Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012
28.7.2012 | 12:44
Bolvíkingar í fyrstu umferđ.
Í gćrkvöld var dregiđ í forkeppni og fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga. Hvorug tveggja á ađ vera lokiđ eigi síđur en 15. ágúst nk. Allmikiđ er um spennandi viđureignir og má ţar nefna ađ Taflfélag Bolungarvíkur og Skákfélagiđ Gođinn mćtast í 1. umferđ. Bolvíkingar eru ríkjandi meistarar ţannig ađ ţađ er ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr viđureignin fer fram.
Forkeppni:
- Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákdeild Hauka
- Taflfélag Vestmannaeyja - Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Reykjanesbćjar - Taflfélag Vestmannaeyja/Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar - Taflfélagiđ Mátar
- Briddsfjelagiđ - Taflfélagiđ Akraness
- Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Vinjar
- Taflfélag Bolungarvíkur - Skákfélagiđ Gođinn
- Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Selfoss og nágrennis/Skákdeild Hauka
- Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur
- Skákdeild KR -Skákfélag Íslands
20.7.2012 | 20:30
Gawain Jones stafnbúi Gođans!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.7.2012 | 21:38
Helgi innvígđur í Gođann.
Í dag var Helgi Áss Grétarsson innvígđur í Gođann međ formlegum hćtti.
Innvígslan fór fram heima hjá formanni í Ţingeyskri bongóblíđu.
Hermann Ađalsteinsson afhendir Helga Áss Grétarssyni Gođabolinn sinn.
Sú hefđ hefur skapast hjá Gođanum ađ allir nýjir félagsmenn fá Gođa-bol afhentan viđ inngöngu í félagiđ.
Ţó nokkuđ af bolum er til á lagar hjá Gođanum.