Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013
29.1.2013 | 10:12
Jakob vann ţriđju skákina í röđ
27.1.2013 | 10:42
Skákţing Gođans-Máta 2013
Skákţing Gođans Máta 2013 verđur haldiđ í 10. sinn, helgina 8-10 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ.
Tefldar verđa 7 umferđir eftir swissneska-kerfinu,(swiss-manager) 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra og fideskákstiga.
Dagskrá:
Föstudagur 8. febrúar kl 19:30 1-4 umferđ. (atskák 25 mín )
Laugardagur 9. febrúar kl 11:00 5. umferđ. (90 mín +30 sek á leik)
Laugardagur 9. febrúar kl 19:30 6. umferđ. -------------------
Sunnudagur 10. febrúar kl 11:00 7. umferđ. -------------------
Verđlaun verđa međ hefđbundnu sniđi. 3 efstu í fullorđins flokki og 3 efstu í 16 ára og yngri.Farandbikar fyrir sigurvegarann í báđum flokkum. Ađeins félagsmenn í Gođanum-Mátum geta unniđ til verđlauna.
Ţátttökugjald er 2000 krónur fyrir fullorna og 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Skráning í mótiđ fer fram hér alveg efst á síđunni á sérstöku skráningarformi
Skákmeistarar Gođans-Máta frá upphafi:
2004 Baldur Daníelsson.
2005 Ármann Olgeirsson
2006 Ármann Olgeirsson
2007 Smári Sigurđsson
2008 Smári Sigurđsson
2009 Benedikt Ţorri Sigurjónsson
2010 Rúnar Ísleifsson
2011 Jakob Sćvar Sigurđsson
2012 Rúnar Ísleifsson
2013 ?
26.1.2013 | 20:25
Fjársöfnun Gođans-Máta fyrir Velferđarsjóđ Ţingeyinga
Íslenski skákdagurinn var haldinn hátíđlegur um allt land í dag. Félagar í Gođanum-Mátum blésu til fjársöfnunar fyrir Velferđarsjóđ Ţingeyinga á Húsavík og gekk hún ágćtlega. Hápunktur söfnunarinnar var ţegar Kristinn Vilhjálmsson, starfsmađur Víkurrafs á Húsavík, tefldi eina hrađskák viđ Sigurbjörn Ásmundsson gjaldkera Gođans-Máta. Heimilstćki hf. höfđu heitiđ 50.000 krónum í söfnunina ef Kristinn tefldi eina skák og vék hann sér ekki undan ţví.
Kristinn Vilhjálmsson ađ tafli viđ Sigurbjörn Ásmundsson. Sighvatur Karlsson fylgist međ.
Kristinn stóđ lengi vel í Sigurbirni en varđ ađ láta í minni pokann fyrir rest. Nokkrir ađrir tefldu skákir og gáfu fé til söfnunarinnar. Ţeirra á međal var sýslumađur Ţingeyinga, Svavar Pálsson. Svavar gerđi sér lítiđ fyrir og vann Hermann Ađalsteinsson formann Gođans-Máta. Svavar var ţar međ umsvifalaust skráđur í félagiđ, enda var ţađ mönnum metiđ til tekna ađ vinna einhvern félagsmann skákfélagsins og ekki verra ađ vinna sjálfan formanninn.
Páll Svavarsson ađ tafli viđ Sigurbjörn Ásmundsson.
Söfnunni lauk klukkan 16:00 og ţá afhenti Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans-Máta Ţórhildi Sigurđardóttur hjá Velferđarsjóđi Ţingeyinga, ţađ fé sem safnast hafđi yfir daginn.
Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans-Máta afhendir Ţórhildi Sigurđardóttir söfnunarféđ. Mynd: Hafţór Hreiđarsson.
Sjá fleiri myndir í myndaalbúmi hér í hliđardálki.
26.1.2013 | 10:33
KORNAX-mótiđ. Einar međ jafntefli í lokaumferđinni
Einar Hjalti Jensson (2301) gerđi jafntefli viđ Dađa Ómarsson (2218) í lokaumferđ KORNAX-mótsins sem lauk í gćrkvöld. Einar varđ í 4. sćti međ 6,5 vinninga. Davíđ Kjartansson (2323) varđ skákmeistari Reykjavíkur eftir hörkubaráttu viđ Omar Samla (2265).
Davíđ varđ efstur međ 8 vinninga, Omar Salama annar međ 7,5 vinning og Mikael J Karlsson varđ í ţriđja sćti međ 7 vinninga.
Úrslit níundu og síđustu umferđar má finna hér.
Röđ efstu manna:
- 1. Davíđ Kjartansson (2323) 8 v.
- 2. Omar Salama (2265) 7,5 v.
- 3. Mikael Jóhann Kjartansson (1960) 7 v.
- 4.-5. Einar Hjalti Jensson (2301) og Halldór Pálsson (2074) 6,5 v.
- 6.-10. Lenka Ptácníková (2281), Dađi Ómarsson (2218), Ţór Már Valtýsson (2023), Jóhann H. Ragnarsson (2043) og Júlíus Friđjónsson (21859
- Myndaablúm (GB)
25.1.2013 | 17:27
Sigurđur Dađi og Ţröstur međal fjögurra efstu á FASTUS mótinu
Sigurđur Dađi Sigfússon (2334), Ţröstur Ţórhallsson,(2441) Sigurbjörn Björnsson (2391) og Stefán Kristjánsson (2486) og eru efstir og jafnir međ 3˝ vinning ađ lokinni 4. umferđ FASTUS-mótsins - Gestamóti Gođans sem fram fór í gćrkveldi. Dagurinn í gćr var svartur en stjórnendur svörtu mannanna unnu á fjórum efstu borđunum og alls 7 skákir á međan hvítur vann ađeins tvćr skákir.
Sigurđur Dađi vann Karl Ţorsteins (2464) í skemmtilegum sviptingum í miđtaflinu og Lenka (2281) gafst upp fyrir Ţresti ţegar óverjandi mát blasti viđ. Sigurbjörn hafđi betur gegn Ingvari Ţór Jóhannessyni (2340) og Stefán lagđi Andra Áss Grétarsson (2327) ađ velli.
Öll úrslit 4. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Búiđ er ađ rađa í 5. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld nk. Ţá mćtast međal annars: Stefán og Sigurbjörn og svo okkar menn, Ţröstur og Sigurđur Dađi.
Röđun í 5. umferđ má finna hér.
Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.
Chess-Results
25.1.2013 | 10:15
Skákţing Akureyrar- Jakob vann í 4. umferđ
4. umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćrkvöld. Jakob Sćvar vann Sigurđ Arnarson (1977) og lyfti sér upp í 4. sćtiđ á mótinu.
Eftir slćma byrjun er Jakob nú kominn á beinu brautina eftir tvo sigra í röđ. 5. umferđ verđur tefld á sunnudag kl 13:00. Ţá verđur Jakob međ svart geng Andra Frey Björgvinssyni.
Mótiđ á chess-results
24.1.2013 | 13:00
KORNAX-mótiđ - Einar í 3. sćti fyrir lokaumferđina
Einar Hjalti Jensson vann Jóhann Ragnarsson í 8. umferđ á Kornax-mótinu sem tefld var í gćrkvöld. Einar hefur 6 vinninga og er í 3. sćti á mótinu. Efstir á mótinu eru Omar Salama og Davíđ Kjartansson međ 7,5 vinninga.
Í lokaumferđinni verđur Einar međ svart geng Dađa Ómarssyni (2218) en hún verđur tefld annađ kvöld kl 19:30
Mótiđ á chess-results
23.1.2013 | 11:21
Smári efstur á ćfingu
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu sl. mánudagskvöld. Smári fékk 6 vinninga a 7 mögulegum og var Sigurbjörn Ásmundsson sá eins sem vann Smára ţađ kvöld. Tefldar voru skákir međ 7 mín umhugsunartíma á mann.
Lokastađan:
1. Smári Sigurđsson 6 af 7
2. Hermann Ađalsteinsson 4,5
3-4. Ármann Olgeirsson 4
3-4. Ćvar Ákason 4
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3,5
6. Hlynur Snćr Viđarsson 3
7. Bjarni Jón Kristjánsson 2
8. Jón Ađalsteinn Hermannsson 1
20.1.2013 | 21:10
Skákţing Akureyrar - Jakob vann í dag
Í dag var 3. umferđ tefld á Skákţing Akureyrar.
Jakob Sćvar Sigurđsson vann Símon Ţórhallsson og mćtir Sigurđi Arnarsyni međ hvítu mönnunum nk. ţriđjudag.
Sjá nánar hér
19.1.2013 | 16:04
Skákţing Akureyrar. Jakob tapađi fyrir Rúnari
Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Rúnari Ísleifssyni í 2. umferđ skákţings Akureyrar sl. fimmtudag. Rúnar Ísleifsson og Haraldur Haraldsson eru sem stendur efstir á mótinu međ tvo vinninga, en Jakob er neđarlega, án vinninga, eftir erfiđa byrjun í mótinu.
3. umferđ verđur tefld kl. 13:00 á morgun. Ţá verđur Jakob međ svart geng Símoni Ţórhallssyni.
Sjá nánar hér