Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Ađalfundur Gođans á mánudagskvöld.

Ađalfundur skákfélagsins Gođans verđur haldinn nk. mánudagskvöld kl 20:30 í sal Framsýnar-stéttarfélags ađ Garđarsbraut 26 Húsavík. Stjórn hvetur félagsmenn til ţess ađ fjölmenna á fundinn. Mikilvćg mál á dagskrá.

Dagskrá fundarins:

       -Kosinn fundarstjóri og ritari
       -flutt skýrsla stjórnar
      - fluttir reikningar (almanaksár)
      - kosiđ um skýrslu og reikninga
      - kosning í stjórn
      - kosning á einum varamanni í stjórn      
      - Inntaka nýrra félagsmanna      
      - lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
       -Önnur mál       

Ađ loknum ađalfundi verđa veitt verđlaun fyrir nýliđiđ hérđasmót HSŢ í skák og einnig verđlaun fyrir skákţing Gođans í yngri flokki.  Ađ ţví loknu verđur teflt.

        Stjórnin.                                 


Jafntefli í Gođaslagnum

Jón Ţorvaldsson og Björn Ţorsteinsson gerđu jafntefli í 3. umferđ Öđlingamótsins sem tefld var í gćrkvöld. Páll Ágúst Jónsson vann Sigurđ H Jónsson en Sigurđur Jón Gunnarsson tapađi fyrir Hermanni Ragnarssyni.  Ţeir Jón, Björn og Páll eru međal efstu manna í mótinu og eru ţeir međ 2,5 vinninga í 3-6 sćti. Sigurđur Jón er međ 1 vinning í 28 sćti.  Alls taka 40 keppendur ţátt í mótinu

Stađa efstu manna:

Rk.NameRtgPts. 
1Gudmundsson Kristjan 22753
2Thorsteinsson Thorsteinn 22203
3Thorsteinsson Bjorn 22132,5
4Gunnarsson Gunnar K 22212,5
5Jonsson Pall Agust 18952,5
6Thorvaldsson Jon 20452,5

Eins og í undanförnum umferđum er ekki búiđ ađ para í 4. umferđ ţar sem ein frestuđ skák er eftir. Vekur ţađ nokkra furđu ađ frestađar skákir skulu ekki vera tefldar fyrr en á mánudagskvöldum. Keppendur vita ţví ekki hvern ţeir fá í nćstu umferđ fyrr en seint á mánudagskvöldi eđa á ţriđjudagsmorgni, sem er ađeins einum degi fyrir nćstu umferđ.

Mótiđ á Chess-results
http://chess-results.com/tnr46610.aspx?art=4&lan=1&m=-1&wi=1000


Gođaslagur í 3. umferđ Öđlingamótsins.

Ţá er pörun 3. umferđar Öđlingamótssins  klár og mćtast Gođamennirnir Jón ţorvaldsson og Björn Ţorsteinsson. Jón verđur međ hvítt. Páll Ágúst Jónsson mćtir Sigurđi H Jónssyni (1860) međ hvítu og Sigurđur Jón Gunnarsson verđur einnig međ hvítt gegn Hermanni Ragnarssyni (1985)

3. umferđin verđur tefld annađ kvöld.

Pörun 2. umferđar: 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gudmundsson Kristjan 2      2Halldorsson Bragi 
2Ragnarsson Johann 2      2Thorsteinsson Thorsteinn 
3Thorvaldsson Jon 2      2Thorsteinsson Bjorn 
4Gunnarsson Gunnar K       2Palsson Halldor 
5Bjornsson Eirikur K       Hjartarson Bjarni 
6Jonsson Pall Agust       Jonsson Sigurdur H 
7Loftsson Hrafn 1      1Sigurdsson Pall 
8Olsen Agnar 1      1Thorhallsson Gylfi 
9Valtysson Thor 1      1Isolfsson Eggert 
10Jonsson Olafur Gisli 1      1Kristinsdottir Aslaug 
11Baldursson Haraldur 1      1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
12Gunnarsson Sigurdur Jon 1      1Ragnarsson Hermann 
13Eliasson Kristjan Orn 1      1Hreinsson Kristjan 
14Jonsson Pall G 1      1Gardarsson Halldor 
15Solmundarson Kari ˝      ˝Bjornsson Yngvi 
16Jonsson Loftur H ˝      ˝Ingvarsson Kjartan 
17Gudmundsson Sveinbjorn G ˝      0Thrainsson Birgir Rafn 
18Kristbergsson Bjorgvin 0      0Eliasson Jon Steinn 
19Schmidhauser Ulrich 0      0Hermannsson Ragnar 
20Johannesson Petur 0      0Adalsteinsson Birgir 

Mótiđ á chess-result:
http://chess-results.com/tnr46610.aspx?art=4&lan=1&m=-1&wi=1000


Snorri og Hlynur efstir á ćfingu.

Snorri Hallgrímsson og Hlynur Snćr Viđarsson urđu efstir og jafnir međ 3 vinninga á skákćfingu sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld. Ţeir fengu báđir 3 vinninga af 5 mögulegum. Umhugsunartíminn voru 10 mín á mann.

Úrslit kvöldsins:

1-2. Snorri Hallgrímsson           3 af 5
1-2. Hlynur Snćr Viđarsson      3
3-5. Sigurbjörn Ásmundsson    2,5
3-5. Heimir Bessason               2,5
3-5. Valur Heiđar Einarsson     2,5
6.    Sighvatur Karlsson            1,5

Nćsta skákćfing verđu á Húsavík, í kjölfar Ađalfundar Gođans sem hefst kl 20:30 nk. mánudagskvöld.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband