Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
31.1.2011 | 23:26
SÞA. Rúnar með jafntefli.
Rúnar Ísleifsson gerði í kvöld jafntefli við Karl E Steingrímsson í frestaðri skák úr 3. umferð.
Nú liggur fyrir pörun í 4. umferð sem tefld verður á miðvikudag kl 19:30 og er hún svona:
Hermann Aðalsteinsson - Mikael Jóhann Karlsson
Andri Freyr Björgvinsson - Rúnar Ísleifsson
Jakob Sævar Sigurðsson - Hersteinn Heiðarsson
Sjá nánar hér: http://www.skakfelag.blog.is
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2011 | 20:47
Skákþing Akureyrar. Jakob og Hermann með sigra.
Jakob Sævar og Hermann unnu sínar skákir í 3. umferð skákþings Akureyrar sem tefld var í dag. Jakob vann Jón Kristinn Þorgeirsson og Hermann vann Andra Frey Björgvinsson. Rúnar teflir við Karl E Steingrimsson annað kvöld.
Staðan í mótinu eftir þrjár umferðir:
Sigurður Arnarson 3
Sigurður Eiríksson 2½
Smári Ólafsson 2
Mikael Jóhann Karlsson 2
Tómas Veigar Sigurðarson 2
Hermann Aðalsteinsson 2
Hjörleifur Halldórsson 1½
Andri Freyr Björgvinsson 1
Jakob Sævar Sigurðsson 1
Karl Egill Steingrímsson 1+ frestuð skák
Hersteinn Heiðarsson 1
Rúnar Ísleifsson 1/2 + frestuð skák
Jón Kristinn Þorgeirsson 1/2
Ásmundur Stefánsson 0
Sjá nánar hér: http://chess-results.com/tnr43621.aspx?art=1&rd=3&lan=1&m=-1&wi=1000
og hér: http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1138220/
| Arnarson, Sigurdur - Sigurdarson, Tomas Veigar (PGN) 1. d4 Nf6 2. c4 g6 3. Nc3 Bg7 4. e4 d6 5. Nf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Nc6 8. d5 Ne7 9. b4 Nh5 10. Re1 Nf4 11. Bf1 f5 12. Bxf4 exf4 13. Rc1 fxe4 14. Nxe4 h6 15. Nd4 Nf5 16. Ne6 Bxe6 17. dxe6 Qe7 18. c5 Bd4 19. cxd6 Qh4 20. e7 Rfe8 21. Rxc7 Bb6 22. Rc3 f3 23. Rxf3 1-0 |
29.1.2011 | 10:03
Tómas varð í 15. sæti á Kornax-mótinu.
Tómas Björnsson gerði jafntefli við Júlíus Friðjónsson í lokaumferðinni á Kornax-mótinu sem tefld var í gærkvöld. Tómas endaði með 5,5 vinninga í 15. sæti og var taplaus í mótinu. Björn Þorfinnsson (fyrrverandi tengdasonur Sigurjóns Ben) vann mótið með 8 vinningum.
Staða efstu manna.
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Thorfinnsson Bjorn | 2404 | 2430 | Hellir | 8 | 2531 | 15,0 |
2 | Bjornsson Sigurbjorn | 2317 | 2335 | Hellir | 7,5 | 2422 | 23,6 |
3 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2433 | 2460 | Hellir | 7 | 2395 | 1,3 |
4 | Thorhallsson Gylfi | 2191 | 2155 | SA | 6,5 | 2189 | 9,2 |
5 | Gislason Gudmundur | 2324 | 2360 | Bolungarvík | 6,5 | 1897 | -19,1 |
6 | Loftsson Hrafn | 2209 | 2190 | TR | 6 | 2247 | 11,3 |
7 | Johannesson Ingvar Thor | 2340 | 2350 | TV | 6 | 2284 | -1,8 |
8 | Bergsson Snorri | 2323 | 2305 | TR | 6 | 2276 | 0,3 |
9 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1982 | 1930 | Hellir | 6 | 2144 | 29,0 |
10 | Maack Kjartan | 2168 | 2095 | TR | 6 | 1965 | -11,3 |
11 | Valtysson Thor | 2031 | 2005 | SA | 6 | 2030 | 12,2 |
12 | Bjornsson Sverrir Orn | 2181 | 2165 | Haukar | 6 | 1982 | -15,8 |
13 | Olafsson Thorvardur | 2194 | 2200 | Haukar | 6 | 1960 | -17,7 |
14 | Fridjonsson Julius | 2195 | 2185 | TR | 5,5 | 2071 | -9,0 |
15 | Bjornsson Tomas | 2148 | 2135 | Goðinn | 5,5 | 2081 | 9,9 |
Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1137696/
28.1.2011 | 23:00
Jóhann Sigurðsson. Minning.
Jóhann Sigurðsson á Stórutjörnum og einn af stofnfélögum Goðans, lést snemma í janúar, en hann var þá staddur erlendis. Útför hans fór fram frá Akureyrarkirkju í dag, að viðstöddu fjölmenni.
Jóhann Sigurðsson.
Jóhann var mjög virkur á upphafsárum Goðans og mætti þá á allar skákæfingar og skákmót sem Goðinn hélt. Jóhann varð í öðru sæti á Skákþingi Goðans árið 2005 en Ármann Olgeirsson hreppti þá titilinn á stigum. Jóhann varð einnig í öðru sæti á Hraðskákmót Goðans árið 2005 og í þriðja sæti á fyrsta skákmóti Goðans árið 2004 á eftir Baldri Daníelssyni og Ármanni.
Jóhann tefldi með Skákfélagi Akureyrar í mörg ár áður en hann flutti í Stórutjarnir og gekk í raðir Goðans.
Jóhann tók þátt í nýliðnu hraðskákmóti Goðans á Húsavík sem var hans síðasta skákmót.
Ritstjóri vottar fjölskyldu og ættingjum Jóhanns samúð sína.
Ýmislegt | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2011 | 10:38
Skákþing Akureyrar. Hermann vann en Rúnar og Jakob töpuðu í 2. umferð.
Önnur umferð á skákþingi Akureyrar var tefld í gærkvöld. Hermann vann Ásmunds Stefánsson, en Rúnar tapaði fyrir Sigurði Arnarssyni og Jakob Sævar tapaði fyrir Mikael J Karlssyni. Þar sem einni skák var frestað vegna veikinda, er ekki búið að para í 3. umferð, en hún verður tefld kl 13:00 á sunnudag.
Staða efstu manna:
Tómas Veigar Sigurðarson 2
Sigurður Arnarson 2
Smári Ólafsson 1½
Hjörleifur Halldórsson 1½
Sigurður Eiríksson 1½
Mikael Jóhann Karlsson 1½
Karl Egill Steingrímsson 1
Hermann Aðalsteinsson 1
Rúnar Ísleifsson ½
Jón Kristinn Þorgeirsson ½
Jakob Sævar Sigurðsson 0
Skða má skákirnar hér fyrir neðan.
| Steingrimsson, Karl Egill - Sigurdarson, Tomas Veigar (PGN) 1. Nf3 Nf6 2. Nc3 d5 3. d4 g6 4. Bg5 Bg7 5. Bxf6 Bxf6 6. e4 dxe4 7. Nxe4 Bg7 8. Bc4 O-O 9. O-O b6 10. c3 Bb7 11. Re1 e6 12. Qc2 Nd7 13. Rad1 Nf6 14. Nxf6+ Qxf6 15. d5 Kh8 16. Qe2 exd5 17. Bxd5 c6 18. Bb3 c5 19. Bd5 Bxd5 20. Rxd5 Qc6 21. Red1 Qa4 22. b3 Qg4 23. h3 Qf4 24. c4 Rfe8 25. Qd3 Kg8 26. Rd7 h5 27. Qd5 Rac8 28. Rxa7 Re2 29. Ra8 Rxa8 30. Qxa8+ Kh7 31. Kf1 Rc2 32. Qd5 Bd4 33. Rxd4 cxd4 34. Qxd4 Rc1+ 35. Ke2 Rc2+ 36. Nd2 Qxd4 0-1 |
27.1.2011 | 10:37
Tómas með jafntefli.
Tómas Björnsson gerði jafntefli við Eirík K Björnsson í 8. umferð Kronax-mótsins sem tefld var í gærkvöld. Tómas hefur 5 vinninga í 17. sæti og er enn taplaus í mótinu.
Loka umferðin verður tefld á föstudag, en þá verður Tómas með hvítt gegn Júlíusi Friðjónssyni.
27.1.2011 | 10:31
Smári efstur á æfingu.
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu gærkvöldsins sem tefld var á Laugum. Tefld var tvöföld umferð og umhugsunartíminn var 10 mín. Smári gaf engin grið og vann allar sínar skákir.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurðsson 6
2. Ævar Ákason 4
3-4 Sigurbjörn Ásmundsson 1
3-4 Sighvatur karlsson 1
Næsta skákæfing verður á Húsavík að viku liðinni.
26.1.2011 | 10:43
Jón efstur á hraðkvöldi Hellis.
Okkar maður,Jón Þorvaldsson, varð efstur ásamt og Sæbirni Guðfinnsson með 5,5v á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 24. janúar sl. Eftir stigaútreikning var Sæbjörn úrskurðaður sigurvegari á sigum en Jón hlaut annað sætið. Þar kom Jóni í koll að mæta ekki fyrr en við upphaf annarrar umferðar því hann tapaði ekki skák í mótinu sjálfu. Jón fann ekki réttan inngang í félagsaðstöðu Hellis og missti því af fyrstu umferð.
Efstu menn á hraðkvöldinu.
Röð | Nafn | V. | Stig |
1 | Sæbjörn Guðfinnsson | 5½ | 30 |
2 | Jón Þorvaldsson | 5½ | 28 |
3 | Jón Úlfljótsson | 5 | 30 |
4 | Vigfús Vigfússon | 4 | 29 |
5 | Birkir Karl Sigurðsson | 4 | 27 |
24.1.2011 | 22:19
Tómas með jafntefli við Guðmund Gíslason
Tómas Björnsson gerði jafntefli við Guðmund Gíslason í 7. umferð Kornax-mótsins sem tefld var í gær. Tómas er enn taplaus í mótinu og er sem stendur í 16. sæti með 4,5 vinninga.
Björn Þorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson eru efstir með 6 vinninga.
Áttunda og næst síðasta umferð verður tefld á miðvikudag. Þá stýrir Tómas svörtu mönnunum gegn Eiríki K Björnssyni.
23.1.2011 | 20:32
Þrír félagsmenn taka þátt í Skákþingi Akureyrar.
Rúnar Ísleifsson, Jakob Sævar Sigurðsson og Hermann Aðalsteinsson hófu leik á skákþingi Akureyrar í dag. Í fyrstu umferð gerði Rúnar jafntefli við Jón Kristinn Þorgeirsson, Jakob Sævar tapaði fyrir Sigurði Eiríkssyni og Hermann tapaði fyrir Smára Ólafssyni.
Önnur umferð verður tefld kl 19:30 á miðvikudag. Þá tefla okkar menn svona:
Rúnar Ísleifsson - Sigurður Arnarson
Jakob Sævar Sigurðsson – Mikael Jóhann Karlsson
Ásmundur Stefánsson – Hermann Aðalsteinsson
Alls taka 14 skákmenn þátt í mótinu en tefldar verða 7 umferðir.
Sjá nánari úrslit, stöðu og skákir á heimasíðu SA, hér:
http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1136000/
| Heidarsson, Hersteinn - Steingrimsson, Karl Egill (PGN) 1. e4 d6 2. Nf3 Nf6 3. Bc4 e6 4. d3 Be7 5. Nc3 O-O 6. O-O c6 7. h3 a5 8. a4 h6 9. Re1 e5 10. d4 Qc7 11. d5 Nbd7 12. b3 Nb6 13. Be2 cxd5 14. Nxd5 Nbxd5 15. exd5 Bf5 16. Nd2 Bxc2 0-1 |
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)