Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011
31.7.2011 | 23:03
Landskeppni viđ Fćreyinga.
Árleg landskeppni viđ Fćreyinga fer fram daganna 6-7 ágúst nk. Fyrri umferđin verđur tefld laugardaginn 6. ágúst á Húsavík, í ađstöđu Gođans í sal Framsýnar-stéttarfélags Garđarsbraut 26 og hefst taflmennskan kl 18:00. Síđari umferđin verđur tefld í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri kl 14:00 sunnudaginn 7. ágúst.
Liđ Íslands verđur skipađ liđsmönnum fra SA, Mátum, SAUST og Gođanum.
Liđ Fćreyinga (óstađfest)
1 John Rřdgaard 2332 2343
2 Sjúrđur Thorsteinsson 2161 2148
3 Rógvi E. Nielsen 2103 2112
4 Wille Olsen 2060 2061
5 Herluf Hansen 2031 2049
6 Jákup á R. Andrease 1898 1969
7 Arild Rimestad 1818 1728
8 Andreas Andreasen 1878 1935
9 Wensil Hřjgaard 1779 1850
10 Rógvi Olsen 1715
11 Hanus Ingi Hansen 1615
Liđ Íslands í fyrri umferđ á Húsavík. (óstađfest)
1. Sigurđur Dađi Sigfússon Gođinn
2. Áskell Örn Kárason SA
3. Halldór Brynjar Halldórsson SA
4. Gylfi Ţórhallsson SA
5. Rúnar Sigurpálsson Mátar
6. Sigurđur Arnarson SA
7. Viđar Jónsson SAUST
8. Sigurđur Eiríksson SA
9. Mikael Jóhann Karlsson SA
10. Jakob Sćvar Sigurđsson Gođinn
11. Smári Sigurđsson Gođinn
Sagt verđur nánar frá ţessari landskeppni ţegar nćr dregur.
31.7.2011 | 20:40
Snorri varđ í 6. sćti á Unglingalandsmótinu.
Snorri Hallgrímsson varđ í 6. sćti á Unglingalandsmótinu í skák sem lauk síđdegis í dag. Snorri fékk 4,5 vinninga af 7 mögulegum. Jón Kristinn ţorgeirsson varđ efstu međ 7 vinninga af 7 mögulegum.
Efstu keppendur:
Rk. | Name | Typ | sex | FED | RtgN | Club/City | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | Rp | ||
1 | Ţorgeirsson Jón Kristinn | U14 | ISL | 1609 | SA - UFA | 7.0 | 28.0 | 20.5 | 31.50 | 1965 | |||
2 | Magnússon Ásmundur Hrafn | U18 | ISL | 0 | UÍA | 5.5 | 27.0 | 19.0 | 18.50 | 1493 | |||
3 | Leifsson Ađalsteinn | U14 | ISL | 1198 | SA - UFA | 5.0 | 29.5 | 20.5 | 17.50 | 1392 | |||
4 | Sverrisson Atli Geir | U14 | ISL | 1000 | UÍA | 4.5 | 28.5 | 20.0 | 14.75 | 1365 | |||
5 | Hallgrímsson Jónas Bragi | U14 | ISL | 0 | UÍA | 4.5 | 23.0 | 17.0 | 12.75 | 1275 | |||
6 | Hallgrímsson Snorri | U14 | ISL | 1332 | Gođinn - HSŢ | 4.5 | 23.0 | 16.5 | 14.50 | 1302 | |||
7 | Pálsdóttir Sóley Lind | U14 | W | ISL | 1194 | TG - UMSK | 4.0 | 31.5 | 22.5 | 15.25 | 1333 | ||
8 | Freysson Mikael Máni | U14 | ISL | 0 | UÍA | 4.0 | 27.5 | 20.5 | 12.00 | 1303 | |||
9 | Mobee Tara Sóley | U14 | W | ISL | 1209 | Hellir - Ađrir Keppendur | 4.0 | 27.5 | 20.0 | 15.75 | 1268 | ||
10 | Sigurbjörnsson Ţorgeir Örn | U14 | ISL | 0 | UÍ Fjallabyggđar | 4.0 | 21.5 | 16.0 | 7.50 | 1221 | |||
11 | Ágústsson Ágúst Jóhann | U14 | ISL | 0 | UÍA | 4.0 | 20.0 | 15.5 | 8.00 | 1327 |
Sjá nánar hér:
http://www.chess-results.com/tnr53832.aspx?art=1&rd=7&lan=1&flag=30
31.7.2011 | 20:30
Tap í síđustu umferđ.
Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Martin Postupa (2005) frá Tékklandi í 9. og síđustu umferđ á Czech open sem lauk í gćr.
Jakob Sćvar endađi í 276 sćti međ 1,5 vinning.
Sjá nánar hér:
http://www.chess-results.com/tnr52964.aspx?art=1&rd=9&lan=1&fed=ISL&turdet=YES&flag=30&zeilen=99999
30.7.2011 | 11:00
Jakob međ 1,5 vinninga fyrir lokaumferđina.
Jakob Sćvar Sigurđsson gerđi í gćr jafntefli viđ Josef Smejkal (1956) frá Tékklandi í 8. umferđ á Czech open í gćr. Jakob er sem stendur í 274 sćti međ 1,5 vinning.
Jakob Sćvar Sigurđsson (til hćgri nćst fremst.)
Í dag verđur 9. og síđasta umferđ tefld. Ţá verđur Jakob međ hvítt gegn Martin Postupa (2005) frá Tékklandi.
Gengi Jakobs í mótinu hefur veriđ brösótt og sigur í lokaumferđinni ţví mikilvćgur fyrir Jakob.
30.7.2011 | 10:42
Gođinn mćtir TV í fyrstu umferđ.
Gođinn ţreytir frumraun sína í hrađskákkeppni taflfélaga nú í ágúst. Andstćđingar Gođans verđur harđsnúiđ liđ TV. Dregiđ var í gćrkvöld í 16 liđa úrslit og í forkeppnina.
Röđun forkeppni:
- Fjölnir - Víkingaklúbburinn
- Vin - TA
Röđun 1. umferđar:
- Mátar - TR
- Gođinn - TV
- SA - TG
- SSON - SR
- Hellir - Bridsfjelagiđ
- Haukar - Fjölnir/Víkingaklúbburinn
- SFÍ - Vin/TA
- TB - KR
Félögin eru hvött til ţess ađ klára fyrstu umferđ fyrir 15. ágúst nk. Einar Hjalti Jensson er liđsstjóri okkar og mun hann hafa samband viđ keppendur fyrir viđureignina gegn Eyjamönnum.
Gođinn á "heimaleik" gegn ţeim en ekki er búiđ ađ ganga frá ţví hvar né hvenćr viđureignin fer fram.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2011 | 22:37
Jakob međ sigur í 4. umferđ.
Jakob Sćvar Sigurđsson vann Invana Ivekovic (1932) í 4. umferđ á Chech open í dag.
(Skákin verđur birt hér fyrir neđan síđar í kvöld)
Á morgun verđur Jakob međ svart gegn Deniss Dunaveckis (2009) frá Lettlandi
Jakob er sem stendur í 251 sćti međ 1. vinning.
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
24.7.2011 | 20:46
Tap í annari og ţriđju umferđ.
Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Ţjóđverjanum Linh Myn Tran (1960) í ţriđju umferđ á CZECH OPEN í dag. Í gćr tapađi Jakob fyrir spánverjanum Victor Vega Llanceza (1994)
Jakob er ekki kominn á blađ á mótinu og er í hópi neđstu manna.
Á morgun verđur Jakob međ hvítt gegn Invana Ivekovic (1932)
Alls taka 281 keppandi ţátt í B-flokknum og er Jakob sjöundi stigalćgsti keppandinn í B-flokknum. Tefldar verđa 9. umferđir á jafnmörgun dögum.
http://www.chess-results.com/tnr52964.aspx?art=4&lan=1&fed=ISL&turdet=YES&flag=30&zeilen=99999
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2011 | 00:11
Tap hjá Jakob í fyrstu umferđ á CZECH OPEN 2011.
Jakob Sćvar Sigurđsson tapađi fyrir Tomas Hlavacek (2022) í fyrstu umferđ á Czezh open sem hófst í dag. Jakob hafđi svart í skákinni og ţurfti Tomas ađ hafa fyrir hlutum í dag ţví skákin fór í 112 leiki.
Jakob Sćvar Sigurđsson.
Önnur umferđ verđur tefld á morgun. Ţá verđur Jakob međ hvítt gen Victor Vega Llaneza frá Spáni.
Alls taka 281 skákmenn ţátt í B-flokknum.
Sigurđur Eiríksson SA er einnig međ í B-flokknum, en hann tapađi líka sinni skák í dag.
Mótiđ á chess-results:
http://www.chess-results.com/tnr52964.aspx?art=0&lan=1&turdet=YES&flag=30&zeilen=99999
20.7.2011 | 20:54
Stúderađ á Húsavík međ Einari Hjalta.
Einar Hjalti Jensson staldrađi viđ á Húsavík sl. sunnudag og stúderađi međ félagsmönnum sem lögđu leiđ sína í félagsađstöđu Gođans á Húsavík.
Einar var međ fyrirlestur um skák sem hann hafđi áđur flutt í suđvestur gođorđi Gođans og tilbúnar ćfingar, taktík og byrjanir í chess-base.
Stúderingarnar hófust kl 12:00 og lauk ekki fyrr en um kl 17:00.
Fimm félagsmenn höfđu tök á ţví ađ fylgjast međ, en von er á Einari Hjalta til Húsavíkur aftur um miđjan september. ţá verđur heil helgi tekin í stúderingar og einkatíma međ Einari.
13.7.2011 | 11:10
Fyrirlestur og stúderingar međ Einari Hjalta á Húsavík
Okkar ágćti félagi Einar Hjalti Jensson verđur á ferđinni í Ţingeyjarsýslum um komandi helgi. Hann verđur međ fyrirlestur, skákstúderingar og yfirferđ á algengum byrjunum á Húsavík nk. sunnudag 17 júlí í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26.
Einar Hjalti Jensson.
Fyrirlesturinn hefst kl 12:00 og stendur til kl 17:00 sunnudaginn 17 júlí og er ókeypis.
Félagsmenn eru hvattir til ţess ađ nýta sér ţetta tćkifćri og efla ţekkingu sína um leiđ.
Ekki er nauđsynlegt ađ vera allan tímann. (menn geta komiđ og fariđ ađ vild)
En ţetta nýtist auđvitađ best ef fylgst er međ allan tímann.
Mjög áríđandi er ađ áhugasamir láti formann vita hvort ţeir muni nýta sér ţetta međ ađ hafa samband viđ hann í síma 4643187 eđa 8213187.