Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Valur og Snorri Már hérađsmeistarar HSŢ í skák í flokki 16 ára og yngri.

Hérađsmót HSŢí skák í flokki 16 ára og yngri fór fram á Laugum í dag. Sjö keppendur mćttu til leiks. ţrír í eldri flokki og fjórir í yngri flokki.  Valur Heiđar Einarsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir, sex ađ tölu og hreppti ţar međ titilinn hérađsmeistari HSŢ í skák 2011 16 ára og yngri. Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti međ 5 vinninga og Snorri Hallgrímsson varđ ţriđji međ 4 vinninga. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

maí 2011 002 

Bjarni Jón Kristjánsson, Snorri Hallgrímsson, Hlynur Snćr Viđarsson, Valur Heiđar Einarsson, Eyţór Kári Ingólfsson, Snorri Már Vagnsson og Ari Ingólfsson fyrir utan Dalakofann á Laugum í dag. 

Snorri Már Vagnsson vann í flokki 13 ára og yngri međ 2,5 vinninga. Eyţór Kári Ingólfsson varđ í öđru sćti međ 1,5 vinning og Bjarni Jón Kristjánsson varđ í ţriđja sćti líka međ 1,5 vinning. Eyţór og Bjarni háđu auka keppni um annađ sćtiđ. Ţeir unnu hvor sína hrađskákina og var ţá tefldur bráđabani ţar sem hvítur hafđi 6 mín en svartur var međ 5 mín og svörtum dugđi jafntefli til sigurs. Eyţór, sem var međ hvítt, vann kónginn af Bjarna og ţar međ skákina og hreppti ţví annađ sćtiđ.

Lokastađan:

1.  Valur Heiđar Einarsson   Völsungi   6 af 6
2.   Hlynur Snćr Viđarsson  Völsungi   5
3.  Snorri Hallgrímsson        Völsungi   4
4.  Snorri Már Vagnsson      G&A         2,5
5.  Eyţór Kári Ingólfsson     Einingin   1,5  (+2)
6.  Bjarni Jón Kristjánsson   Eflingu     1,5  (+1)
7.  Ari Ingólfsson                 Einingin    0,5

maí 2011 001

Eyţór Kári Ingólfsson og Ari Ingólfsson báđir í Einingunni, ađ tafli.


Öđlingamótiđ. Jón og Björn efstir ásamt 4 öđrum fyrir lokaumferđina. 15. skákin hjá Jóni án taps !

Jón Ţorvaldsson gerđi jafntefli viđ Ţorstein Ţorsteinsson (2220) í 6. umferđ Öđlingamótsins sem tefld var í gćrkvöld og er ásamt Birni Ţorsteinssyni, sem vann Jóhann Ragnarsson (2089), í efsta sćti eins og fjórir ađrir skákmenn međ 4,5 vinninga. 
Ţetta var 15 kappskákin í röđ sem Jón teflir án taps, frá ţví ađ hann hóf taflmennsku fyrir Gođann !

Páll Ágúst Jónsson
heldur áfram ađ velgja stigahćrri mönnum undir uggum og gerđi jafntefli viđ Braga Halldórsson (2194) og er Páll í 9. sćti međ 4 vinninga fyrir lokaumferđina. Frábćr frammistađa hjá Páli og er hann enn taplaus í mótinu líkt og Jón Ţorvaldsson.

Sigurđur Jón Gunnarsson
gerđi jafntefli viđ Halldór Pálsson (1966) međ svörtu mönnunum og eins og Páll Ágúst var Sigurđur ađ tefla upp fyrir sig í stigum. Mjög góđ frammistađa hjá okkar mönnum í gćr. 2,5 vinningar komu út úr umferđinni og engin skák tapađist.

Stađa efstu manna: 

Rk.NameRtgClub/CityPts. TB1
1Thorsteinsson Thorsteinn 2220TR4,523
2Gunnarsson Gunnar K 2221KR4,522,5
3Gudmundsson Kristjan 2275TV4,522,5
4Thorvaldsson Jon 2045Godinn4,521
5Thorsteinsson Bjorn 2213Godinn4,521
6Thorhallsson Gylfi 2200SA4,519,5
7Halldorsson Bragi 2194Hellir420,5
8Hjartarson Bjarni 2078 420,5
9Jonsson Pall Agust 1895Godinn420
10Loftsson Hrafn 2220TR417,5
11Ragnarsson Johann 2089TG3,521
12Valtysson Thor 2043SA3,520,5
13Sigurdsson Pall 1929TG3,520
14Palsson Halldor 1966TR3,519,5
15Bjornsson Yngvi 0 3,517,5
16Gardarsson Halldor 1945 3,517
17Ingvarsson Kjartan 1720 3,515,5
18Eliasson Kristjan Orn 1947SFÍ3,515
19Gunnarsson Sigurdur Jon 1825Godinn3,514


Nćst síđasta umferđin tefld í kvöld.

Sjötta og nćst síđasta umferđ Öđlingamótsins í skák verđur tefld í kvöld. Jón Ţorvaldsson verđur međ svart gegn Ţorsteini ţorsteinssyni, Björn hefur hvítt gegn Jóhanni Ragnarssyni, Páll Ágúst hefur svart gegn Braga Halldórssyni og Sigurđur Jón sömuleiđis gegn Halldóri Pálssyni.

Pörun 6. umferđar.

Bo.No. NamePts.ResultPts. NameNo.
12 Gunnarsson Gunnar K 4 4 Gudmundsson Kristjan 1
23FMThorsteinsson Thorsteinn 4 4 Thorvaldsson Jon 11
35 Thorsteinsson Bjorn   Ragnarsson Johann 8
46 Thorhallsson Gylfi   Sigurdsson Pall 19
57 Halldorsson Bragi   Jonsson Pall Agust 20
625 Isolfsson Eggert 3 3 Loftsson Hrafn 4
79 Hjartarson Bjarni 3 3 Jonsson Olafur Gisli 24
818 Gardarsson Halldor 3 3 Valtysson Thor 12
916 Palsson Halldor 3 3 Gunnarsson Sigurdur Jon 26
1010 Bjornsson Eirikur K  3 Eliasson Kristjan Orn 17
1115 Ragnarsson Hermann   Ingvarsson Kjartan 30
1239 Bjornsson Yngvi   Schmidhauser Ulrich 35
1313 Kristinsdottir Aslaug 2  Gudmundsson Sveinbjorn G 32
1423 Olsen Agnar 2 2 Baldursson Haraldur 14
1527 Fridthjofsdottir Sigurl Regin 2 2 Jonsson Pall G 29
1621 Jonsson Sigurdur H   Hermannsson Ragnar 40
1722 Solmundarson Kari   Jonsson Loftur H 33
1828 Hreinsson Kristjan 1 1 Thrainsson Birgir Rafn 31
1934 Eliasson Jon Steinn 1 1 Johannesson Petur 38
2036 Adalsteinsson Birgir ˝ ˝ Kristbergsson Bjorgvin 37


Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri.

Laugardaginn 7. maí verđur hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri haldiđ á veitingastađnum Dalakofanum á Laugum. Mótiđ hefst kl 13:00 og lýkur kl. 16:00. 

Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 15 mín á keppanda í hverri skák. 

Verđlaun verđa veitt í tveimur flokkum: 
13 ára og yngri  (1-7 bekkur)
14-16 ára          (8-10 bekkur) 

Vinningahćsti keppandinn hlýtur farandbikar ađ launum og nafnbótina Hérađsmeistari HSŢ í skák 2010 !
Ţátttökugjald er krónur 500-  Sjoppa er á stađnum. 

Skáning í mótiđ fer fram hjá Hermanni í síma 4643187 eđa međ tölvupósti á netfangiđ: Lyngbrekka@magnavik.is


« Fyrri síđa

Huginn

Skákfélagið Huginn
Skákfélagið Huginn
Stćrst og sterkast

Fólk

Ernir

641.is

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

Styrktarađilar Hugans

  • ÍTR
    itr_logo_rgb_72pt_1222397.jpg

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband