Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011
31.1.2011 | 23:26
SŢA. Rúnar međ jafntefli.
Rúnar Ísleifsson gerđi í kvöld jafntefli viđ Karl E Steingrímsson í frestađri skák úr 3. umferđ.
Nú liggur fyrir pörun í 4. umferđ sem tefld verđur á miđvikudag kl 19:30 og er hún svona:
Hermann Ađalsteinsson - Mikael Jóhann Karlsson
Andri Freyr Björgvinsson - Rúnar Ísleifsson
Jakob Sćvar Sigurđsson - Hersteinn Heiđarsson
Sjá nánar hér: http://www.skakfelag.blog.is
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2011 | 20:47
Skákţing Akureyrar. Jakob og Hermann međ sigra.
Jakob Sćvar og Hermann unnu sínar skákir í 3. umferđ skákţings Akureyrar sem tefld var í dag. Jakob vann Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hermann vann Andra Frey Björgvinsson. Rúnar teflir viđ Karl E Steingrimsson annađ kvöld.
Stađan í mótinu eftir ţrjár umferđir:
Sigurđur Arnarson 3
Sigurđur Eiríksson 2˝
Smári Ólafsson 2
Mikael Jóhann Karlsson 2
Tómas Veigar Sigurđarson 2
Hermann Ađalsteinsson 2
Hjörleifur Halldórsson 1˝
Andri Freyr Björgvinsson 1
Jakob Sćvar Sigurđsson 1
Karl Egill Steingrímsson 1+ frestuđ skák
Hersteinn Heiđarsson 1
Rúnar Ísleifsson 1/2 + frestuđ skák
Jón Kristinn Ţorgeirsson 1/2
Ásmundur Stefánsson 0
Sjá nánar hér: http://chess-results.com/tnr43621.aspx?art=1&rd=3&lan=1&m=-1&wi=1000
og hér: http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1138220/
29.1.2011 | 10:03
Tómas varđ í 15. sćti á Kornax-mótinu.
Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Júlíus Friđjónsson í lokaumferđinni á Kornax-mótinu sem tefld var í gćrkvöld. Tómas endađi međ 5,5 vinninga í 15. sćti og var taplaus í mótinu. Björn Ţorfinnsson (fyrrverandi tengdasonur Sigurjóns Ben) vann mótiđ međ 8 vinningum.
Stađa efstu manna.
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Thorfinnsson Bjorn | 2404 | 2430 | Hellir | 8 | 2531 | 15,0 |
2 | Bjornsson Sigurbjorn | 2317 | 2335 | Hellir | 7,5 | 2422 | 23,6 |
3 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2433 | 2460 | Hellir | 7 | 2395 | 1,3 |
4 | Thorhallsson Gylfi | 2191 | 2155 | SA | 6,5 | 2189 | 9,2 |
5 | Gislason Gudmundur | 2324 | 2360 | Bolungarvík | 6,5 | 1897 | -19,1 |
6 | Loftsson Hrafn | 2209 | 2190 | TR | 6 | 2247 | 11,3 |
7 | Johannesson Ingvar Thor | 2340 | 2350 | TV | 6 | 2284 | -1,8 |
8 | Bergsson Snorri | 2323 | 2305 | TR | 6 | 2276 | 0,3 |
9 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1982 | 1930 | Hellir | 6 | 2144 | 29,0 |
10 | Maack Kjartan | 2168 | 2095 | TR | 6 | 1965 | -11,3 |
11 | Valtysson Thor | 2031 | 2005 | SA | 6 | 2030 | 12,2 |
12 | Bjornsson Sverrir Orn | 2181 | 2165 | Haukar | 6 | 1982 | -15,8 |
13 | Olafsson Thorvardur | 2194 | 2200 | Haukar | 6 | 1960 | -17,7 |
14 | Fridjonsson Julius | 2195 | 2185 | TR | 5,5 | 2071 | -9,0 |
15 | Bjornsson Tomas | 2148 | 2135 | Gođinn | 5,5 | 2081 | 9,9 |
Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1137696/
28.1.2011 | 23:00
Jóhann Sigurđsson. Minning.
Jóhann Sigurđsson á Stórutjörnum og einn af stofnfélögum Gođans, lést snemma í janúar, en hann var ţá staddur erlendis. Útför hans fór fram frá Akureyrarkirkju í dag, ađ viđstöddu fjölmenni.
Jóhann Sigurđsson.
Jóhann var mjög virkur á upphafsárum Gođans og mćtti ţá á allar skákćfingar og skákmót sem Gođinn hélt. Jóhann varđ í öđru sćti á Skákţingi Gođans áriđ 2005 en Ármann Olgeirsson hreppti ţá titilinn á stigum. Jóhann varđ einnig í öđru sćti á Hrađskákmót Gođans áriđ 2005 og í ţriđja sćti á fyrsta skákmóti Gođans áriđ 2004 á eftir Baldri Daníelssyni og Ármanni.
Jóhann tefldi međ Skákfélagi Akureyrar í mörg ár áđur en hann flutti í Stórutjarnir og gekk í rađir Gođans.
Jóhann tók ţátt í nýliđnu hrađskákmóti Gođans á Húsavík sem var hans síđasta skákmót.
Ritstjóri vottar fjölskyldu og ćttingjum Jóhanns samúđ sína.
Ýmislegt | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2011 | 10:38
Skákţing Akureyrar. Hermann vann en Rúnar og Jakob töpuđu í 2. umferđ.
Önnur umferđ á skákţingi Akureyrar var tefld í gćrkvöld. Hermann vann Ásmunds Stefánsson, en Rúnar tapađi fyrir Sigurđi Arnarssyni og Jakob Sćvar tapađi fyrir Mikael J Karlssyni. Ţar sem einni skák var frestađ vegna veikinda, er ekki búiđ ađ para í 3. umferđ, en hún verđur tefld kl 13:00 á sunnudag.
Stađa efstu manna:
Tómas Veigar Sigurđarson 2
Sigurđur Arnarson 2
Smári Ólafsson 1˝
Hjörleifur Halldórsson 1˝
Sigurđur Eiríksson 1˝
Mikael Jóhann Karlsson 1˝
Karl Egill Steingrímsson 1
Hermann Ađalsteinsson 1
Rúnar Ísleifsson ˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson ˝
Jakob Sćvar Sigurđsson 0
Skđa má skákirnar hér fyrir neđan.
27.1.2011 | 10:37
Tómas međ jafntefli.
Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Eirík K Björnsson í 8. umferđ Kronax-mótsins sem tefld var í gćrkvöld. Tómas hefur 5 vinninga í 17. sćti og er enn taplaus í mótinu.
Loka umferđin verđur tefld á föstudag, en ţá verđur Tómas međ hvítt gegn Júlíusi Friđjónssyni.
27.1.2011 | 10:31
Smári efstur á ćfingu.
Smári Sigurđsson varđ efstur á skákćfingu gćrkvöldsins sem tefld var á Laugum. Tefld var tvöföld umferđ og umhugsunartíminn var 10 mín. Smári gaf engin griđ og vann allar sínar skákir.
Úrslit kvöldsins:
1. Smári Sigurđsson 6
2. Ćvar Ákason 4
3-4 Sigurbjörn Ásmundsson 1
3-4 Sighvatur karlsson 1
Nćsta skákćfing verđur á Húsavík ađ viku liđinni.
26.1.2011 | 10:43
Jón efstur á hrađkvöldi Hellis.
Okkar mađur,Jón Ţorvaldsson, varđ efstur ásamt og Sćbirni Guđfinnsson međ 5,5v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. janúar sl. Eftir stigaútreikning var Sćbjörn úrskurđađur sigurvegari á sigum en Jón hlaut annađ sćtiđ. Ţar kom Jóni í koll ađ mćta ekki fyrr en viđ upphaf annarrar umferđar ţví hann tapađi ekki skák í mótinu sjálfu. Jón fann ekki réttan inngang í félagsađstöđu Hellis og missti ţví af fyrstu umferđ.
Efstu menn á hrađkvöldinu.
Röđ | Nafn | V. | Stig |
1 | Sćbjörn Guđfinnsson | 5˝ | 30 |
2 | Jón Ţorvaldsson | 5˝ | 28 |
3 | Jón Úlfljótsson | 5 | 30 |
4 | Vigfús Vigfússon | 4 | 29 |
5 | Birkir Karl Sigurđsson | 4 | 27 |
24.1.2011 | 22:19
Tómas međ jafntefli viđ Guđmund Gíslason
Tómas Björnsson gerđi jafntefli viđ Guđmund Gíslason í 7. umferđ Kornax-mótsins sem tefld var í gćr. Tómas er enn taplaus í mótinu og er sem stendur í 16. sćti međ 4,5 vinninga.
Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson eru efstir međ 6 vinninga.
Áttunda og nćst síđasta umferđ verđur tefld á miđvikudag. Ţá stýrir Tómas svörtu mönnunum gegn Eiríki K Björnssyni.
23.1.2011 | 20:32
Ţrír félagsmenn taka ţátt í Skákţingi Akureyrar.
Rúnar Ísleifsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Hermann Ađalsteinsson hófu leik á skákţingi Akureyrar í dag. Í fyrstu umferđ gerđi Rúnar jafntefli viđ Jón Kristinn Ţorgeirsson, Jakob Sćvar tapađi fyrir Sigurđi Eiríkssyni og Hermann tapađi fyrir Smára Ólafssyni.
Önnur umferđ verđur tefld kl 19:30 á miđvikudag. Ţá tefla okkar menn svona:
Rúnar Ísleifsson - Sigurđur Arnarson
Jakob Sćvar Sigurđsson Mikael Jóhann Karlsson
Ásmundur Stefánsson Hermann Ađalsteinsson
Alls taka 14 skákmenn ţátt í mótinu en tefldar verđa 7 umferđir.
Sjá nánari úrslit, stöđu og skákir á heimasíđu SA, hér:
http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1136000/
Okkar menn | Breytt s.d. kl. 23:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)