr. Gawain fékk 7,5 vinninga af 10 mögulegum og fór taplaus í gegnum mótiđ. Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í öđru sćti ásamt nokkrum öđrum keppendum međ 7 vinninga.
Gawain međ verđlaunin fyrir sigurinn.
8.1.2013 | 22:11
Ţröstur Ţórhallson er skákmáđur ársins 2012
Ţröstur Ţórhallsson er skákmađur ársins 2012 ađ mati skák.is. Ţröstur stóđ sig afar vel á Ólympíuskákmótinu og hampađi sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í 25 tilraunum! Hann vann Braga Ţorfinnsson í afar spennandi einvígi.
Ţröstur átti einnig skák ársins, gegn Tyrkjanum Muhammed Dastan á Ólympíuskákmótinu sem hćgt er ađ nálgast hér.
Og til ađ kóróna áriđ stóđ Ţröstur sig best allra á Atskákmóti Skákklúbbs Icelandair sem fram fór viđ frábćrar ađstćđur í Hótel Natura síđustu helgi ársins.
Sjá nánari umfjöllun á skák.is
4.1.2013 | 14:51
FASTUS-mótiđ Gestamót Gođans-Máta hófst í gćr
FASTUS mótiđ - Gestamót Gođans-Máta hófst 3. janúar. Mótiđ er gríđarlega sterkt og eru međalstig keppenda um 2200. Ţrír stórmeistarar taka ţátt í mótinu, Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson og Lenka Ptacnikova stórmeistari kvenna. Ţá eru ţrír alţjóđlegir meistarar og 10 Fide-meistarar međal keppenda auk ţess sem Ólympíulandsliđi Íslands í kvennaflokki var bođiđ sérstaklega til leiks. Alls leiđa 30 keppendur saman hesta sína á mótinu.
Bergţóra Ţorkelsdóttir framkvćmdastjóri FASTUS lék fyrsta leikinn í skák Ţrastar Ţórhallsonar og Björns Ţorsteinnssonar. Gunnar Björnsson forzeti SÍ fylgist međ
FASTUS er bakhjarl mótsins en umsjón ţess er í höndum skákfélagsins Gođans-Máta. FASTUS mótiđ 2013 fer fram í húsakynnum Skáksambands Íslands í Faxafeni 12 í Reykjavík, međ góđfúslegu leyfi Skákskóla Íslands sem hefur ađstöđuna til umráđa. Teflt er á fimmtudagskvöldum og hefst rimma snillinganna viđ skákborđiđ kl. 19:30
Eins og venja er var sitthvađ um óvćnt úrslit. Ţau helstu voru ađ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1872) vann Benedikt Jónasson (2246) og Hrafn Loftsson (2193) vann alţjóđlega meistarann Jón Viktor Gunnarsson (2413).
Tveimur skákum var frestađ vegna veikinda en engu ađ síđur er búiđ ađ rađa í 2. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöldiđ.
Pörun og úrslit má nálgast áChess-Results.
Gođar-Mátar eru sem fyrr duglegir ađ draga lítt virka skákmenn ađ skáborđinu. Karl Ţorsteins (2464) er nú ađ tefla á sína fyrsta kappskákmóti síđan í landsliđsflokki Skákţings Íslands áriđ 1993 en međal annarra fátíđra keppenda á lengri mótum má nefna Andra Áss Grétarsson (2327) og Ţröst Árnason (2291).
Spil og leikir | Breytt 5.1.2013 kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2013 | 20:53
FASTUS-mótiđ - Gestamót Gođans-Máta hefst í kvöld
Fastusmótiđ - Gestamót Gođans-Máta hófst kl 19:30 í kvöld. Mótiđ fer fram í ađstöđu Skáksambands Íslands í Faxafeni 12 í Reykjavík. Mótiđ er gríđarlega sterkt og eru međalstig keppenda yfir 2200 elóstig. Ţrír stórmeistarar eru međal keppenda, Ţröstur Ţórhallsson, Stefán Kristjánsson og Lenka Ptacnikova stórmeistari kvenna. Alls eru 29 keppendur međ í mótinu

3 alţjóđlegir meistarar og 9 Fidemeistarar taka ţátt í mótinu auk ólympíuliđs Íslands í kvennaflokki.
Pörun í 1. umferđ.
Name | Rtg | Pts. | Name | Rtg | ||
GM | Kristjansson Stefan | 2486 | 0 | FM | Einarsson Halldor Gretar | 2218 |
Omarsson Dadi | 2218 | 0 | IM | Thorsteins Karl | 2464 | |
GM | Thorhallsson Throstur | 2441 | 0 | Thorsteinsson Bjorn | 2209 | |
Loftsson Hrafn | 2193 | 0 | IM | Gunnarsson Jon Viktor | 2413 | |
FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2391 | 0 | Bergsson Stefan | 2180 | |
Bjornsson Sverrir Orn | 2154 | 0 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2340 | |
FM | Sigfusson Sigurdur | 2334 | 0 | FM | Bjornsson Tomas | 2151 |
Maack Kjartan | 2136 | 0 | FM | Gretarsson Andri A | 2327 | |
FM | Jensson Einar Hjalti | 2301 | 0 | Gunnarsson Sigurdur Jon | 2000 | |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1960 | 0 | FM | Arnason Throstur | 2291 | |
WGM | Ptacnikova Lenka | 2281 | 0 | Hreinsson Hlidar | 2251 | |
FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2251 | 0 | Jonsson Pall Agust | 1934 | |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 1872 | 0 | FM | Jonasson Benedikt | 2246 | |
Olafsson Thorvardur | 2221 | 0 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1871 | ||
Kristinardottir Elsa Maria | 1747 | bye |
Sjá nánar á chess-results
Fyrirtćkiđ Fastus gefur öll verđlaun á mótinu.
Spil og leikir | Breytt 4.1.2013 kl. 15:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2013 | 11:09
Ćfinga og mótaáćtlun jan - mars
Fyrsta skákćfing ársins verđur nk. mánudag 7 janúar kl 20:30 á Húsavík.
Skákćfinga verđa öll mánudagskvöld í vetur kl 20:20.
Skákţing Gođans verđur vćntanlega helgina 8-10 febrúar