Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012
4.1.2012 | 10:59
Ćfinga og mótaáćtlun janúar til apríl 2012.
Ţá er búiđ ađ setja saman ćfinga og mótaáćtlun skákfélagsins Gođans fram til aprílloka. Skákćfingarnar verđa í Framsýnarsalnum á Húsavík og flest skákmótin verđa einnig ţar. Skákćfingarnar hefjast kl 20:30 eins og veriđ hefur.
Janúar 2012
9 Skákćfing.
16 Skákćfing
23 Skákćfing
26 Íslenski skákdagurinn.
30 Skákćfing
Febrúar
6 Ađalfundur Gođans og skákćfing
10-12 Skákţing Gođans 2012 Húsavík (4 atskákir 3 kapp)
13 Skákćfing
20 Skákćfing
27 Skákćfing
Mars
2-3 Íslandsmót skákfélaga Selfoss.
5 Skákćfing
12 Skákćfing
18 Barna og unglingmeistarmót Gođans Húsavík
19 Skákćfing
26 Skákćfing
Apríl
2 Skákćfing
4 Páskaskákmótiđ (10 mín +5 sek) Húsavík
9 Skákćfing
16 Skákćfing
23 Hérđasmót HSŢ Húsavík
30 Skákćfing
Ath. Dagsetningar á skákmótum geta breyst.
1.1.2012 | 16:21
Ný alţjóđleg skákstig. Sigurđur Jón fćr sín fyrstu stig.
Ný ađlţjóđleg skákstig voru gefin út í dag. Sigurđur Jón Gunnarsson fćr sín fyrstu stig, en Sigurđur byrjar međ 1966 stig eftir 11 skákir. Páll Ágúst Jónsson hćkkar um 9 stig frá síđasta lista. Einar Hjalti Jensson hćkkar um 5 stig og Tómas Björnsson hćkkar um eitt stig. Ađrir standa í stađ eđa lćkka frá síđasta lista.
Sigurđur Dađi, Sigfússon | -5 | 2336 | FM |
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson | 2316 | ||
Ţröstur, Árnason | 3 | 2283 | FM |
Einar Hjalti, Jensson | +5 | 2241 | |
Kristján, Eđvarđsson | 2223 | ||
Björn, Ţorsteinsson | 2201 | ||
Hlíđar Ţór, Hreinsson | 2254 | ||
Tómas, Björnsson | +1 | 2154 | FM |
Páll Ágúst, Jónsson | +9 | 1939 | |
Sigurđur J, Gunnarsson | nýtt | 1966 | |
Barđi, Einarsson | 0 | 1755 | |
Sveinn, Arnarsson | -50 | 1884 | |
Jakob Sćvar, Sigurđsson | -3 | 1766 |
Sjá heildar listann hér:
http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1214619/
Spil og leikir | Breytt 2.1.2012 kl. 12:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)