Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Stađan á Landsmótinu eftir 6 umferđir.

Dagur Kjartansson, Dagur Ragnarsson og Birkir Karl Sigurđarson eru efstir og jafnir í eldri flokki međ 4,5 vinninga á landsmótinu í skólaskák sem nú stendur yfir í Stórutjarnaskóla.

IMG 0622 

Stađan í eldri flokki. 
 
Rk. NamesexFEDRtgIRtgNClub/CityPts. TB1 TB2 TB3 Rp
1 Kjartansson Dagur ISL01652Reykjavík4.513.500.031783
2 Ragnarsson Dagur ISL01974Reykjavík4.511.250.031665
3 Sigurđsson Birkir Karl ISL01810Reykjanes4.58.250.031628
4 Sigurđsson Emil ISL01821Suđruland4.011.250.031674
5 Björgvinsson Andri Freyr ISL01424Norđurland Eystra4.07.750.031662
6 Harđarson Jón Trausti ISL01773Reykjavík4.06.500.031556
7 Jóhannesson Óliver Aron ISL01757Reykjavík3.58.500.021665
8 Hauksdóttir Hrund ISL01555Reykjavík3.58.250.031645
9 Hallgrímsson Snorri ISL01323Norđurland Eystra1.52.250.011350
10 Sverrisson Mikael Máni ISL00Austurland1.01.000.011296
11 Kolica Donika ISL01092Reykjavík1.00.000.011253
12 Viđarsson Hlynur Snćr ISL01096Norđurland Eystra0.00.000.00832
 
IMG 0625 
 
Jón Kristinn Ţorgeirsson er einn í efsta sćti í yngri flokki međ 6 vinninga af 6 mögulegum. Hilmir Freyr Heimisson er međ 5,5 vinninga og Vignir Vatnar stefánsson er ţriđji međ 5 vinninga.
 
Stađan í yngri flokki. 
 
Rk. NamesexFEDRtgIRtgNPts. TB1 TB2 TB3 Rp
1 Ţorgeirsson Jón Kristinn ISL017796.013.500.061964
2 Heimisson Hilmir Freyr ISL014595.58.250.051684
3 Stefánsson Vignir Vatnar ISL015855.011.500.051439
4 Jónsson Gauti Páll ISL014104.59.250.041473
5 Jóhannesson Kristófer Jóel ISL004.53.250.041456
6 Ţórhallsson Símon ISL011823.56.750.031419
7 Hrafnson Hilmir ISL010003.53.250.031369
8 Davíđsdóttir Nansý ISL013132.56.750.011252
9 Halldórsson Haraldur ISL001.04.500.011133
10 Ţorsteinsson Halldór Broddi ISL001.00.000.011030
11 Rúnarsdóttir Tinna Ósk ISL000.00.000.00541
  Tómasson Viktor ISL000.00.000.00558
 
 IMG 0624
 
Myndir frá mótinu má sjá í myndaalbúmi hér til hćgri á síđunni.

Landsmótiđ í skólaskák hófst í Stórutjarnaskóla í dag.

Landsmótiđ í skólaskák 2012 hófst í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit í dag. Sađan ađ loknum tveimur umferđum er sem hér segir.

IMG 0581 

Dagbjört Jónsdóttir sveitarstjóri Ţingeyjarsveitar lék fyrsta leiknum í eldri flokki. 

Eldri flokkur:

Rk. NamesexFEDRtgIRtgNClub/CityPts. TB1 TB2 TB3 Rp
1 Björgvinsson Andri Freyr ISL01424Norđurland Eystra1.51.500.010
2 Jóhannesson Óliver Aron ISL01757Reykjavík1.51.250.010
  Kjartansson Dagur ISL01652Reykjavík1.51.250.010
4 Harđarson Jón Trausti ISL01773Reykjavík1.50.750.010
5 Ragnarsson Dagur ISL01974Reykjavík1.50.500.010
6 Sigurđsson Emil ISL01821Suđruland1.01.250.500
  Sigurđsson Birkir Karl ISL01810Reykjanes1.01.250.500
8 Hallgrímsson Snorri ISL01323Norđurland Eystra1.00.000.010
  Sverrisson Mikael Máni ISL00Austurland1.00.000.010
10 Hauksdóttir Hrund ISL01555Reykjavík0.50.750.000
11 Kolica Donika ISL01092Reykjavík0.00.000.000
  Viđarsson Hlynur Snćr ISL01096Norđurland Eystra0.00.000.000

 

IMG 0580 

Dagbjört lék einnig fyrsta leiknum fyrir yngsta keppandann í yngri flokki, Vigni Vatnar Stefánsson sem er sem stendur í efsta sćti í yngri flokki, ásamt Jóni Kr, Hilmi Frey og Símoni Ţórhalls međ 2 vinninga.

Yngri flokkur: 

Rk. NamesexFEDRtgIRtgNPts. TB1 TB2 TB3 Rp
1 Stefánsson Vignir Vatnar ISL015852.02.000.020
2 Ţorgeirsson Jón Kristinn ISL017792.01.000.020
3 Heimisson Hilmir Freyr ISL014592.00.000.020
  Ţórhallsson Símon ISL011822.00.000.020
5 Halldórsson Haraldur ISL001.01.000.010
6 Davíđsdóttir Nansý ISL013131.00.000.010
  Jónsson Gauti Páll ISL014101.00.000.010
  Jóhannesson Kristófer Jóel ISL001.00.000.010
9 Hrafnson Hilmir ISL010000.00.000.000
  Ţorsteinsson Halldór Broddi ISL000.00.000.000
  Rúnarsdóttir Tinna Ósk ISL000.00.000.000
  Tómasson Viktor ISL000.00.000.000

3. umferđ verđur tefl kl 9:00 í fyrramáliđ.

Sjá nánar í chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr71933.aspx?art=1&lan=1 


Landsmótiđ í skólaskák. Keppendalisti.

Ţá er keppendalisti landsmótsins í skólaskák 2012, sem hefst í Stórutjarnaskóla á morgun kl. 16:00 klár. Hann lítur svona út.

Eldri flokkur:

Dagur Ragnarsson             RVK
Oliver Aron Jóhannesson   RVK
Jón Trausti Harđarson        RVK
Hrund Hauksdóttir             RVK  (kom inn auka)
Dagur Kjartansson            RVK (kom inn auka)
Birkir Karl Sigurđsson         Reykjanes
Andri Freyr Björgvinsson    Norđurland-Ey
Snorri Hallgrímsson           Norđurland-Ey
Hlynur Snćr Viđarsson      Norđurland-Ey
Gísli Geir Gíslason              Norđurland-Ve
Mikael Máni                        Austurland
Emil Sigurđsson                  Suđurland

Yngri flokkur:

Nansý Davíđsdóttir              RVK
Hilmir Hrafnsson                  RVK
Gauti Páll Jónsson               RVK
Kristófer Jóel Jóhannesson RVK (kom inn auka)
Hilmir Freyr Heimisson         Reykjanes (kom inn auka)
Vignir Vatnar Stefánsson     Reykjanes
Jón Kristinn Ţorgeirsson      Norđurland-Ey
Símon Ţórhallsson               Norđurland -Ey
Tinna Ósk Rúnarsdóttir        Norđurland-Ey
Halldór Broddi Ţorsteinsson Norđurland-Ve
Wiktor Tómasson                 Austurland
Haraldur Halldórsson           Suđurland

Engir keppendur koma af Vesturlandi né af Vestfjörđum í ţetta skiptiđ. Kristófer, Hilmir Freyr, Hrund og Dagur koma inn í mótiđ í ţeirra stađ.


Landsmótiđ á chess-results

Landsmótiđ í skólaskák 2012 er komiđ á chess-results.

Yngri flokkurinn er hér 
http://chess-results.com/tnr71934.aspx?lan=1 

Eldri flokkurinn er hér:
http://chess-results.com/tnr71933.aspx?lan=1  

Nöfn keppenda verđa sett inn á morgun, ţví ţegar ţetta er skrifađ er ekki alveg ljóst hverjir skipa endanlegan keppendalista landsmótsins.


Snorri efstur á ćfingu. Smári ćfingameistari Gođans 2012

Snorri Hallgrímsson varđ efstur á síđustu skákćfingu vetrarins hjá Gođanum í gćrkvöld. Snorri fékk 4 vinninga af 5 mögulegum. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

Úrslit gćrkvöldsins:

1.   Snorri Hallgrímsson        4 af 5
2.   Ćvar Ákason                  3,5
3.   Smári Sigurđsson            3
4.   Sigurbjörn Ásmundsson  2
5.   Hermann Ađalsteinsson  1,5
6.   Hlynur Snćr Viđarsson    1 

Skákćfingar Gođans hefjast aftur í september.

ýmislegt 001 

Smári Sigurđsson fékk afhentan ćfingabikar Gođans ađ lokinni skákćfingunni í gćrkvöld ţví hann var međ flesta samanlagđa vinninga eftir skákćfingar vetrarins, alls 74.
Smári er ţví ćfingameistari Gođans áriđ 2012.

Úrslitin í samanlögđu:

Smári Sigurđsson                    74
Hermann Ađalsteinsson          67
Snorri  Hallgrímsson                59
Ćvar Ákason                           58
Sigurbjörn Ásmundsson          51,5
Heimir Bessason                      36
Hlynur Snćr Viđarsson             34
Sighvatur Karlsson                   17
Sigurgeir Stefánsson               16
Orri Freyr Oddsson                  10
Stephen Jablon                        9
Sigurjón Benediktsson             8
Benedikt Ţór Jóhannsson         6
Júlíus Bessason                        6
Árni Garđar Helgason               6,5
Valur Heiđar Einarsson            4,5
Viđar Njáll Hákonarson            1,5


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband