Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Skákţing Gođans verđur haldiđ 17-19 febrúar.

Af ýmsum ástćđum hefur veriđ tekin sú ákvörđun ađ fresta skákţingi Gođans um eina helgi frá áđur auglýstri dagsetningu.
Mótiđ verđur ţví haldiđ helgina 17-19 febrúar í Framsýnarsalnum á Húsavík.

Gođamerkiđ 100

Mótiđ verđur međ hefđbundnu formi.
4 atskákir međ 25 mín á mann á föstudagskvöldinu kl 20:00 - 24:00
Tvćr kappskákir á laugardeginum 90 mín+30 sek /leik (líklega kl 11:00 og 17:00 eđa 20:00)
Ein kappskák á sunnudeginum 90 mín + 30 sek/leik    (líklega kl 11:00)

Mótiđ verđur auglýst nánar ţegar nćr dregur.


Gestamót Gođans. Sigurđur Dađi og Dagur gerđu jafntefli í frestađri skák.

Sigurđur Dađi Sigfússon og Dagur Arngrímsson gerđu jafntefli í kvöld í síđustu skák 3. umferđar, en skák ţeirra hafđi veriđ frestađ sl. fimmtudag. Björgvin, Ţröstur og Einar Hjalti eru efstir međ 2,5 vinninga.

Stađan á mótinu:

Rk. NameFEDRtgPts. TB1  TB2  TB3 
1IMJonsson BjorgvinISL23592.55.51.54.25
2GMThorhallsson ThrosturISL24002.55.01.54.00
3 Jensson Hjalti EinarISL22412.55.01.53.75
4FMSigfusson Dadi SigurdurISL23362.06.02.03.75
5FMJohannesson Thor IngvarISL23372.05.01.53.50
6IMArngrimsson DagurISL23462.04.01.52.25
7 Edvardsson KristjanISL22232.03.01.01.00
8IMThorfinnsson BjornISL24061.55.52.02.00
 FMBjornsson SigurbjornISL23791.55.52.02.00
10FMBjornsson TomasISL21541.55.01.52.50
11FMEinarsson Gretar HalldorISL22481.55.01.51.75
12 Loftsson HrafnISL22031.54.51.51.25
13 Thorvaldsson JonasISL22891.54.01.52.00
14 Gunnarsson Gunnar KrISL21831.54.01.50.75
15 Olafsson Fannar ThorvardurISL21421.53.51.50.75
16 Thorvaldsson JonISL20831.04.51.51.25
17 Jonsson Agust PallISL19301.04.01.00.75
18 Thorsteinsson BjornISL22141.03.51.01.00
  Georgsson HarveyISL21881.03.51.01.00
  Gunnarsson Jon SigurdurISL19661.03.51.01.00
21 Thorhallsson GylfiISL21770.54.51.50.50
22 Sigurjonsson Thorri BenediktISL17120.05.01.50.00

 

Pörun í 4. umferđ kl 20:00 á fimmtudag.

 

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
12GMThorhallsson Throstur 2400  Jensson Hjalti Einar 224110
24IMJonsson Bjorgvin 2359 2 Edvardsson Kristjan 222311
36FMJohannesson Thor Ingvar 23372 2IMArngrimsson Dagur 23465
41IMThorfinnsson Bjorn 2406 2FMSigfusson Dadi Sigurdur 23367
517FMBjornsson Tomas 2154 FMBjornsson Sigurbjorn 23793
68 Thorvaldsson Jonas 2289  Loftsson Hrafn 220313
718 Olafsson Fannar Thorvardur 2142 FMEinarsson Gretar Halldor 22489
814 Georgsson Harvey 21881  Gunnarsson Gunnar Kr 218315
912 Thorsteinsson Bjorn 22141 1 Jonsson Agust Pall 193021
1019 Thorvaldsson Jon 20831 1 Gunnarsson Jon Sigurdur 196620
1116 Thorhallsson Gylfi 2177˝ 0 Sigurjonsson Thorri Benedikt 171222

Skákţing Akureyrar. Jakob međ fullt hús.

3. umferđ í skákţingi Akureyrar var tefld í dag.  Jakob Sćvar Sigurđsson vann Jón Magnússon.
Í gćr tefldi Jakob Sćvar frestađa skákur 2. umferđ viđ Hjört Snć Jónsson og vann Jakob skákina. Jakob er ţví međ 3 vinninga eftir 3. umferđir á mótinu.  Ekki er vitađ hvernig ađrar viđureignir fóru í dag.

Framsýnarmótiđ 2010 017

Jakob Sćvar verđur međ hvítt gegn Jón Kristni Ţorgeirssyni í 4. umferđ sem tefld verđur nk. miđvikudagskvöld.


Kornaxmótiđ. Einar tapađi fyrir Birni Ţorfinns.

Einar Hjalti Jensson tapađi fyrir Birni Ţorfinnssyni í lokaumferđ Kornaxmótsins, Skákţing Reykjavíkur, sem tefld var í gćrkvöld. Einar Hjalti varđ í 9 sćti međ 6 vinninga.
Međ sigrinum tryggđi Björn sér sigur í mótinu.

640 framtidarmotid 12

Stađa efstu manna:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1IMThorfinnsson BjornISL2406Hellir7.056.544.542.75
2IMThorfinnsson BragiISL2426TB7.054.543.540.75
3IMKjartansson GudmundurISL2326TR7.053.043.039.25
4FMJohannesson Ingvar ThorISL2337TV7.050.540.037.25
5FMGretarsson Hjorvar SteinnISL2470Hellir6.552.540.537.00
6 Bergsson StefanISL2175SA6.551.039.536.25
7 Karlsson Mikael JohannISL1867SA6.545.535.031.50
8 Ragnarsson DagurISL1826Fjölnir6.542.535.026.50
9 Jensson Einar HjaltiISL2241Gođinn6.050.038.530.25
10 Jonsson Olafur GisliISL1870KR6.046.536.526.00
11 Jóhannsson Örn LeóISL1941Skákfélag Íslands6.046.536.028.75
12 Ragnarsson JohannISL2103TG6.045.034.528.50
13 Helgadottir Sigridur BjorgISL1723Fjölnir6.040.533.525.00

 

 


Íslenski Skákdagurinn haldinn hátíđlegur hjá Gođanum.

Í gćrkvöld var skákfélagiđ Gođinn međ opiđ hús í tilefni af Íslenska skákdeginum sem haldinn var hátíđlegur um allt land í gćr. Opna húsiđ hófst kl 20.30 og lögđu ţó nokkrir gestir leiđ sýna í félagsađstöđu Gođans í Framsýnarsalnum á Húsavík. Gođinn bauđ upp á myndasýningu af starfi félagsins undanfarin á og vor međal annars sýndar myndir frá ţví ţegar Boris Spassky heimsótti Húsavík áriđ 1978 og tefldi fjöltefli í trođfullum salnum á Hótel Húsavík.
3. umferđ Gestamóts Gođans var svo tefld í suđ-vestur gođorđi Gođans á sama tíma.

íslenski skákdagurinn 007 
Svavar Pálsson sýslumađur Ţingeyinga og Sigurgeir Stefánsson sýndu fína takta.

Einnig gátu gestir á íslenska skákdeginu teflt viđ félagsmenn Gođans og nýttu margir sé ţađ. Gođinn bauđ uppá kaffi, djús og kanilsnúđa sem formađur hafđi bakađ í tilefni dagsins.

íslenski skákdagurinn 014 
Jóhanna Kristjánsdóttir formađur HSŢ tefldi viđ Heimi Bessason í gćrkvöld.

íslenski skákdagurinn 008
Trausti Ađalsteinsson bćjarfulltrúi (VG) Norđurţings ađ tafli viđ Heimi Bessa


Gestamót Gođans. Einar, Björgvin og Ţröstur efstir.

3. umferđ á Gestamót Gođans var tefld í gćrkvöld á Íslenska skákdeginum. Einar Hjalti Jensson og Björgvin Jónsson gerđu jafntefli og Ţröstur Ţórhallsson vann Björn Ţorfinnsson. Einar, Björgvin og Ţröstur eru efstir á mótinu međ 2,5 vinninga.

Jón Ţorvaldsson tapađi fyrir Kristjáni Eđvarđssyni í gćrkvöld. Fram ađ skákinni í gćrkvöld hafđi Jón veriđ ósigrađur í síđustu 18 kappskákum, en Jón tapađi síđast kappskák seint á síđustu öld !

Bo.No. NameRtgPts.ResultPts. NameRtgNo.
110 Jensson Hjalti Einar 22412˝ - ˝2IMJonsson Bjorgvin 23594
21IMThorfinnsson Bjorn 24060 - 1GMThorhallsson Throstur 24002
37FMSigfusson Dadi Sigurdur 2336 IMArngrimsson Dagur 23465
43FMBjornsson Sigurbjorn 23791˝ - ˝FMJohannesson Thor Ingvar 23376
515 Gunnarsson Gunnar Kr 21831 1 Thorvaldsson Jonas 22898
69FMEinarsson Gretar Halldor 22481˝ - ˝1FMBjornsson Tomas 215417
711 Edvardsson Kristjan 222311 - 01 Thorvaldsson Jon 208319
820 Gunnarsson Jon Sigurdur 1966˝˝ - ˝˝ Thorsteinsson Bjorn 221412
913 Loftsson Hrafn 2203˝1 - 0˝ Thorhallsson Gylfi 217716
1021 Jonsson Agust Pall 1930˝˝ - ˝˝ Georgsson Harvey 218814
1122 Sigurjonsson Thorri Benedikt 171200 - 1˝ Olafsson Fannar Thorvardur 214218

 

Tveimur skákum var frestađ til mánudagskvölds og pörun í 4. umferđ verđur ţví ekki ljós fyrr en ađ ţem loknum.


Hermann efstur á janúarćfingamótinu.

Hermann Ađalsteinsson er efstur á janúarćfingamót Gođans ţegar eitt skákkvöld er eftir. Hermann hefur fengiđ 6 vinninga eftir 8 skákir og á ađeins einn skák ólokiđ gegn Sigurbirni.

Ćvar Ákason kemur nćstur međ 5 vinninga en Ćvar á tveimur skákum ólókiđ. Smári og Júlíus koma nćstir međ 4 vinninga hvor. Smári á eftir 3 skákir og Júlíus tvćr. Smári, Ćvar og Júlíus geta ţví náđ Hermanni ađ vinningum.

Í kvöld verđa einhverjar frestađar skákir tefldar ţegar opna húsinu lýkur á íslenska skákdeginum.


Ađalfundur Skákfélagsins Gođans verđur 6. febrúar.

Stjórn skákfélagins Gođans bođar hér međ til ađalfundar skákfélagins Gođans, en hann verđur haldinn mánudaginn 6. febrúar nk. Fundurinn verđur haldinn í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík og hefst hann kl 20:30.

Dagskrá: Samkvćmt 10.grein laga félagsins.

       -Kosinn fundarstjóri og ritari
       -flutt skýrsla stjórnar
      - flutt reikningar (almanksár)
      - kosning í stjórn
      - kosning á einum varamanni í stjórn    
      - Formleg inntaka nýrra félagsmanna    
      - lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
       -Önnur mál

Stjórn leggur fram eina lagabreytingatillögu, en ţađ er orđalagsbreyting á 10 grein.

Svona lítur 10 greinin út í dag....

10. gr
Ađalfund félagsins skal halda í mars eđa apríl ár hvert og hefur hann úrskurđarvald í öllum málum ţess. Á ađalfundi skal kosin stjórn og ţar skulu lagđir fram reikningar til samţykktar. Ţar skulu teknar ákvarđanir um taflstađi, tafltíma, fundartíma og félagsgjöld. Ţar skulu og teknar ákvarđanir í öđrum málum er varđa félagiđ og félagsmenn almennt. Á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa úrslitum, samanber ţó 15 og 16 grein.Til fundarins skal bođađ međ amk. 10 daga fyrirvara. Í fundarbođi skal tilgreina lagabreytingatillögur ef einhverjar eru. Heimillt er ađ bođa fundinn međ tölvupósti og/eđa í síma.  Á ađalfundi skal fjalla um eftirfarnandi liđi:      
       -Kosinn fundarstjóri og ritari
       -flutt skýrsla stjórnar
      - flutt reikningar (almanksár)
      - kosning í stjórn
      - kosning á einum varamanni í stjórn    
      - Formleg inntaka nýrra félagsmanna    
      - lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
       -Önnur mál

Stjórn leggur til ađ í stađ ţessa orđalags:... "Ađalfund félagsins skal halda í mars eđa apríl ár hvert"
Komi ţetta:..."Ađalfund félagsins skal halda í janúar eđa febrúar ár hvert"
                                    
Hér eru lög félagsins á heimasíđunni okkar.
http://godinn.blog.is/blog/godinn/entry/887809/

Félagsmenn geta komiđ tillögu ađ lagabreytingum á framfćri viđ stjórn í síđasta lagi föstudaginn 27 janúar ef einhverjar eru. Berist einhverjar tillögur ađ lagabreytingum félagsins ţá verđa ţćr kynntar í síđasta lagi föstudaginn 27 janúar međ tölvupósti til félagsmanna. Berist stjórn engar tillögur fyrir föstudaginn 27 janúar verđur ekki hćgt ađ fjalla um ţćr á ađalfundi...

Sérstakur gestur fundarins verđur Jóhanna Kristjánsdóttir formađur HSŢ og mögulega sitja fleiri gestir fundinn frá HSŢ

                                     Félagar fjölmenniđ.        

                                              Stjórnin.


Skákţing Akureyrar. Jakob vann í 1. umferđ.

Skákţing Akureyrar hófst í dag. Jakob Sćvar Sigurđsson vann Símon Ţórhallsson í fyrstu umferđ.

Skákţing Gođans 2011 016

Jakob Sćvar teflir viđ Hjört Snć Jónsson í 2. umferđ sem tefld veđur nk. miđvikudagskvöl.

Alls taka 8 keppendur taka ţátt í mótinu.


Kornaxmótiđ. Einar gerđi jafntefil viđ Hjörvar Stein.

640 framtidarmotid 12Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli međ svörtu mönnunum viđ Hjörvar Stein Grétarsson (2470) sem er stigahćsti mađur mótsins í 7. umferđ í dag. Einar Hjalti er í 3-12 sćti međ 5 vinninga ţegar tveim umferđum er ólokiđ.

 

 

 

 

Stađa efstu manna.

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. TB1  TB2  TB3 
1IMKjartansson GudmundurISL2326TR6.531.023.528.00
2FMJohannesson Ingvar ThorISL2337TV6.032.022.526.25
3IMThorfinnsson BragiISL2426TB5.033.523.022.00
4 Björnsson Sverrir ÖrnISL2152Haukar5.033.023.521.00
5FMGretarsson Hjorvar SteinnISL2470Hellir5.032.523.522.50
6 Bergsson StefanISL2175SA5.032.023.022.00
7IMThorfinnsson BjornISL2406Hellir5.031.022.020.25
8 Jensson Einar HjaltiISL2241Gođinn5.030.020.519.00
9 Sigurdarson EmilISL1736Skákfélag Íslands5.028.020.518.50
10 Jóhannsson Örn LeóISL1941Skákfélag Íslands5.027.519.518.75
11 Kristinsson Bjarni JensISL2019Hellir5.027.519.518.25
12IMBjarnason SaevarISL2118SFI5.025.519.016.50

 Ekki er búiđ ađ para í nćstu umferđ.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband